Forseti Íslands Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle. Innlent 7.5.2018 00:30 Guðni óskar Pútín til hamingju með sigurinn Í kveðju sinni minnir forseti á þá skyldu þjóðarleiðtoga að vinna að öryggi og hagsæld íbúa. Brýnt sé að fulltrúar ríkja geti rætt saman af hreinskilni. Innlent 21.3.2018 11:54 Forsetinn segir Íslendinga ekki lengur grínast með hlýnun jarðar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að Íslendingar séu hættir að grínast með hlýnun jarðar. Innlent 11.3.2018 08:29 Sjáðu forsetann okkar leika sér í fótbolta með eiginkonunni á Bessastöðum Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid eru í aðalhlutverki í nýrri auglýsingaherferð Íslandsstofu Fótbolti 8.3.2018 12:26 Vigdís segir að Margrét Þórhildur hafi verið vel gift Kista Hinriks prins var flutt með viðhöfn frá Fredensborgarhöll í Amalienborgarhöll í Kaupmannahöfn í morgun. Innlent 15.2.2018 13:47 Guðni forseti og Vigdís minnast Hinriks með hlýju Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir að hugur hans og Elízu sé hjá Margréti Þórhildi drottningu og fjölskyldu hennar nú þegar Hinrik prins sé fallinn frá. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti þekkti prinsinn ágætlega og segir þau ávallt hafa náð vel saman. Innlent 14.2.2018 20:15 Sendi dönsku konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur Guðni Th. Jóhannesson sendi í dag dönsku konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur sínar og íslensku þjóðarinnar vegna fráfalls Hinriks prins. Innlent 14.2.2018 14:22 Guðni segir að hugur hans sé hjá Margréti Þórhildi og konungsfjölskyldunni Forseti Íslands segir að það hafi verið ánægjulegt að hitta prinsinn í opinberri heimsókn hans og Elizu Reid til Danmerkur fyrir rúmu ári. Innlent 14.2.2018 12:38 Lars og sænskir prinsar í hópi 48 sem fengu fálkaorðu frá Guðna Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti alls 48 manns fálkaorðu í opinberri heimsókn sinni til Svíþjóðar í janúar. Innlent 13.2.2018 08:54 Íslendingar skoði ódýrari, hraðvirkari og umhverfisvænni kosti við smíði fjölbýlisíbúða og húsa Verkefnastjóri Byggingarvettvangs vill að litið verði til reynslu Svía sem sýni að til séu betri kostir en hefðbundin uppsteypa húsa sem einkennt hafa íslenskan byggingariðnað síðustu áratugina. Innlent 30.1.2018 12:39 Nemendur Harvard hlógu að örlögum Gunnars á Hlíðarenda Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var vel tekið í Harvard-háskóla í kvöld þar sem hann hélt fyrirlestur undir yfirskriftinni "Lessons from Iceland: A Nation Striving to Punch Above Its Weight in a Globalized World“. Innlent 26.1.2018 23:59 Guðni Th. heldur fyrirlestur í Harvard Forsetahjónin heimsækja Harvard háskólann í Cambridge í dag. Innlent 26.1.2018 10:13 Forseti sænska knattspyrnusambandsins: Hefði í raun átt að vera ómögulegt fyrir Ísland að komast á HM Karl-Erik Nilsson segir að árangur Íslendinga á knattspyrnuvellinum hafi vakið heimsathygli. Fótbolti 22.1.2018 14:24 Ánægð með að hafa getað varpað ljósi á íslenskar bókmenntir í Svíþjóðarheimsókninni Forsetafrúin Eliza Reid segir að konungshjónin sænsku séu vingjarnleg og hlý. Íslenska sendinefndin hafi fengið góðar og hlýjar móttökur. Innlent 19.1.2018 16:26 Afhenda sænsku þjóðinni 400 sett af Íslendingasögunum á sænsku Forsetahjónin halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Innlent 15.1.2018 13:58 Íslendingar lögðu nýjar línur í konunglegu veislustandi Íslensku forsetahjónin blésu til heljarinnar veislu á Moderna muséet í gærkvöldi. Innlent 19.1.2018 08:21 Lars bað Guðna að skila sérstakri HM kveðju til íslensku þjóðarinnar Forseti Íslands segir eðlilegt að maður í hans stöðu mæli á norrænni tungu þegar tækifæri gefist. Bara ráðist á þetta. Innlent 18.1.2018 14:31 Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Innlent 15.1.2018 13:30 Þeim var boðið ásamt forsetahjónunum í hátíðarkvöldverð Svíakonungs Mikið var um dýrðir þegar fólk fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Innlent 17.1.2018 21:01 Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. Innlent 17.1.2018 12:45 Tíu milljónir til framkvæmdar dagskrár í Köben og Berlín vegna fullveldisafmælis Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tíu milljónir króna framlag vegna framkvæmdar afmælisdagskrár á vegum sendiráðanna í Kaupmannahöfn og Berlín. Innlent 16.1.2018 11:20 Svona verður dagskráin í heimsókn Guðna og Elísu til Svíþjóðar Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú halda í þriggja daga opinbera heimsókn til Svíþjóðar á miðvikudaginn. Innlent 15.1.2018 12:18 Guðni á ráðstefnu BUGL: Sífellt bætast við nýjar ógnir Guðni Th. Jóhannesson forseti segir að þrátt fyrir allar framfarir og átaksverkefni virðist geðheilsa barna verri en áður. Innlent 12.1.2018 09:53 Forsetinn verður ekki á leik Íslands og Argentínu Guðni Th. Jóhannesson forseti kemst því miður ekki til Rússlands á fyrsta leik Íslands á HM. Innlent 11.1.2018 09:05 Þessi tólf hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum í dag Sex karlar og sex konur voru sæmd fálkaorðunni á Bessastöðum í dag. Innlent 1.1.2018 14:44 Nýársávarp forseta: Áhyggjuefni hve illa hefur gengið að safna í sjóði þegar vel árar Forsetinn spyr hvort það hafi eitthvað með þjóðarsálina að gera. Innlent 1.1.2018 13:32 Guðni hvetur til flugeldakaupa Guðni veltir vöngum um flugelda framtíðarinnar en hvetur fólk til að styðja björgunarsveitir landsins með því að kaupa "okkar tíðar flugelda“. Innlent 30.12.2017 22:46 Styrkir bókagjöf til Svía um tíu milljónir Þetta er gert í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands til Svíþjóðar í næsta mánuði. Innlent 29.12.2017 11:26 Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Svíþjóðar í janúar Karl Gústaf Svíakonungur hefur boðið Guðna Th. Jóhannessyni forseti og Elizu Reid forsetafrú í opinbera heimsókn til Svíþjóðar í næsta mánuði. Innlent 22.12.2017 13:36 Guðni forseti gerður heiðursdoktor í London Guðni Th. Jóhannesson var í gær sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Queen Mary, University of London. Innlent 20.12.2017 14:36 « ‹ 25 26 27 28 29 30 … 30 ›
Guðni og Mary í góðu stuði í Seattle Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid eru stödd í Bandaríkjunum þar sem þau voru meðal annars við opnun á Norræna safninu í Seattle. Innlent 7.5.2018 00:30
Guðni óskar Pútín til hamingju með sigurinn Í kveðju sinni minnir forseti á þá skyldu þjóðarleiðtoga að vinna að öryggi og hagsæld íbúa. Brýnt sé að fulltrúar ríkja geti rætt saman af hreinskilni. Innlent 21.3.2018 11:54
Forsetinn segir Íslendinga ekki lengur grínast með hlýnun jarðar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að Íslendingar séu hættir að grínast með hlýnun jarðar. Innlent 11.3.2018 08:29
Sjáðu forsetann okkar leika sér í fótbolta með eiginkonunni á Bessastöðum Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans Eliza Reid eru í aðalhlutverki í nýrri auglýsingaherferð Íslandsstofu Fótbolti 8.3.2018 12:26
Vigdís segir að Margrét Þórhildur hafi verið vel gift Kista Hinriks prins var flutt með viðhöfn frá Fredensborgarhöll í Amalienborgarhöll í Kaupmannahöfn í morgun. Innlent 15.2.2018 13:47
Guðni forseti og Vigdís minnast Hinriks með hlýju Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir að hugur hans og Elízu sé hjá Margréti Þórhildi drottningu og fjölskyldu hennar nú þegar Hinrik prins sé fallinn frá. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti þekkti prinsinn ágætlega og segir þau ávallt hafa náð vel saman. Innlent 14.2.2018 20:15
Sendi dönsku konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur Guðni Th. Jóhannesson sendi í dag dönsku konungsfjölskyldunni samúðarkveðjur sínar og íslensku þjóðarinnar vegna fráfalls Hinriks prins. Innlent 14.2.2018 14:22
Guðni segir að hugur hans sé hjá Margréti Þórhildi og konungsfjölskyldunni Forseti Íslands segir að það hafi verið ánægjulegt að hitta prinsinn í opinberri heimsókn hans og Elizu Reid til Danmerkur fyrir rúmu ári. Innlent 14.2.2018 12:38
Lars og sænskir prinsar í hópi 48 sem fengu fálkaorðu frá Guðna Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti alls 48 manns fálkaorðu í opinberri heimsókn sinni til Svíþjóðar í janúar. Innlent 13.2.2018 08:54
