Bein útsending: Kynna umfangsmikla skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi Kjartan Kjartansson skrifar 3. maí 2018 13:15 Í skýrslunni er meðal annars fjallað um hop jökla á Íslandi sem hafa bráðnað mikið síðustu áratugina. Vísir/Gunnþóra Vísindanefnd um loftslagsbreytingar kynnir niðurstöður skýrslu sinnar um áhrif loftslagsbreytinga á Ísland í dag. Tíu ár eru liðin frá því að síðasta skýrsla þessarar tegundar kom út og er nýja skýrslan umfangsmesta úttektin á afleiðingum hnattrænnar hlýnunar hér á landi til þessa. Halldór Björnsson, formaður vísindanefndarinnar, lýsir helstu niðurstöðum skýrslunnar á kynningunni sem hefst kl. 14:00. Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands, afhendir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, fyrsta eintak skýrslunnar. Þetta er í þriðja skiptið sem vísindanefnd skilar skýrslu um áhrif loftslagsbreytingar á Íslandi fyrir umhverfisráðuneytið. Sú síðasta kom út árið 2008 en sú fyrsta árið 2001. Fulltrúar frá Veðurstofunni, Háskóla Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands, Hafrannsóknarstofnunar og Náttúrufræðistofnunar Íslands áttu sæti í nefndinni. Í skýrslunni er meðal annars fjallað ítarlega um súrnun sjávar, breytingar á sjávarstöðu, áhrif loftslagsbreytinga á náttúruvá, samfélagslega innviði og nauðsynlega aðlögun vegna þessa. Þá eru í henni að finna uppfærðar tölur um hlýnun síðustu áratuga á landinu og áhrif hennar á náttúrufar á landi og í hafinu. Loftslagsmál Umhverfismál Vísindi Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Braust inn og stal bjórkútum Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Vísindanefnd um loftslagsbreytingar kynnir niðurstöður skýrslu sinnar um áhrif loftslagsbreytinga á Ísland í dag. Tíu ár eru liðin frá því að síðasta skýrsla þessarar tegundar kom út og er nýja skýrslan umfangsmesta úttektin á afleiðingum hnattrænnar hlýnunar hér á landi til þessa. Halldór Björnsson, formaður vísindanefndarinnar, lýsir helstu niðurstöðum skýrslunnar á kynningunni sem hefst kl. 14:00. Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands, afhendir Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfisráðherra, fyrsta eintak skýrslunnar. Þetta er í þriðja skiptið sem vísindanefnd skilar skýrslu um áhrif loftslagsbreytingar á Íslandi fyrir umhverfisráðuneytið. Sú síðasta kom út árið 2008 en sú fyrsta árið 2001. Fulltrúar frá Veðurstofunni, Háskóla Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands, Hafrannsóknarstofnunar og Náttúrufræðistofnunar Íslands áttu sæti í nefndinni. Í skýrslunni er meðal annars fjallað ítarlega um súrnun sjávar, breytingar á sjávarstöðu, áhrif loftslagsbreytinga á náttúruvá, samfélagslega innviði og nauðsynlega aðlögun vegna þessa. Þá eru í henni að finna uppfærðar tölur um hlýnun síðustu áratuga á landinu og áhrif hennar á náttúrufar á landi og í hafinu.
Loftslagsmál Umhverfismál Vísindi Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Braust inn og stal bjórkútum Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira