Tvíburar eineggja en ekki eins Atli Ísleifsson skrifar 7. janúar 2021 16:01 Við rannsóknina raðgreindu Hákon og samstarfsfélagar hans erfðamengi 387 para af eineggja tvíburum og foreldrum þeirra, mökum og börnum, til að finna stökkbreytingarnar. deCode/Jón Gústafsson Með því að raðgreina erfðamengi eineggja tvíbura og bera þau saman við erfðamengi náinna skyldmenna þeirra gátu vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar fundið stökkbreytingar sem höfðu myndast snemma á fósturskeiði og greindu tvíburana að. Þetta kemur fram í vísindagrein í Nature Genetics sem birtist í dag. Í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu segir að yfirleitt hafi verið gengið út frá því að erfðamengi eineggja tvíbura séu eins og því hægt að nota þá til að aðgreina áhrif erfða og umhverfis á heilsu manna. Erfðamengi tvíbura séu svipuð en ekki eins þótt þeir verði til úr einu og sama frjóvgaða egginu. „Í greininni leituðu vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar að stökkbreytingum sem skilja á milli eineggja tvíbura á fyrstu dögum fóstursins þegar fóstrið samanstendur einungis af nokkrum frumum. Með því að raðgreina og skoða stökkbreytingarnar var hægt að rekja hvaða frumur mynda hvorn tvíbura fyrir sig. Við þetta komu í ljós tveir hópar tvíbura, annars vegar þeir sem deila stökkbreytingum og hinsvegar hópur þar sem stökkbreytingar einskorðast við annan hvorn tvíburann,“ segir í tilkynningunni. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningarVísir/Vilhelm Haft er eftir Hákoni Jónssyni, vísindamanni hjá Íslenskri erfðagreiningu og fyrsta höfundi greinarinnar að þessir tveir hópar eineggja tvíbura gefi dýrmæta innsýn í þroska fósturs, skömmu eftir getnað. Þá segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, að um sé að ræða gríðarlega spennandi niðurstöður sem gefi vonir um að stökkbreytingar á fósturstigi geti varpað ljósi á þroskann snemma á fósturskeiði. Við rannsóknina raðgreindu Hákon og samstarfsfélagar hans erfðamengi 387 para af eineggja tvíburum og foreldrum þeirra , mökum og börnum, til að finna stökkbreytingarnar. Íslensk erfðagreining Vísindi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Þetta kemur fram í vísindagrein í Nature Genetics sem birtist í dag. Í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu segir að yfirleitt hafi verið gengið út frá því að erfðamengi eineggja tvíbura séu eins og því hægt að nota þá til að aðgreina áhrif erfða og umhverfis á heilsu manna. Erfðamengi tvíbura séu svipuð en ekki eins þótt þeir verði til úr einu og sama frjóvgaða egginu. „Í greininni leituðu vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar að stökkbreytingum sem skilja á milli eineggja tvíbura á fyrstu dögum fóstursins þegar fóstrið samanstendur einungis af nokkrum frumum. Með því að raðgreina og skoða stökkbreytingarnar var hægt að rekja hvaða frumur mynda hvorn tvíbura fyrir sig. Við þetta komu í ljós tveir hópar tvíbura, annars vegar þeir sem deila stökkbreytingum og hinsvegar hópur þar sem stökkbreytingar einskorðast við annan hvorn tvíburann,“ segir í tilkynningunni. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningarVísir/Vilhelm Haft er eftir Hákoni Jónssyni, vísindamanni hjá Íslenskri erfðagreiningu og fyrsta höfundi greinarinnar að þessir tveir hópar eineggja tvíbura gefi dýrmæta innsýn í þroska fósturs, skömmu eftir getnað. Þá segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, að um sé að ræða gríðarlega spennandi niðurstöður sem gefi vonir um að stökkbreytingar á fósturstigi geti varpað ljósi á þroskann snemma á fósturskeiði. Við rannsóknina raðgreindu Hákon og samstarfsfélagar hans erfðamengi 387 para af eineggja tvíburum og foreldrum þeirra , mökum og börnum, til að finna stökkbreytingarnar.
Íslensk erfðagreining Vísindi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira