Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Sylvía Hall skrifar 14. mars 2020 11:36 Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Vísir/Hanna Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegndi embættinu frá árinu 2014 en hún var skipuð í embætti ríkislögreglustjóra í vikunni. Lögreglustjórar eru skipaðir til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og staðgengill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, mun gegna stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu frá og með mánudegi og þar til nýr lögreglustjóri verður skipaður. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer með stjórn lögregluliðs í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjósarhrepps. Hjá embættinu starfa um 300 lögreglumenn og tæplega níutíu í öðrum störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga. Meðal annars þurfa umsækjendur að hafa náð þrjátíu ára aldri, hafa íslenskan ríkisborgararétt, lokið fullnaðarprófi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt. Þá mega umsækjendur hvorki hafa hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að þeir urðu átján ára né sýnt af sér háttsemi sem geti rýrt traust þeirra. Aðrar hæfnikröfur eru: Góð yfirsýn og þekking á verkefnum lögreglunnar æskileg Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg Lögreglan Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Fleiri fréttir Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegndi embættinu frá árinu 2014 en hún var skipuð í embætti ríkislögreglustjóra í vikunni. Lögreglustjórar eru skipaðir til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og staðgengill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, mun gegna stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu frá og með mánudegi og þar til nýr lögreglustjóri verður skipaður. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer með stjórn lögregluliðs í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjósarhrepps. Hjá embættinu starfa um 300 lögreglumenn og tæplega níutíu í öðrum störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga. Meðal annars þurfa umsækjendur að hafa náð þrjátíu ára aldri, hafa íslenskan ríkisborgararétt, lokið fullnaðarprófi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt. Þá mega umsækjendur hvorki hafa hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að þeir urðu átján ára né sýnt af sér háttsemi sem geti rýrt traust þeirra. Aðrar hæfnikröfur eru: Góð yfirsýn og þekking á verkefnum lögreglunnar æskileg Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg
Lögreglan Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Fleiri fréttir Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Sjá meira
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10