Vísindi Kári Stefánsson verðlaunaður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fékk í gær afhent hin alþjóðlegu KFJ-verðlaun sem veitt eru af Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Innlent 8.11.2019 02:20 Þrefalt fleiri gætu orðið fyrir áhrifum vegna hækkunar sjávarstöðu Þéttbýl svæði eins og Suður-Víetnam gæti farið alveg undir sjó þegar um miðja öldina. Erlent 30.10.2019 18:32 Telur uppruna mannsins í Botsvana "Það hefur verið ljóst í nokkurn tíma að nútímamaðurinn kom fram í Afríku fyrir um 200.000 árum en það sem hefur ekki verið ljóst er hvaðan nákvæmlega forfeður okkar koma.“ Erlent 29.10.2019 02:16 Hættu rannsókn á óléttum konum sem gengu fram yfir eftir að sex börn dóu Vísindamenn í Svíþjóð hafa hætt rannsókn á óléttum konum sem gengu með börn sín lengur en 40 vikur eftir að sex börn dóu. Erlent 28.10.2019 13:29 Æxli endir á þróun „Til að skilja uppruna krabbameinsins erum við að skoða heilbrigðan vef og hvernig stökkbreytingar safnast upp í honum áður en krabbameinið breytir öllu umhverfinu,“ segir Sigurgeir Ólafsson, doktorsnemi í erfðafræði við Cambridge-háskóla. Innlent 28.10.2019 02:12 Kosning um íslenskt nafn á fjarlægu sólkerfi hafin Sjö tillögur standa eftir um nafn á sólkerfinu HD 109246. Nöfnin eru meðal annars sótt í íslenskar bókmenntir, örnefni og goðafræði. Innlent 25.10.2019 09:55 Leystu gátu um hvernig þyngri frumefni verða til Nýdoktor við Háskóla Íslands er á meðal stjarneðlisfræðingar sem tókst að finna fyrstu beinu sannanirnar fyrir því að frumefni þyngri en járn verði til við árekstur nifteindastjarna. Innlent 23.10.2019 14:33 Methiti í september jafnaður Útlit er fyrir að árið 2019 verði á bilinu annað til fjórða hlýjasta árið í mælingasögunni. Erlent 21.10.2019 10:22 Lítur út eins og sveppur en hagar sér eins og dýr Dýragarður í París mun um helgina opna nýja sýningu þar sem gestir munu geta virt undarlega lífveru fyrir sér. Erlent 17.10.2019 15:02 Óttast að úrtöluröddum loftslagsvísinda vaxi ásmegin Í óvanalegri tilkynningu á mánudag áréttaði Umhverfisstofnun raunveruleika loftslagsbreytinga af völdum manna. Áréttingin kemur í kjölfar bakslags gegn loftslagsaðgerðum. Innlent 10.10.2019 10:52 Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Innlent 9.10.2019 16:04 Huldir hlutar alheimsins spruttu upp úr greinum Nóbelsverðlaunahafans Íslenskir stjarneðlisfræðingar skýra uppgötvanirnar sem Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði voru veitt fyrir í gær. Innlent 9.10.2019 11:32 Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun litínjónarafhlaðna John B. Goodenough, M. Stanley Whittingham og Akira Yoshino hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár fyrir þróunina á litínjónarafhlöður. Erlent 9.10.2019 09:59 Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í efnafræði? Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í efnafræði í ár. Erlent 9.10.2019 07:25 Fengu Nóbelinn fyrir heimsfræði og fjarreikistjörnufund Tilkynnt var um hverjir fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í Stokkhólmi í morgun. Erlent 8.10.2019 10:15 Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði? Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár. Hefst blaðamannafundurinn klukkan 9:45. Erlent 8.10.2019 07:45 Satúrnus tekur fram úr Júpíter með tuttugu nýfundnum tunglum Nýju tunglin eru lítil og á víðri braut um Satúrnus. Þau eru talin leifar stærra tungls sem splundraðist við árekstur, annað hvort við annað tungl eða utankomandi hnullung. Erlent 8.10.2019 09:02 Telja tröllaukna sprengingu hafa skekið Vetrarbrautina Sprengingin hefði átt uppruna sinn í risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar. Áhrifin hefðu fundist í að minnsta kosti 200.000 ljósára fjarlægð, í nálægum dvergvetrarbrautum. Erlent 7.10.2019 15:41 Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á frumum og súrefni Þrír vísindamenn deila verðlaunum í læknisfræði. Þeir rannsökuðu hvernig frumur aðlagast breytileika í framboði á súrefni. Erlent 7.10.2019 09:58 Fundu lífræn efnasambönd frá ístungli Satúrnusar Enkeladus hefur lengi vakið athygli vísindamanna vegna möguleikans á að neðanjarðarhaf undir yfirborðinu geti verið lífvænlegt. Erlent 3.10.2019 23:43 Íslenskur hagfræðingur skrifaði undir loftslagsvísindaafneitun Yfirlýsingin sem íslenskur hagfræðingur leggur nafn sitt við endurtekur löngu hraktar fullyrðingar þar sem efast er um orsakir og afleiðingar loftslagsbreytinga af völdum manna. Innlent 1.10.2019 22:16 Risavaxin reikistjarna veldur heilabrotum Gasrisi á braut um rauðan dverg storkar kenningum manna um hvernig reikistjörnur geta myndast við litlar stjörnur. Erlent 28.9.2019 13:54 Íslendingar fá að gefa fjarlægu sólkerfi nafn Nafnasamkeppnin er haldin í tilefni af aldarafmæli Alþjóðasambands stjarnfræðinga. Nöfnin sem verða ofan á verða notuð til frambúðar. Innlent 27.9.2019 16:09 Bráðnun Grænlandsjökuls á við allra minni jökla samanlagt Stóru ísbreiðurnar á Grænlandi og Suðurskautslandinu og hvernig þær bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna ræður nú mestu um þróun sjávarstöðu á jörðinni næstu áratugina og aldirnar. Innlent 25.9.2019 12:39 Deilur um yfirráð nytjastofna gætu orðið tíðari með hlýnun hafsins Útbreiðsla og stofnstærð fisktegunda hefur breyst vegna hlýnunar hafsins af völdum manna og það gæti leitt til tíðari átaka á milli ríkja um veiðar. Innlent 24.9.2019 16:24 Ís bráðnar um alla jörð og sjávarmál hækkar hraðar Skilyrði til búsetu á norðurskautinu og náttúruvá er á meðal þess sem breytist vegna áhrif loftslagsbreytinga af völdum manna á höf jarðar og freðhvolf. Innlent 24.9.2019 14:28 Orsakir og afleiðingar loftslagsbreytinga koma hraðar fram Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um fimmtung frá 2015 til 2019 borið saman við árin fimm á undan. Styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpi jarðar þýðir að hnattræn hlýnun heldur áfram í áratugi, óháð aðgerðum manna til að draga úr losun. Erlent 20.9.2019 12:24 Ísland geti leikið lykilhlutverk í geimferðarannsóknum Á meðan utanríkisráðuneytið skoðar hugsanlega aðild að Evrópsku geimferðastofnuninni (ESA) hefur verið stofnuð íslensk geimferðastofnun. Innlent 15.9.2019 16:00 Séríslenskur rostungsstofn sem dó út við landnám Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta sinn staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningu á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum. Innlent 13.9.2019 13:14 Fundu vatn á reikistjörnu á lífvænlegu svæði í fyrsta sinn Reikistjarnan er á svonefndu lífbelti móðurstjörnu sinnar. Þó að hún sé ekki talin lífvænleg sjálf vekur fundurinn vonir um að vatn finnist á vænlegri hnöttum í framtíðinni. Erlent 12.9.2019 13:01 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 52 ›
Kári Stefánsson verðlaunaður Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fékk í gær afhent hin alþjóðlegu KFJ-verðlaun sem veitt eru af Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn. Innlent 8.11.2019 02:20
Þrefalt fleiri gætu orðið fyrir áhrifum vegna hækkunar sjávarstöðu Þéttbýl svæði eins og Suður-Víetnam gæti farið alveg undir sjó þegar um miðja öldina. Erlent 30.10.2019 18:32
Telur uppruna mannsins í Botsvana "Það hefur verið ljóst í nokkurn tíma að nútímamaðurinn kom fram í Afríku fyrir um 200.000 árum en það sem hefur ekki verið ljóst er hvaðan nákvæmlega forfeður okkar koma.“ Erlent 29.10.2019 02:16
Hættu rannsókn á óléttum konum sem gengu fram yfir eftir að sex börn dóu Vísindamenn í Svíþjóð hafa hætt rannsókn á óléttum konum sem gengu með börn sín lengur en 40 vikur eftir að sex börn dóu. Erlent 28.10.2019 13:29
Æxli endir á þróun „Til að skilja uppruna krabbameinsins erum við að skoða heilbrigðan vef og hvernig stökkbreytingar safnast upp í honum áður en krabbameinið breytir öllu umhverfinu,“ segir Sigurgeir Ólafsson, doktorsnemi í erfðafræði við Cambridge-háskóla. Innlent 28.10.2019 02:12
Kosning um íslenskt nafn á fjarlægu sólkerfi hafin Sjö tillögur standa eftir um nafn á sólkerfinu HD 109246. Nöfnin eru meðal annars sótt í íslenskar bókmenntir, örnefni og goðafræði. Innlent 25.10.2019 09:55
Leystu gátu um hvernig þyngri frumefni verða til Nýdoktor við Háskóla Íslands er á meðal stjarneðlisfræðingar sem tókst að finna fyrstu beinu sannanirnar fyrir því að frumefni þyngri en járn verði til við árekstur nifteindastjarna. Innlent 23.10.2019 14:33
Methiti í september jafnaður Útlit er fyrir að árið 2019 verði á bilinu annað til fjórða hlýjasta árið í mælingasögunni. Erlent 21.10.2019 10:22
Lítur út eins og sveppur en hagar sér eins og dýr Dýragarður í París mun um helgina opna nýja sýningu þar sem gestir munu geta virt undarlega lífveru fyrir sér. Erlent 17.10.2019 15:02
Óttast að úrtöluröddum loftslagsvísinda vaxi ásmegin Í óvanalegri tilkynningu á mánudag áréttaði Umhverfisstofnun raunveruleika loftslagsbreytinga af völdum manna. Áréttingin kemur í kjölfar bakslags gegn loftslagsaðgerðum. Innlent 10.10.2019 10:52
Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Innlent 9.10.2019 16:04
Huldir hlutar alheimsins spruttu upp úr greinum Nóbelsverðlaunahafans Íslenskir stjarneðlisfræðingar skýra uppgötvanirnar sem Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði voru veitt fyrir í gær. Innlent 9.10.2019 11:32
Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun litínjónarafhlaðna John B. Goodenough, M. Stanley Whittingham og Akira Yoshino hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði í ár fyrir þróunina á litínjónarafhlöður. Erlent 9.10.2019 09:59
Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í efnafræði? Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í efnafræði í ár. Erlent 9.10.2019 07:25
Fengu Nóbelinn fyrir heimsfræði og fjarreikistjörnufund Tilkynnt var um hverjir fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í Stokkhólmi í morgun. Erlent 8.10.2019 10:15
Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði? Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár. Hefst blaðamannafundurinn klukkan 9:45. Erlent 8.10.2019 07:45
Satúrnus tekur fram úr Júpíter með tuttugu nýfundnum tunglum Nýju tunglin eru lítil og á víðri braut um Satúrnus. Þau eru talin leifar stærra tungls sem splundraðist við árekstur, annað hvort við annað tungl eða utankomandi hnullung. Erlent 8.10.2019 09:02
Telja tröllaukna sprengingu hafa skekið Vetrarbrautina Sprengingin hefði átt uppruna sinn í risasvartholinu í miðju Vetrarbrautarinnar. Áhrifin hefðu fundist í að minnsta kosti 200.000 ljósára fjarlægð, í nálægum dvergvetrarbrautum. Erlent 7.10.2019 15:41
Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á frumum og súrefni Þrír vísindamenn deila verðlaunum í læknisfræði. Þeir rannsökuðu hvernig frumur aðlagast breytileika í framboði á súrefni. Erlent 7.10.2019 09:58
Fundu lífræn efnasambönd frá ístungli Satúrnusar Enkeladus hefur lengi vakið athygli vísindamanna vegna möguleikans á að neðanjarðarhaf undir yfirborðinu geti verið lífvænlegt. Erlent 3.10.2019 23:43
Íslenskur hagfræðingur skrifaði undir loftslagsvísindaafneitun Yfirlýsingin sem íslenskur hagfræðingur leggur nafn sitt við endurtekur löngu hraktar fullyrðingar þar sem efast er um orsakir og afleiðingar loftslagsbreytinga af völdum manna. Innlent 1.10.2019 22:16
Risavaxin reikistjarna veldur heilabrotum Gasrisi á braut um rauðan dverg storkar kenningum manna um hvernig reikistjörnur geta myndast við litlar stjörnur. Erlent 28.9.2019 13:54
Íslendingar fá að gefa fjarlægu sólkerfi nafn Nafnasamkeppnin er haldin í tilefni af aldarafmæli Alþjóðasambands stjarnfræðinga. Nöfnin sem verða ofan á verða notuð til frambúðar. Innlent 27.9.2019 16:09
Bráðnun Grænlandsjökuls á við allra minni jökla samanlagt Stóru ísbreiðurnar á Grænlandi og Suðurskautslandinu og hvernig þær bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna ræður nú mestu um þróun sjávarstöðu á jörðinni næstu áratugina og aldirnar. Innlent 25.9.2019 12:39
Deilur um yfirráð nytjastofna gætu orðið tíðari með hlýnun hafsins Útbreiðsla og stofnstærð fisktegunda hefur breyst vegna hlýnunar hafsins af völdum manna og það gæti leitt til tíðari átaka á milli ríkja um veiðar. Innlent 24.9.2019 16:24
Ís bráðnar um alla jörð og sjávarmál hækkar hraðar Skilyrði til búsetu á norðurskautinu og náttúruvá er á meðal þess sem breytist vegna áhrif loftslagsbreytinga af völdum manna á höf jarðar og freðhvolf. Innlent 24.9.2019 14:28
Orsakir og afleiðingar loftslagsbreytinga koma hraðar fram Losun gróðurhúsalofttegunda jókst um fimmtung frá 2015 til 2019 borið saman við árin fimm á undan. Styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpi jarðar þýðir að hnattræn hlýnun heldur áfram í áratugi, óháð aðgerðum manna til að draga úr losun. Erlent 20.9.2019 12:24
Ísland geti leikið lykilhlutverk í geimferðarannsóknum Á meðan utanríkisráðuneytið skoðar hugsanlega aðild að Evrópsku geimferðastofnuninni (ESA) hefur verið stofnuð íslensk geimferðastofnun. Innlent 15.9.2019 16:00
Séríslenskur rostungsstofn sem dó út við landnám Hópur vísindamanna frá Íslandi, Danmörku og Hollandi hefur í fyrsta sinn staðfest með erfðarannsóknum og aldursgreiningu á beinaleifum rostunga að á Íslandi lifði sérstakur íslenskur rostungsstofn sem varð útdauður um landnám fyrir um 1100 árum. Innlent 13.9.2019 13:14
Fundu vatn á reikistjörnu á lífvænlegu svæði í fyrsta sinn Reikistjarnan er á svonefndu lífbelti móðurstjörnu sinnar. Þó að hún sé ekki talin lífvænleg sjálf vekur fundurinn vonir um að vatn finnist á vænlegri hnöttum í framtíðinni. Erlent 12.9.2019 13:01
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti