Stjórnsýsla

Fréttamynd

Umdeilt mál FH og Hafnarfjarðar komið á borð Guðmundar Inga

Forsætisráðherra hefur lagt til við forseta Íslands að umhverfis- og auðlindaráðherra, verði settur til að taka ákvörðun um hvort hefja eigi málsmeðferð vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um framkvæmdir og kaup á mannvirkjum í Kaplakrika.

Innlent
Fréttamynd

Hanna Sigríður verður forstjóri Vinnueftirlitsins

Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur, núverandi skrifstofustjóra skrifstofu lífskjara og vinnumála í velferðarráðuneytinu, forstjóra Vinnueftirlits ríkisins.

Innlent
Fréttamynd

Eftirlitsvélar komi í stað hraðahindrana

Kópavogsbær ætlar að kanna viðhorf íbúa á Kársnesi til þess að hraðahindranir verði fjarlægðar og hraðamyndavélakerfi verði sett upp ásamt því að umferðarhraði verði lækkaður.

Innlent
Fréttamynd

Íbúum á Klaustri svíður umræðan um Klaustur

Vinsamlega takið tillit til okkar hér á Klaustri því við tölum ekki svona um annað fólk og talið um KlausturBARmálið og KlausturBARþingmennina, það getur ekki verið svo erfitt að bæta BAR aftan við Klaustur , enda skal rétt vera rétt“, segir Anna Harðardóttir sem er búsett rétt við Klaustur í Skaftárhreppi.

Innlent