Börn og uppeldi

Fréttamynd

Bönnum börnum okkar að ganga

Í Reykjavík og nágrenni eru bílferðir um 75% allra ferða. Það er augljóslega allt of mikið, og mun hærra hlutfall en annars staðar þekkist, hvort sem við miðum við Norðurlönd eða Evrópu.

Skoðun
Fréttamynd

Lenging fæðingar­or­lofs gagnast öllum

Því meira sem við þroskumst sem samfélag og því meira sem við lærum um okkur sjálf kemur betur og betur í ljós hversu miklu máli fyrstu ár ævinnar skipta fyrir þroska barna.

Skoðun
Fréttamynd

Nýbúi - marsbúi

Nýlega sagði skólastjóri Seljaskóla, Magnús Þór Jónsson, frá því í viðtali að aldrei hafi fleiri tungumál verið töluð í skólum borgarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­vík barnanna

Í Reykjavík eiga öll börn að fá jöfn tækifæri til að öðlast sterka sjálfsmynd, trúa á eigin getu og ná árangri.

Skoðun
Fréttamynd

Les­skilningur og mennska

Flestum er orðið ljóst að fjórða iðnbyltingin mun leiða til gríðarlegra framfara og svo mikilla breytinga að við getum varla gert okkur í hugarlund hvaða framtíð hún býr okkur.

Skoðun