Bretland Flúði eftir fjársvik og nú talinn njósnari Rússa Jan Marsalek, fyrrverandi rekstrarstjóri þýska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Wirecard, er grunaður um að hafa stolið tveimur milljörðum dala úr reikningum fyrirtækisins. Skömmu eftir að ljóst var að peningarnir voru horfnir, í júní 2020, steig Marsalek upp í einkaflugvél í Austurríki og var honum flogið til Belarús. Erlent 16.12.2023 14:41 Harry lagði Mirror í hakkaramáli Harry Bretaprins hefur lagt eigendur breska götublaðsins Daily Mirror í máli sem hann höfðaði á hendur þeim fyrir að hafa brotist inn í síma hans. Þeim hefur verið gert að greiða prinsinum bætur sem nema 140 þúsund pundum eða rúmum 25 milljónum króna. Erlent 15.12.2023 11:40 Fannst í Frakklandi eftir sex ára leit Sautján ára enskur piltur sem hafði verið saknað í sex ár fannst í Frakklandi á miðvikudag. Vegfarandi hjálpaði piltinum að komast í samband við ömmu sína með hjálp Facebook. Erlent 15.12.2023 10:10 Herir Evrópu standa á brauðfótum eftir áratuga niðurskurð Frá því kalda stríðinu lauk á tíunda áratug síðustu aldar hafa ráðamenn í Evrópu varið sífellt minni fjármunum til varnarmála og hergagnaframleiðslu. Vopnabúr Evrópu eru svo gott sem tóm og getan til hergagnaframleiðslu lítil. Erlent 13.12.2023 08:00 Loðvík löngutangarlaus á jólakorti konungsfjölskyldunnar Hjónin Vilhjálmur og Katrín, krónprins og prinsessa af Wales, hafa sent frá sér árlegt jólakort fjölskyldunnar. Það sem hefur vakið sérstaka athygli er að það vantar löngutöng á Loðvík prins. Kenningar eru uppi um að hún hafi verið klippt af í myndvinnslunni. Lífið 11.12.2023 21:56 Ragnar ræddi boltann við bresku stjörnurnar Árlegt jólaboð London bókasafnsins fór fram í gærkvöldi. Helena Bonham Carter, leikkona og forseti bókasafnsins, hélt teitið og þar var Ragnar Jónasson, rithöfundur, meðal gesta og hitti hann ýmsar breskar stórstjörnur. Lífið 8.12.2023 11:00 Fréttaþulur BBC gaf áhorfendum puttann Áhorfendum breska ríkisútvarpsins brá heldur betur í brún þegar þeir stilltu á stöðina síðdegis í gær. Þar blasti fréttaþulurinn við þeim með löngutöng á lofti. Erlent 7.12.2023 09:55 Boris Johnson bað Breta afsökunar Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, bað Breta afsökunar vegna þjáninga þeirra í heimsfaraldri COVID-19 í upphafi vitnaleiðslna sem hófust yfir honum í dag. Hann segir að hann hefði ekki tekið öðruvísi ákvarðanir í dag. Erlent 6.12.2023 14:55 Gítarleikari Wings er látinn Enski tónlistarmaðurinn Denny Laine, sem var aðalsöngvari sveitarinnar Moody Blues og gítarleikari sveitarinnar Wings, er látinn. Hann varð 79 ára gamall. Lífið 6.12.2023 14:04 Dularfullt hvarf skilaboða Johnson enn óútskýrt Vitnaleiðslur yfir Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefjast í dag í tengslum við yfirstandandi rannsókn á framgöngu stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 6.12.2023 07:54 Kona fann skilríki fanga í jakka frá Regatta Skilríki fanga í Kína virðast hafa fundist innan á jakka frá fataframleiðandanum Regatta. Fundurinn hefur vakið upp spurningar um það hvort fangar hafi verið notaðir við framleiðslu fyrirtækisins. Erlent 1.12.2023 11:40 Karl og Katrín sögð hafa verið þau sem ræddu húðlit Archie Omid Scobie, höfundur bókarinnar Endgame: Inside the Royal Family, segir rannsókn hafna á því hvernig Karl Bretakonungur og Katrín, prinsessan af Wales, voru nefnd í tengslum við umræðu um húðlit sonar Harry Bretaprins og Meghan, eiginkonu hans, í hollenskri útgáfu bókarinnar. Erlent 1.12.2023 07:08 Alistair Darling látinn Breski stjórnmálamaðurinn Alistair Darling, sem var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Gordon Brown í fjármálakreppunni 2008, er látinn. Hann varð sjötugur að aldri. Erlent 30.11.2023 13:02 Sunak segir endurskoðun Brexit ekki í kortunum Talsmaður Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því gær að ráðherrann teldi ekki að Brexit, útganga Breta úr Evrópusambandinu, væri í hættu. Erlent 30.11.2023 07:46 Ballið búið hjá þríeykinu vinsæla Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May eru sagðir hafa tekið upp síðasta þátt sinn af The Grand Tour, bílaþáttaröð streymisveitunnar Amazon Prime. Síðustu rúma tvo áratugi hafa þeir verið meðal vinsælustu sjónvarpsmanna heimsins. Bíó og sjónvarp 29.11.2023 22:26 Fjölskyldumeðlimirnir nefndir á nafn í Hollandi Ný bók breska rithöfundarins Omid Scobie um konungsfjölskylduna hefur verið fjarlægð úr hillum bókaverslanna í Hollandi vegna fregna af því að í bókinni leynist nafn tveggja manneskja sem sagðar eru hafa lýst áhyggjum af húðlit sonar þeirra Meghan og Harry. Lífið 29.11.2023 14:40 Þjálfarar mega ekki lengur vigta fimleikakrakka Samkvæmt nýjum reglum breska fimleikasambandsins mega þjálfarar ekki lengur vigta iðkendur. Sport 29.11.2023 13:31 Flugu yfir Atlantshafið á fitu og sykri Flugmenn Virgin Atlantic flugu í gær farþegaþotu yfir Atlantshafið á eingöngu fitu og sykri, ekki hefðbundnu eldsneyti. Er það í fyrsta sinn sem slíkt er gert en flugvélin losar um sjötíu prósent minna af gróðurhúsalofttegundum en hefðbundnar farþegaþotur. Viðskipti erlent 29.11.2023 10:29 Greindu 580 sem höfðu ekki hugmynd um að þeir væru með HIV Tónlistarmaðurinn Elton John mun ávarpa þingmenn í Bretlandi í dag og hvetja þá til að gera meira til að ná markmiði stjórnvalda um að útrýma nýjum tilfellum HIV fyrir árið 2030. Erlent 29.11.2023 10:07 Vilhjálmur „sínaði“ Harry nokkrum tímum fyrir andlát drottningar Vilhjálmur krónprins Bretlands „seenaði“ skilaboð frá yngri bróður sínum Harry nokkrum klukkutímum áður en amma þeirra Elísabet drottning lést. Harry hafði verið að reyna að skipuleggja ferð sína til Skotlands þar sem Vilhjálmur dvaldi ásamt ömmu þeirra. Lífið 27.11.2023 16:03 Fátækt fólk mun líklegra til að deyja af völdum sýklasóttar Fátækt fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma er mun líklegra en aðrir til að deyja af völdum sýklasóttar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar á Bretlandseyjum. Erlent 24.11.2023 07:07 Ótrúleg björgun af brennandi þaki Myndskeið sýnir ótrúlega björgun manns af brennandi húsþaki í Reading á Englandi í dag. Viðbragðsaðilar slökuðu búri til mannsins með krana og hífðu hann svo á brott. Erlent 23.11.2023 14:51 A WEIRD timing Over the recent weeks, several leaders from the WEIRD (White/Western, Educated, Industrialized, Rich, and Developed/Democratic) world have expressed criticism for Israel's indiscriminate attacks in the occupied Palestinian territory (oPt). Skoðun 23.11.2023 12:00 Hafa fundið lík strákanna sem hurfu Lögreglan í Wales hefur fundið lík fjögurra táninga sem leitað hafði verið að í norðurhluta landsins síðan á sunnudaginn. Erlent 21.11.2023 17:29 Dauðsfall konu í rassastækkun orðið milliríkjamál Embættismenn frá Bretlandseyjum munu funda með kollegum sínum í Tyrklandi eftir að bresk kona lést þegar hún gekkst undir rassastækkun á einkaspítala í Istanbúl. Erlent 21.11.2023 11:33 Myndaveisla: Frægir rithöfundar heiðruðu Gaiman Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Margt var um manninn og létu ýmis þekkt andlit sjá sig en hér fyrir neðan má sjá myndir úr veislunni. Menning 20.11.2023 20:00 Tilnefnd til verðlauna fyrir Kúmen og lúxusbíósal í þaki Kringlunnar Kringlan verslunarmiðstöð hefur hlotið tilnefningu til hinna virtu Revo´s verðlauna í Bretlandi. Framkvæmdastjóri segir það hafa verið djarfa hugmynd að byggja bíósal upp úr þakinu. Viðskiptavinir séu mjög ánægðir með breytingarnar, sem og breytingarnar á mathöllinni. Viðskipti innlent 17.11.2023 18:25 Hæstiréttur segir stjórnvöldum ekki heimilt að flytja fólk til Rúanda Hæstiréttur Bretlands hefur úrskurðað að stjórnvöldum sé ekki heimilt að flytja hælisleitendur til Rúanda. Hæstiréttur staðfesti ákvörðun undirréttar, sem sagði meðal annars hættu á að fólk yrði sent þaðan til heimalands síns þar sem það sætti ofsóknum. Erlent 15.11.2023 10:31 David Cameron nýr utanríkisráðherra David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur verið skipaður í embætti utanríkisráðherra. Rishi Sunak, forsætisráðherra, rak Suella Braverman úr embætti innanríkisráðherra í morgun og réði James Celverly, fyrrverandi utanríkisráðherra, í stað hennar. Erlent 13.11.2023 10:27 Sunak lætur innanríkisráðherrann fjúka Breskir fjölmiðlar greindu frá því nú fyrir stundu að Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, hefði ákveðið að láta innanríkisráðherrann Suellu Braverman víkja. Erlent 13.11.2023 09:02 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 128 ›
Flúði eftir fjársvik og nú talinn njósnari Rússa Jan Marsalek, fyrrverandi rekstrarstjóri þýska greiðslumiðlunarfyrirtækisins Wirecard, er grunaður um að hafa stolið tveimur milljörðum dala úr reikningum fyrirtækisins. Skömmu eftir að ljóst var að peningarnir voru horfnir, í júní 2020, steig Marsalek upp í einkaflugvél í Austurríki og var honum flogið til Belarús. Erlent 16.12.2023 14:41
Harry lagði Mirror í hakkaramáli Harry Bretaprins hefur lagt eigendur breska götublaðsins Daily Mirror í máli sem hann höfðaði á hendur þeim fyrir að hafa brotist inn í síma hans. Þeim hefur verið gert að greiða prinsinum bætur sem nema 140 þúsund pundum eða rúmum 25 milljónum króna. Erlent 15.12.2023 11:40
Fannst í Frakklandi eftir sex ára leit Sautján ára enskur piltur sem hafði verið saknað í sex ár fannst í Frakklandi á miðvikudag. Vegfarandi hjálpaði piltinum að komast í samband við ömmu sína með hjálp Facebook. Erlent 15.12.2023 10:10
Herir Evrópu standa á brauðfótum eftir áratuga niðurskurð Frá því kalda stríðinu lauk á tíunda áratug síðustu aldar hafa ráðamenn í Evrópu varið sífellt minni fjármunum til varnarmála og hergagnaframleiðslu. Vopnabúr Evrópu eru svo gott sem tóm og getan til hergagnaframleiðslu lítil. Erlent 13.12.2023 08:00
Loðvík löngutangarlaus á jólakorti konungsfjölskyldunnar Hjónin Vilhjálmur og Katrín, krónprins og prinsessa af Wales, hafa sent frá sér árlegt jólakort fjölskyldunnar. Það sem hefur vakið sérstaka athygli er að það vantar löngutöng á Loðvík prins. Kenningar eru uppi um að hún hafi verið klippt af í myndvinnslunni. Lífið 11.12.2023 21:56
Ragnar ræddi boltann við bresku stjörnurnar Árlegt jólaboð London bókasafnsins fór fram í gærkvöldi. Helena Bonham Carter, leikkona og forseti bókasafnsins, hélt teitið og þar var Ragnar Jónasson, rithöfundur, meðal gesta og hitti hann ýmsar breskar stórstjörnur. Lífið 8.12.2023 11:00
Fréttaþulur BBC gaf áhorfendum puttann Áhorfendum breska ríkisútvarpsins brá heldur betur í brún þegar þeir stilltu á stöðina síðdegis í gær. Þar blasti fréttaþulurinn við þeim með löngutöng á lofti. Erlent 7.12.2023 09:55
Boris Johnson bað Breta afsökunar Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, bað Breta afsökunar vegna þjáninga þeirra í heimsfaraldri COVID-19 í upphafi vitnaleiðslna sem hófust yfir honum í dag. Hann segir að hann hefði ekki tekið öðruvísi ákvarðanir í dag. Erlent 6.12.2023 14:55
Gítarleikari Wings er látinn Enski tónlistarmaðurinn Denny Laine, sem var aðalsöngvari sveitarinnar Moody Blues og gítarleikari sveitarinnar Wings, er látinn. Hann varð 79 ára gamall. Lífið 6.12.2023 14:04
Dularfullt hvarf skilaboða Johnson enn óútskýrt Vitnaleiðslur yfir Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefjast í dag í tengslum við yfirstandandi rannsókn á framgöngu stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 6.12.2023 07:54
Kona fann skilríki fanga í jakka frá Regatta Skilríki fanga í Kína virðast hafa fundist innan á jakka frá fataframleiðandanum Regatta. Fundurinn hefur vakið upp spurningar um það hvort fangar hafi verið notaðir við framleiðslu fyrirtækisins. Erlent 1.12.2023 11:40
Karl og Katrín sögð hafa verið þau sem ræddu húðlit Archie Omid Scobie, höfundur bókarinnar Endgame: Inside the Royal Family, segir rannsókn hafna á því hvernig Karl Bretakonungur og Katrín, prinsessan af Wales, voru nefnd í tengslum við umræðu um húðlit sonar Harry Bretaprins og Meghan, eiginkonu hans, í hollenskri útgáfu bókarinnar. Erlent 1.12.2023 07:08
Alistair Darling látinn Breski stjórnmálamaðurinn Alistair Darling, sem var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Gordon Brown í fjármálakreppunni 2008, er látinn. Hann varð sjötugur að aldri. Erlent 30.11.2023 13:02
Sunak segir endurskoðun Brexit ekki í kortunum Talsmaður Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, greindi frá því gær að ráðherrann teldi ekki að Brexit, útganga Breta úr Evrópusambandinu, væri í hættu. Erlent 30.11.2023 07:46
Ballið búið hjá þríeykinu vinsæla Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May eru sagðir hafa tekið upp síðasta þátt sinn af The Grand Tour, bílaþáttaröð streymisveitunnar Amazon Prime. Síðustu rúma tvo áratugi hafa þeir verið meðal vinsælustu sjónvarpsmanna heimsins. Bíó og sjónvarp 29.11.2023 22:26
Fjölskyldumeðlimirnir nefndir á nafn í Hollandi Ný bók breska rithöfundarins Omid Scobie um konungsfjölskylduna hefur verið fjarlægð úr hillum bókaverslanna í Hollandi vegna fregna af því að í bókinni leynist nafn tveggja manneskja sem sagðar eru hafa lýst áhyggjum af húðlit sonar þeirra Meghan og Harry. Lífið 29.11.2023 14:40
Þjálfarar mega ekki lengur vigta fimleikakrakka Samkvæmt nýjum reglum breska fimleikasambandsins mega þjálfarar ekki lengur vigta iðkendur. Sport 29.11.2023 13:31
Flugu yfir Atlantshafið á fitu og sykri Flugmenn Virgin Atlantic flugu í gær farþegaþotu yfir Atlantshafið á eingöngu fitu og sykri, ekki hefðbundnu eldsneyti. Er það í fyrsta sinn sem slíkt er gert en flugvélin losar um sjötíu prósent minna af gróðurhúsalofttegundum en hefðbundnar farþegaþotur. Viðskipti erlent 29.11.2023 10:29
Greindu 580 sem höfðu ekki hugmynd um að þeir væru með HIV Tónlistarmaðurinn Elton John mun ávarpa þingmenn í Bretlandi í dag og hvetja þá til að gera meira til að ná markmiði stjórnvalda um að útrýma nýjum tilfellum HIV fyrir árið 2030. Erlent 29.11.2023 10:07
Vilhjálmur „sínaði“ Harry nokkrum tímum fyrir andlát drottningar Vilhjálmur krónprins Bretlands „seenaði“ skilaboð frá yngri bróður sínum Harry nokkrum klukkutímum áður en amma þeirra Elísabet drottning lést. Harry hafði verið að reyna að skipuleggja ferð sína til Skotlands þar sem Vilhjálmur dvaldi ásamt ömmu þeirra. Lífið 27.11.2023 16:03
Fátækt fólk mun líklegra til að deyja af völdum sýklasóttar Fátækt fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma er mun líklegra en aðrir til að deyja af völdum sýklasóttar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar á Bretlandseyjum. Erlent 24.11.2023 07:07
Ótrúleg björgun af brennandi þaki Myndskeið sýnir ótrúlega björgun manns af brennandi húsþaki í Reading á Englandi í dag. Viðbragðsaðilar slökuðu búri til mannsins með krana og hífðu hann svo á brott. Erlent 23.11.2023 14:51
A WEIRD timing Over the recent weeks, several leaders from the WEIRD (White/Western, Educated, Industrialized, Rich, and Developed/Democratic) world have expressed criticism for Israel's indiscriminate attacks in the occupied Palestinian territory (oPt). Skoðun 23.11.2023 12:00
Hafa fundið lík strákanna sem hurfu Lögreglan í Wales hefur fundið lík fjögurra táninga sem leitað hafði verið að í norðurhluta landsins síðan á sunnudaginn. Erlent 21.11.2023 17:29
Dauðsfall konu í rassastækkun orðið milliríkjamál Embættismenn frá Bretlandseyjum munu funda með kollegum sínum í Tyrklandi eftir að bresk kona lést þegar hún gekkst undir rassastækkun á einkaspítala í Istanbúl. Erlent 21.11.2023 11:33
Myndaveisla: Frægir rithöfundar heiðruðu Gaiman Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Margt var um manninn og létu ýmis þekkt andlit sjá sig en hér fyrir neðan má sjá myndir úr veislunni. Menning 20.11.2023 20:00
Tilnefnd til verðlauna fyrir Kúmen og lúxusbíósal í þaki Kringlunnar Kringlan verslunarmiðstöð hefur hlotið tilnefningu til hinna virtu Revo´s verðlauna í Bretlandi. Framkvæmdastjóri segir það hafa verið djarfa hugmynd að byggja bíósal upp úr þakinu. Viðskiptavinir séu mjög ánægðir með breytingarnar, sem og breytingarnar á mathöllinni. Viðskipti innlent 17.11.2023 18:25
Hæstiréttur segir stjórnvöldum ekki heimilt að flytja fólk til Rúanda Hæstiréttur Bretlands hefur úrskurðað að stjórnvöldum sé ekki heimilt að flytja hælisleitendur til Rúanda. Hæstiréttur staðfesti ákvörðun undirréttar, sem sagði meðal annars hættu á að fólk yrði sent þaðan til heimalands síns þar sem það sætti ofsóknum. Erlent 15.11.2023 10:31
David Cameron nýr utanríkisráðherra David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur verið skipaður í embætti utanríkisráðherra. Rishi Sunak, forsætisráðherra, rak Suella Braverman úr embætti innanríkisráðherra í morgun og réði James Celverly, fyrrverandi utanríkisráðherra, í stað hennar. Erlent 13.11.2023 10:27
Sunak lætur innanríkisráðherrann fjúka Breskir fjölmiðlar greindu frá því nú fyrir stundu að Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, hefði ákveðið að láta innanríkisráðherrann Suellu Braverman víkja. Erlent 13.11.2023 09:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent