Vísindi Boaty McBoatface nær nýjum lægðum í jómfrúarferðinni Fjarstýrði kafbáturinn sem fékk nafnið Boaty McBoatface eftir nafnasamkeppni sem vakti heimsathygli í fyrra er kominn heim úr jómfrúarferð sinni í Suður-Íshafi. Þar rannsakaði hann djúpsjávarstrauma og áhrif þeirra á loftslag jarðar. Erlent 28.6.2017 15:26 Þrýst á vísindamann að breyta framburði fyrir þingnefnd Starfsmannastjóri bandaríska umhverfisráðuneytisins vildi að vísindamaður talaði gegn betri vitund um að stofnunin væri að láta vísindaráðgjafa fara þegar hann bar vitni fyrir þingnefnd í síðasta mánuði. Erlent 27.6.2017 15:00 Skimun á lungnakrabba gæti bjargað lífi fjölmargra Hundrað og sjötíu Íslendingar greinast með lungnakrabbamein á hverju ári. Fimmtán læknar frá norðurlöndunum mæla með skimun á lungnakrabbameini en talið er að sjúkdómurinn fái ekki þá athygli sem hann ætti að fá þar sem hann er reykingatengdur. Innlent 25.6.2017 18:34 Læknar gagnrýna Evrópudómstólinn fyrir dóm um bólusetningu Sérfræðingar eru uggandi yfir því að Evrópudómstóllinn hafi gefið það út að tengja megi veikindi við bólusetningar fyrir dómi þrátt fyrir að engin vísindaleg gögn bendi til orsakasamhengis þar á milli. Erlent 22.6.2017 16:47 Bandarískir veðurfræðingar setja ofan í við ráðherra vegna loftslagsbreytinga Eftir að orkumálaráðherra Bandaríkjanna fór með fleipur um orsakir loftslagsbreytinga í sjónvarpsviðtali sendi Félags bandarískra veðurfræðinga honum bréf þar sem það fræðir ráðherrann um hlutverk koltvísýrings í hnattrænni hlýnun og raunverulga efahyggju í vísindum. Erlent 22.6.2017 12:57 Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. Erlent 20.6.2017 10:32 Mældu gríðarlega bráðnun viðkvæmrar íshellu Svæði sem er tæplega átta sinnum stærra en Ísland að flatarmáli bráðnaði síðasta sumar á viðkvæmri hafíshellu við Suðurskautslandið. Erlent 15.6.2017 13:50 Heitasta fjarreikistjarna sem hefur fundist Hitinn í lofthjúpi KELT-9b er svo hár að vísindamenn telja að hann geti aðeins verið á formi frumeinda þar sem sameindir ná ekki að tolla saman. Fjarreikistjarnan er sú heitasta sem fundist hefur til þessa. Erlent 5.6.2017 18:15 Risavaxinn borgarísjaki að brotna af suðurskautsísnum Hröð stækkun mikillar sprungu í Larsen C-íshellunni á Suðurskautslandinu bendir til þess að tröllvaxinn borgarísjaki sé í þann mund að brotna af henni. Erlent 1.6.2017 09:48 Nasa sendir geimfar til sólarinnar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. Erlent 31.5.2017 14:26 Vísindamenn segja hækkun sjávar gerast þrefalt hraðar en 1990 Árið 1990 hækkaði sjávarborðið um 1,1 millimetra á ári, en á árunum 1993 til 2012 var hækkunin 3,1 millimetri á ári Erlent 23.5.2017 14:04 SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. Viðskipti erlent 16.5.2017 13:01 Viðtal við Sir Paul Nurse - „Ísland er dásamlegur staður til að stunda vísindi“ Ísland er dásamlegur staður til að stunda vísindi. Þetta segir nóbelsverðlaunahafinn Paul Nurse sem sótti landið heim á dögunum. Innlent 4.5.2017 16:37 Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. Erlent 2.5.2017 14:16 Aukin hætta á heilablóðfalli og elliglöpum tengd neyslu á sykurlausum gosdrykkjum Aukin hætta er á heilablóðfalli og elliglöpum ef einstaklingur neytir einnar dósar sykurskertum eða sykurlausum gosdrykk á dag. Erlent 21.4.2017 10:50 Bein útsending: Atlas V skotið á loft NASA sýnir beint í 360° frá skoti geimflaugarinnar Atlas V. Viðskipti erlent 18.4.2017 14:26 Rækjutegundin Pink Floyd Nýuppgötvuð rækjutegund hefur verið nefnd eftir bresku hljómsveitinni Pink Floyd. Með því vildi líffræðingurinn sem uppgötvaði dýrið heiðra uppáhalds hljómsveit sína. Erlent 17.4.2017 21:47 Tímamótarannsókn á heilanum: Telja sig hafa sannað að okkur dreymir í raun og veru Vísindamenn hafa uppgötvað hvaða svæði það eru í heilanum sem hafa með drauma okkar að gera en rannsóknin sem leiddi þessar uppgötvanir í ljós mun hafa verulega þýðingu fyrir skilning okkar á tilgangi drauma þegar við sofum auk þess sem hún mun auka skilninginn á meðvitundinni sjálfri. Þá gefa breytingar í virkni heilans vísbendingar um hvað draumurinn er. Erlent 11.4.2017 00:13 Sólkerfið í miðbænum Sólarhrings-vefvarp, uppsetning líkans af sólkerfinu í miðbæ Reykjavíkur og stjörnuskoðunarkvöld er meðal þess sem stjörnuáhugafólk hefur um að velja í tengslum við verkefnið 100 stundir af stjörnufræði, sem stendur yfir frá 2. til 5. apríl næstkomandi. Innlent 1.4.2009 01:00 Vísindamenn finna leifar af loftsteini Bandarískir vísindamenn hafa fundið leifar af loftsteini sem skall á jörðina fyrir nærri 13 þúsundum árum. Loftsteininn sundraðist þegar hann fór í gegnum lofthjúp jarðar en var engu að síður nægilega öflugur til að hrinda af stað ísöld á jörðinni. Erlent 3.1.2009 10:20 Áhugastjörnufræðingur í ljósmyndasamkeppni við NASA Breskur áhugastjörnufræðingur náði myndum úr bakgarðinum heima hjá sér sem gefa myndum NASA ekkert eftir í gæðum. Erlent 27.11.2008 08:22 Er eilíft líf í sjónmáli? Náttúrulegt ensím, sem gert getur frumur mannslíkamans ódauðlegar, gæti verið lykillinn að eilífri æsku. Erlent 26.11.2008 08:28 Reiknar raunaldur með aðstoð orma Vísindamenn í Kaliforníu segjast nú geta reiknað út raunverulegan líffræðilegan aldur fólks, óháð aldri þess í árum. Erlent 20.11.2008 08:40 Glæparannsóknir sem mölur og ryð fá ei grandað Nýjustu kenningar í skordýrafræðum gera fastlega ráð fyrir því að viss tegund mölflugna geti orðið lykillinn að glæparannsóknum í framtíðinni. Erlent 19.11.2008 08:31 Fylgist með hræringum eldfjalla með þyrlumódeli Breskur vísindamaður hefur útbúið þyrlumódel til að fylgjast með hræringum eldfjalla. Erlent 18.11.2008 08:33 Geimfarar drekka endurunnið þvag Á verkefnalista geimfaranna sem lögðu af stað með geimferjunni Endeavour í gær áleiðis að alþjóðlegu geimstöðinni verður að koma fyrir nýju kerfi sem endurvinnur allt vatn um borð og gerir það drykkjarhæft. Þegar talað er um allt vatn um borð er einnig átt við þvagið úr geimförunum en þeir munu í framtíðinni drekka það. Erlent 15.11.2008 20:55 NASA birtir myndir af plánetum í öðru sólkerfi NASA birtir í dag í fyrsta sinn myndir af plánetum utan okkar sólkerfis. Með allra nýjustu tækni í ljósmyndun með stjörnusjónauka hefur vísindamönnum NASA auðnast að ná myndum af fjórum plánetum sem nýlega voru uppgötvaðar utan okkar sólkerfis. Erlent 14.11.2008 08:35 Spá 45 prósenta aukningu gróðurhúsalofttegunda Ekki er útilokað að gróðurhúsalofttegundir í andrúmslofti jarðar muni aukast um 45 prósent fram til ársins 2030. Erlent 13.11.2008 07:23 Marsleiðangri Fönix lokið - vetur á Mars Könnunarleiðangri geimfarsins Fönix sem lenti á Mars í maílok er lokið vegna veðurs. Erlent 11.11.2008 07:30 Japönsk stjörnustríðsáætlun í bígerð Japanar hyggjast efla loftvarnakerfi sitt og koma sér upp eldflaugavarnakerfi með gagnárásarbúnaði. Erlent 5.11.2008 08:13 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 52 ›
Boaty McBoatface nær nýjum lægðum í jómfrúarferðinni Fjarstýrði kafbáturinn sem fékk nafnið Boaty McBoatface eftir nafnasamkeppni sem vakti heimsathygli í fyrra er kominn heim úr jómfrúarferð sinni í Suður-Íshafi. Þar rannsakaði hann djúpsjávarstrauma og áhrif þeirra á loftslag jarðar. Erlent 28.6.2017 15:26
Þrýst á vísindamann að breyta framburði fyrir þingnefnd Starfsmannastjóri bandaríska umhverfisráðuneytisins vildi að vísindamaður talaði gegn betri vitund um að stofnunin væri að láta vísindaráðgjafa fara þegar hann bar vitni fyrir þingnefnd í síðasta mánuði. Erlent 27.6.2017 15:00
Skimun á lungnakrabba gæti bjargað lífi fjölmargra Hundrað og sjötíu Íslendingar greinast með lungnakrabbamein á hverju ári. Fimmtán læknar frá norðurlöndunum mæla með skimun á lungnakrabbameini en talið er að sjúkdómurinn fái ekki þá athygli sem hann ætti að fá þar sem hann er reykingatengdur. Innlent 25.6.2017 18:34
Læknar gagnrýna Evrópudómstólinn fyrir dóm um bólusetningu Sérfræðingar eru uggandi yfir því að Evrópudómstóllinn hafi gefið það út að tengja megi veikindi við bólusetningar fyrir dómi þrátt fyrir að engin vísindaleg gögn bendi til orsakasamhengis þar á milli. Erlent 22.6.2017 16:47
Bandarískir veðurfræðingar setja ofan í við ráðherra vegna loftslagsbreytinga Eftir að orkumálaráðherra Bandaríkjanna fór með fleipur um orsakir loftslagsbreytinga í sjónvarpsviðtali sendi Félags bandarískra veðurfræðinga honum bréf þar sem það fræðir ráðherrann um hlutverk koltvísýrings í hnattrænni hlýnun og raunverulga efahyggju í vísindum. Erlent 22.6.2017 12:57
Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. Erlent 20.6.2017 10:32
Mældu gríðarlega bráðnun viðkvæmrar íshellu Svæði sem er tæplega átta sinnum stærra en Ísland að flatarmáli bráðnaði síðasta sumar á viðkvæmri hafíshellu við Suðurskautslandið. Erlent 15.6.2017 13:50
Heitasta fjarreikistjarna sem hefur fundist Hitinn í lofthjúpi KELT-9b er svo hár að vísindamenn telja að hann geti aðeins verið á formi frumeinda þar sem sameindir ná ekki að tolla saman. Fjarreikistjarnan er sú heitasta sem fundist hefur til þessa. Erlent 5.6.2017 18:15
Risavaxinn borgarísjaki að brotna af suðurskautsísnum Hröð stækkun mikillar sprungu í Larsen C-íshellunni á Suðurskautslandinu bendir til þess að tröllvaxinn borgarísjaki sé í þann mund að brotna af henni. Erlent 1.6.2017 09:48
Nasa sendir geimfar til sólarinnar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. Erlent 31.5.2017 14:26
Vísindamenn segja hækkun sjávar gerast þrefalt hraðar en 1990 Árið 1990 hækkaði sjávarborðið um 1,1 millimetra á ári, en á árunum 1993 til 2012 var hækkunin 3,1 millimetri á ári Erlent 23.5.2017 14:04
SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. Viðskipti erlent 16.5.2017 13:01
Viðtal við Sir Paul Nurse - „Ísland er dásamlegur staður til að stunda vísindi“ Ísland er dásamlegur staður til að stunda vísindi. Þetta segir nóbelsverðlaunahafinn Paul Nurse sem sótti landið heim á dögunum. Innlent 4.5.2017 16:37
Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. Erlent 2.5.2017 14:16
Aukin hætta á heilablóðfalli og elliglöpum tengd neyslu á sykurlausum gosdrykkjum Aukin hætta er á heilablóðfalli og elliglöpum ef einstaklingur neytir einnar dósar sykurskertum eða sykurlausum gosdrykk á dag. Erlent 21.4.2017 10:50
Bein útsending: Atlas V skotið á loft NASA sýnir beint í 360° frá skoti geimflaugarinnar Atlas V. Viðskipti erlent 18.4.2017 14:26
Rækjutegundin Pink Floyd Nýuppgötvuð rækjutegund hefur verið nefnd eftir bresku hljómsveitinni Pink Floyd. Með því vildi líffræðingurinn sem uppgötvaði dýrið heiðra uppáhalds hljómsveit sína. Erlent 17.4.2017 21:47
Tímamótarannsókn á heilanum: Telja sig hafa sannað að okkur dreymir í raun og veru Vísindamenn hafa uppgötvað hvaða svæði það eru í heilanum sem hafa með drauma okkar að gera en rannsóknin sem leiddi þessar uppgötvanir í ljós mun hafa verulega þýðingu fyrir skilning okkar á tilgangi drauma þegar við sofum auk þess sem hún mun auka skilninginn á meðvitundinni sjálfri. Þá gefa breytingar í virkni heilans vísbendingar um hvað draumurinn er. Erlent 11.4.2017 00:13
Sólkerfið í miðbænum Sólarhrings-vefvarp, uppsetning líkans af sólkerfinu í miðbæ Reykjavíkur og stjörnuskoðunarkvöld er meðal þess sem stjörnuáhugafólk hefur um að velja í tengslum við verkefnið 100 stundir af stjörnufræði, sem stendur yfir frá 2. til 5. apríl næstkomandi. Innlent 1.4.2009 01:00
Vísindamenn finna leifar af loftsteini Bandarískir vísindamenn hafa fundið leifar af loftsteini sem skall á jörðina fyrir nærri 13 þúsundum árum. Loftsteininn sundraðist þegar hann fór í gegnum lofthjúp jarðar en var engu að síður nægilega öflugur til að hrinda af stað ísöld á jörðinni. Erlent 3.1.2009 10:20
Áhugastjörnufræðingur í ljósmyndasamkeppni við NASA Breskur áhugastjörnufræðingur náði myndum úr bakgarðinum heima hjá sér sem gefa myndum NASA ekkert eftir í gæðum. Erlent 27.11.2008 08:22
Er eilíft líf í sjónmáli? Náttúrulegt ensím, sem gert getur frumur mannslíkamans ódauðlegar, gæti verið lykillinn að eilífri æsku. Erlent 26.11.2008 08:28
Reiknar raunaldur með aðstoð orma Vísindamenn í Kaliforníu segjast nú geta reiknað út raunverulegan líffræðilegan aldur fólks, óháð aldri þess í árum. Erlent 20.11.2008 08:40
Glæparannsóknir sem mölur og ryð fá ei grandað Nýjustu kenningar í skordýrafræðum gera fastlega ráð fyrir því að viss tegund mölflugna geti orðið lykillinn að glæparannsóknum í framtíðinni. Erlent 19.11.2008 08:31
Fylgist með hræringum eldfjalla með þyrlumódeli Breskur vísindamaður hefur útbúið þyrlumódel til að fylgjast með hræringum eldfjalla. Erlent 18.11.2008 08:33
Geimfarar drekka endurunnið þvag Á verkefnalista geimfaranna sem lögðu af stað með geimferjunni Endeavour í gær áleiðis að alþjóðlegu geimstöðinni verður að koma fyrir nýju kerfi sem endurvinnur allt vatn um borð og gerir það drykkjarhæft. Þegar talað er um allt vatn um borð er einnig átt við þvagið úr geimförunum en þeir munu í framtíðinni drekka það. Erlent 15.11.2008 20:55
NASA birtir myndir af plánetum í öðru sólkerfi NASA birtir í dag í fyrsta sinn myndir af plánetum utan okkar sólkerfis. Með allra nýjustu tækni í ljósmyndun með stjörnusjónauka hefur vísindamönnum NASA auðnast að ná myndum af fjórum plánetum sem nýlega voru uppgötvaðar utan okkar sólkerfis. Erlent 14.11.2008 08:35
Spá 45 prósenta aukningu gróðurhúsalofttegunda Ekki er útilokað að gróðurhúsalofttegundir í andrúmslofti jarðar muni aukast um 45 prósent fram til ársins 2030. Erlent 13.11.2008 07:23
Marsleiðangri Fönix lokið - vetur á Mars Könnunarleiðangri geimfarsins Fönix sem lenti á Mars í maílok er lokið vegna veðurs. Erlent 11.11.2008 07:30
Japönsk stjörnustríðsáætlun í bígerð Japanar hyggjast efla loftvarnakerfi sitt og koma sér upp eldflaugavarnakerfi með gagnárásarbúnaði. Erlent 5.11.2008 08:13
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent