Eiga von á regnbogabarni Elísabet Hanna skrifar 4. ágúst 2022 10:09 Hjónin eiga von á sínu fjórða barni. Getty/Frazer Harrison Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. Þau hafa alla tíð talað opinskátt um frjósemisvegferð sína, bæði með sín fyrri börn og nú: „Síðustu ár hafa vægast sagt verið í móðu tilfinninga en gleði hefur fyllt heimilið okkar og hjörtu á ný. Billjón sprautum síðar (í fótinn upp á síðkastið líkt og þið sjáið!) erum við með annað á leiðinni,“ sagði hún í færslu sinni og vitnar þar í frjósemismeðferðina. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Stressuð en vongóð „Í hverjum læknistíma hef ég sagt við sjálfa mig: „Allt í lagi ef það er heilbrigt í dag tilkynni ég.“ En síðan anda ég léttar við að heyra hjartslátt og ákveð að ég sé ennþá of stressuð. Ég held að ég muni aldrei labba út úr tíma með meiri spennu en stress en hingað til er allt fullkomið og fallegt og ég er vongóð og líður vel. Allt í lagi, vá hvað það er búið að vera erfitt að halda þessu inni svona lengi!“ segir hún einnig í tilkynningunni. Fyrirsætan og tónlistarmaðurinn hafa verið gift síðan árið 2013 eftir að hafa trúlofað sig tveimur árum áður. Upphaflega kynntust þau árið 2006 þegar hún lék í tónlistarmyndbandi hans fyrir lagið Stereo. Fyrir eiga þau börnin Lunu Simone sem er sex ára, Miles Theodore sem er fjögurra ára og litla ljósið Jack. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Börn og uppeldi Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Barnalán Tengdar fréttir Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Þau hafa alla tíð talað opinskátt um frjósemisvegferð sína, bæði með sín fyrri börn og nú: „Síðustu ár hafa vægast sagt verið í móðu tilfinninga en gleði hefur fyllt heimilið okkar og hjörtu á ný. Billjón sprautum síðar (í fótinn upp á síðkastið líkt og þið sjáið!) erum við með annað á leiðinni,“ sagði hún í færslu sinni og vitnar þar í frjósemismeðferðina. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Stressuð en vongóð „Í hverjum læknistíma hef ég sagt við sjálfa mig: „Allt í lagi ef það er heilbrigt í dag tilkynni ég.“ En síðan anda ég léttar við að heyra hjartslátt og ákveð að ég sé ennþá of stressuð. Ég held að ég muni aldrei labba út úr tíma með meiri spennu en stress en hingað til er allt fullkomið og fallegt og ég er vongóð og líður vel. Allt í lagi, vá hvað það er búið að vera erfitt að halda þessu inni svona lengi!“ segir hún einnig í tilkynningunni. Fyrirsætan og tónlistarmaðurinn hafa verið gift síðan árið 2013 eftir að hafa trúlofað sig tveimur árum áður. Upphaflega kynntust þau árið 2006 þegar hún lék í tónlistarmyndbandi hans fyrir lagið Stereo. Fyrir eiga þau börnin Lunu Simone sem er sex ára, Miles Theodore sem er fjögurra ára og litla ljósið Jack. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen)
Börn og uppeldi Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Barnalán Tengdar fréttir Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Sjá meira
Ekki tókst að bjarga ófæddum syni Chrissy Teigen og Johns Legend Teigen var lögð inn á sjúkrahús í vikunni vegna blæðinga, um hálfnuð með meðgönguna. 1. október 2020 08:43
Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31
Eiga von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Chrissy Teigen á von á sínu þriðja barni með söngvaranum John Legend. 15. ágúst 2020 12:53