Íslendingar skoði ódýrari, hraðvirkari og umhverfisvænni kosti við smíði fjölbýlisíbúða og húsa Verkefnastjóri Byggingarvettvangs vill að litið verði til reynslu Svía sem sýni að til séu betri kostir en hefðbundin uppsteypa húsa sem einkennt hafa íslenskan byggingariðnað síðustu áratugina. Innlent 30.1.2018 12:39
Nemendur Harvard hlógu að örlögum Gunnars á Hlíðarenda Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, var vel tekið í Harvard-háskóla í kvöld þar sem hann hélt fyrirlestur undir yfirskriftinni "Lessons from Iceland: A Nation Striving to Punch Above Its Weight in a Globalized World“. Innlent 26.1.2018 23:59
Guðni Th. heldur fyrirlestur í Harvard Forsetahjónin heimsækja Harvard háskólann í Cambridge í dag. Innlent 26.1.2018 10:13
Forseti sænska knattspyrnusambandsins: Hefði í raun átt að vera ómögulegt fyrir Ísland að komast á HM Karl-Erik Nilsson segir að árangur Íslendinga á knattspyrnuvellinum hafi vakið heimsathygli. Fótbolti 22.1.2018 14:24
Ánægð með að hafa getað varpað ljósi á íslenskar bókmenntir í Svíþjóðarheimsókninni Forsetafrúin Eliza Reid segir að konungshjónin sænsku séu vingjarnleg og hlý. Íslenska sendinefndin hafi fengið góðar og hlýjar móttökur. Innlent 19.1.2018 16:26
Afhenda sænsku þjóðinni 400 sett af Íslendingasögunum á sænsku Forsetahjónin halda til Uppsala í dag á þriðja og síðasta degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Innlent 15.1.2018 13:58
Íslendingar lögðu nýjar línur í konunglegu veislustandi Íslensku forsetahjónin blésu til heljarinnar veislu á Moderna muséet í gærkvöldi. Innlent 19.1.2018 08:21
Lars bað Guðna að skila sérstakri HM kveðju til íslensku þjóðarinnar Forseti Íslands segir eðlilegt að maður í hans stöðu mæli á norrænni tungu þegar tækifæri gefist. Bara ráðist á þetta. Innlent 18.1.2018 14:31
Barnahús, nýbyggingar og baráttan gegn matarsóun á dagskrá forsetahjónanna í dag Dagskráin er ströng hjá forsetahjónunum á öðrum degi opinberrar heimsóknar þeirra til Svíþjóðar. Innlent 15.1.2018 13:30
Þeim var boðið ásamt forsetahjónunum í hátíðarkvöldverð Svíakonungs Mikið var um dýrðir þegar fólk fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Innlent 17.1.2018 21:01
Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. Innlent 17.1.2018 12:45
Tíu milljónir til framkvæmdar dagskrár í Köben og Berlín vegna fullveldisafmælis Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tíu milljónir króna framlag vegna framkvæmdar afmælisdagskrár á vegum sendiráðanna í Kaupmannahöfn og Berlín. Innlent 16.1.2018 11:20
Svona verður dagskráin í heimsókn Guðna og Elísu til Svíþjóðar Guðni Th. Jóhannesson forseti og Eliza Reid forsetafrú halda í þriggja daga opinbera heimsókn til Svíþjóðar á miðvikudaginn. Innlent 15.1.2018 12:18
Guðni á ráðstefnu BUGL: Sífellt bætast við nýjar ógnir Guðni Th. Jóhannesson forseti segir að þrátt fyrir allar framfarir og átaksverkefni virðist geðheilsa barna verri en áður. Innlent 12.1.2018 09:53
Forsetinn verður ekki á leik Íslands og Argentínu Guðni Th. Jóhannesson forseti kemst því miður ekki til Rússlands á fyrsta leik Íslands á HM. Innlent 11.1.2018 09:05
Þessi tólf hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum í dag Sex karlar og sex konur voru sæmd fálkaorðunni á Bessastöðum í dag. Innlent 1.1.2018 14:44
Nýársávarp forseta: Áhyggjuefni hve illa hefur gengið að safna í sjóði þegar vel árar Forsetinn spyr hvort það hafi eitthvað með þjóðarsálina að gera. Innlent 1.1.2018 13:32
Guðni hvetur til flugeldakaupa Guðni veltir vöngum um flugelda framtíðarinnar en hvetur fólk til að styðja björgunarsveitir landsins með því að kaupa "okkar tíðar flugelda“. Innlent 30.12.2017 22:46
Styrkir bókagjöf til Svía um tíu milljónir Þetta er gert í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands til Svíþjóðar í næsta mánuði. Innlent 29.12.2017 11:26
Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Svíþjóðar í janúar Karl Gústaf Svíakonungur hefur boðið Guðna Th. Jóhannessyni forseti og Elizu Reid forsetafrú í opinbera heimsókn til Svíþjóðar í næsta mánuði. Innlent 22.12.2017 13:36
Guðni forseti gerður heiðursdoktor í London Guðni Th. Jóhannesson var í gær sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Queen Mary, University of London. Innlent 20.12.2017 14:36
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent