Stjórnsýsla Lögmannafélag Íslands unir ekki dómi Landsréttar Lögmannafélagið er ekki tilbúið að sleppa Jóni Steinari þó fyrir liggi dómur Landsréttar um að áminning félagsins á hendur honum standist ekki. Innlent 15.4.2019 14:53 Ólína bíður viðbragða Þingvallanefndar við broti gegn henni Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir bíður viðbragða þingvallanefndar eftir að úrskurðarnefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að nefndin hefði brotið á henni jafnréttislög við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Innlent 11.4.2019 20:51 Ræðir við lögmann sinn um næstu skref Úrskurður kærunefndar jafnréttismála dæmdi Ólínu í hag eftir að hún hlaut ekki starf sem þjóðgarðsvörður. Innlent 10.4.2019 19:05 Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Innlent 10.4.2019 02:00 Ríkið kaupir hlut í Neyðarlínunni og eignast Farice Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2 prósent eignarhlut í Farice ehf. og 7,9 prósent eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs Viðskipti innlent 9.4.2019 15:20 Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. Innlent 9.4.2019 11:42 Ráðuneytin fengu loks sitt árshátíðardjamm Árshátíð Stjórnarráðsins fór fram á laugardagskvöldið, hálfu ári á eftir áætlun. Ráðherrar blésu hátíðina af í haust þar sem ekki þótti viðeigandi að hún færi fram á tíu ára afmæli íslenska efnahagshrunsins. Innlent 9.4.2019 02:01 Tekist á um hvort Ísland afsali ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku Tekist er á hvort Ísland afsali sér heimildir, vald eða ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku og hvort við séum að framselja þannig fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunnar Evrópu verði Þriðji orku pakkinn samþykktur. Innlent 8.4.2019 19:37 Svört skýrsla og sakar borgarstjórn um spillingu Borgarfulltrúi Miðflokksins telur skýrslu innri endurskoðunar um verklegar framkvæmdir og innkaupamál borgarinnar svarta. Borgin fékk rautt ljós vegna gerðar kostnaðaráætlana við verkframkvæmdir. Innlent 5.4.2019 13:36 Byggðarráð undrast seinagang ráðherra Sveitarstjórn Húnaþings vestra gagnrýnir seinagang Lilju Alfreðsdóttur sem hefur ekki staðfest Borðeyri sem verndarsvæði í byggð en tíu mánuðir eru síðan sveitarstjórn óskaði eftir því við stjórnvöld. Innlent 5.4.2019 02:01 Efla eftirlit með útlendingum Heimilt verður að leita að og bera kennsl á útlendinga sem hingað koma á grundvelli fingrafaraleitar í VIS-upplýsingakerfinu samkvæmt nýju reglugerðarákvæði sem dómsmálaráðherra hefur birt til kynningar á samráðsvef stjórnvalda. Innlent 5.4.2019 02:00 Runólfur skipaður skrifstofustjóri Runólfur Birgir Leifsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri yfir skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu til næstu fimm ára. Innlent 3.4.2019 13:59 Vilborg ráðuneytisstjóri þar til Ásta tekur við Heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí. Innlent 2.4.2019 13:57 Heiða Björg skipuð forstjóri Barnaverndarstofu Heiða Björg Pálmadóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 2.4.2019 13:53 Símon vísar því alfarið á bug að hann hygli Sveini Andra Dómstjóri segir ásakanir um spillingu og lygar alvarlegar. Innlent 2.4.2019 10:28 Sýslumenn berjast í bökkum um allt land Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir þau ár sem liðin eru frá því þeim var fækkað úr 24 niður í 9 árið 2015. Innlent 2.4.2019 02:03 Símon segist ekki vilja útiloka konur frá slitabúum WOW air með stærri þrotabúum sem komið hafa til skipta. Innlent 1.4.2019 13:25 Þjóðkirkjan segir ríkið sýna siðlausa háttsemi Hin íslenska þjóðkirkja telur söfnuði sína hafa greitt ríkinu yfir tíu milljarða króna síðustu ár. Auka eigi greiðslurnar um 223 milljónir króna á þessu ári. Samningaviðræður milli ríkis og kirkju hafa staðið yfir síðustu mánuði. Innlent 1.4.2019 02:00 Reykjavíkurborg gefur strandaglópum WOW gestakort Samstarfsaðilar um gestakort Reykjavíkur hafa ákveðið að bjóða erlendum strandaglópum WOW air ókeypis gestakort fram yfir helgi. Innlent 30.3.2019 14:10 Segir mögulegt fyrir hælisleitendur að vinna á meðan umsóknarferli stendur Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun segir vel mögulegt fyrir hælisleitendur að vinna á meðan umsókn um alþjóðlega vernd er í ferli. Innlent 30.3.2019 12:54 Samkeppniseftirlitið brýnir fyrir stjórnvöldum að huga að samkeppnissjónarmiðum Samkeppniseftirlitið segir mikilvægt að tryggja að eignir hverfi ekki af markaði. Innlent 28.3.2019 15:38 Ásta nýr ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. Innlent 28.3.2019 08:58 Íbúðalánasjóði verður skipt upp Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um að Íbúðalánasjóði verði skipt upp. Innlent 27.3.2019 17:28 Borgin borgar áhrifavöldum hálfa milljón fyrir að tala um Hverfið mitt Áhrifavaldar á mála hjá borginni við að koma "hverfinu mínu“ á kortið. Innlent 27.3.2019 13:46 Aukin upplýsingaskylda lögð á herðar Alþingis og dómstóla Ríkisstjórnin samþykkti í gær frumvarp um breytingar á upplýsingalögum. Innlent 27.3.2019 11:42 Leita upplýsinga um leka til RÚV í tölvupóstum Más Seðlabankinn telur sig hafa ætíð farið að lögum í öllum þeim aðgerðum sem hann greip til við framfylgd gjaldeyrishafta, miðað við þær upplýsingar sem bankinn hafði á hverjum tíma. Viðskipti innlent 27.3.2019 11:42 Gríðarlegur samfélagslegur kostnaður af framgöngu Seðlabanka Seðlabankinn var engann veginn undir það búinn að framfylgja fjármagnshöfum að mati formanns Bankaráðs. Viðskipti innlent 27.3.2019 09:51 Bein útsending: Seðlabankastjóri kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Opinn fundur hefst klukkan 9 í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem á dagskrá verða lög um gjaldeyrismál og stjórnsýsla Seðlabanka Íslands við framkvæmd gjaldeyriseftirlits. Innlent 27.3.2019 07:59 Skipunartími sýslumannsins rennur sitt skeið um næstu áramót Skipunartími sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu rennur út um áramót, en Þórólfur Halldórsson var skipaður í embættið 1. janúar 2015. Innlent 26.3.2019 06:01 Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. Innlent 21.3.2019 09:41 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 60 ›
Lögmannafélag Íslands unir ekki dómi Landsréttar Lögmannafélagið er ekki tilbúið að sleppa Jóni Steinari þó fyrir liggi dómur Landsréttar um að áminning félagsins á hendur honum standist ekki. Innlent 15.4.2019 14:53
Ólína bíður viðbragða Þingvallanefndar við broti gegn henni Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir bíður viðbragða þingvallanefndar eftir að úrskurðarnefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að nefndin hefði brotið á henni jafnréttislög við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Innlent 11.4.2019 20:51
Ræðir við lögmann sinn um næstu skref Úrskurður kærunefndar jafnréttismála dæmdi Ólínu í hag eftir að hún hlaut ekki starf sem þjóðgarðsvörður. Innlent 10.4.2019 19:05
Hundaræktendur telja stjórnsýsluna í feluleik Atvinnuvegaráðuneytið hefur enn ekki gert nýtt áhættumat vegna innflutnings á hundum og köttum opinbert þrátt fyrir að það hafi borist í lok síðasta mánaðar. Innlent 10.4.2019 02:00
Ríkið kaupir hlut í Neyðarlínunni og eignast Farice Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2 prósent eignarhlut í Farice ehf. og 7,9 prósent eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs Viðskipti innlent 9.4.2019 15:20
Stjórnarráðið ætlar að draga úr losun um 40% næsta áratuginn Flugferðum verður fækkað og starfsmönnum gert auðveldara að nýta vistvæna ferðamáta í loftslagsstefnu sem ríkisstjórnin samþykkti fyrir stjórnarráðið í dag. Innlent 9.4.2019 11:42
Ráðuneytin fengu loks sitt árshátíðardjamm Árshátíð Stjórnarráðsins fór fram á laugardagskvöldið, hálfu ári á eftir áætlun. Ráðherrar blésu hátíðina af í haust þar sem ekki þótti viðeigandi að hún færi fram á tíu ára afmæli íslenska efnahagshrunsins. Innlent 9.4.2019 02:01
Tekist á um hvort Ísland afsali ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku Tekist er á hvort Ísland afsali sér heimildir, vald eða ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku og hvort við séum að framselja þannig fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunnar Evrópu verði Þriðji orku pakkinn samþykktur. Innlent 8.4.2019 19:37
Svört skýrsla og sakar borgarstjórn um spillingu Borgarfulltrúi Miðflokksins telur skýrslu innri endurskoðunar um verklegar framkvæmdir og innkaupamál borgarinnar svarta. Borgin fékk rautt ljós vegna gerðar kostnaðaráætlana við verkframkvæmdir. Innlent 5.4.2019 13:36
Byggðarráð undrast seinagang ráðherra Sveitarstjórn Húnaþings vestra gagnrýnir seinagang Lilju Alfreðsdóttur sem hefur ekki staðfest Borðeyri sem verndarsvæði í byggð en tíu mánuðir eru síðan sveitarstjórn óskaði eftir því við stjórnvöld. Innlent 5.4.2019 02:01
Efla eftirlit með útlendingum Heimilt verður að leita að og bera kennsl á útlendinga sem hingað koma á grundvelli fingrafaraleitar í VIS-upplýsingakerfinu samkvæmt nýju reglugerðarákvæði sem dómsmálaráðherra hefur birt til kynningar á samráðsvef stjórnvalda. Innlent 5.4.2019 02:00
Runólfur skipaður skrifstofustjóri Runólfur Birgir Leifsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri yfir skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu til næstu fimm ára. Innlent 3.4.2019 13:59
Vilborg ráðuneytisstjóri þar til Ásta tekur við Heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí. Innlent 2.4.2019 13:57
Heiða Björg skipuð forstjóri Barnaverndarstofu Heiða Björg Pálmadóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 2.4.2019 13:53
Símon vísar því alfarið á bug að hann hygli Sveini Andra Dómstjóri segir ásakanir um spillingu og lygar alvarlegar. Innlent 2.4.2019 10:28
Sýslumenn berjast í bökkum um allt land Rekstur sýslumannsembættanna hefur ekki verið í samræmi við fjárheimildir þau ár sem liðin eru frá því þeim var fækkað úr 24 niður í 9 árið 2015. Innlent 2.4.2019 02:03
Símon segist ekki vilja útiloka konur frá slitabúum WOW air með stærri þrotabúum sem komið hafa til skipta. Innlent 1.4.2019 13:25
Þjóðkirkjan segir ríkið sýna siðlausa háttsemi Hin íslenska þjóðkirkja telur söfnuði sína hafa greitt ríkinu yfir tíu milljarða króna síðustu ár. Auka eigi greiðslurnar um 223 milljónir króna á þessu ári. Samningaviðræður milli ríkis og kirkju hafa staðið yfir síðustu mánuði. Innlent 1.4.2019 02:00
Reykjavíkurborg gefur strandaglópum WOW gestakort Samstarfsaðilar um gestakort Reykjavíkur hafa ákveðið að bjóða erlendum strandaglópum WOW air ókeypis gestakort fram yfir helgi. Innlent 30.3.2019 14:10
Segir mögulegt fyrir hælisleitendur að vinna á meðan umsóknarferli stendur Sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun segir vel mögulegt fyrir hælisleitendur að vinna á meðan umsókn um alþjóðlega vernd er í ferli. Innlent 30.3.2019 12:54
Samkeppniseftirlitið brýnir fyrir stjórnvöldum að huga að samkeppnissjónarmiðum Samkeppniseftirlitið segir mikilvægt að tryggja að eignir hverfi ekki af markaði. Innlent 28.3.2019 15:38
Ásta nýr ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. Innlent 28.3.2019 08:58
Íbúðalánasjóði verður skipt upp Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um að Íbúðalánasjóði verði skipt upp. Innlent 27.3.2019 17:28
Borgin borgar áhrifavöldum hálfa milljón fyrir að tala um Hverfið mitt Áhrifavaldar á mála hjá borginni við að koma "hverfinu mínu“ á kortið. Innlent 27.3.2019 13:46
Aukin upplýsingaskylda lögð á herðar Alþingis og dómstóla Ríkisstjórnin samþykkti í gær frumvarp um breytingar á upplýsingalögum. Innlent 27.3.2019 11:42
Leita upplýsinga um leka til RÚV í tölvupóstum Más Seðlabankinn telur sig hafa ætíð farið að lögum í öllum þeim aðgerðum sem hann greip til við framfylgd gjaldeyrishafta, miðað við þær upplýsingar sem bankinn hafði á hverjum tíma. Viðskipti innlent 27.3.2019 11:42
Gríðarlegur samfélagslegur kostnaður af framgöngu Seðlabanka Seðlabankinn var engann veginn undir það búinn að framfylgja fjármagnshöfum að mati formanns Bankaráðs. Viðskipti innlent 27.3.2019 09:51
Bein útsending: Seðlabankastjóri kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Opinn fundur hefst klukkan 9 í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem á dagskrá verða lög um gjaldeyrismál og stjórnsýsla Seðlabanka Íslands við framkvæmd gjaldeyriseftirlits. Innlent 27.3.2019 07:59
Skipunartími sýslumannsins rennur sitt skeið um næstu áramót Skipunartími sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu rennur út um áramót, en Þórólfur Halldórsson var skipaður í embættið 1. janúar 2015. Innlent 26.3.2019 06:01
Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. Innlent 21.3.2019 09:41