Panama-skjölin

Mun færri samankomnir á Austurvelli en í gær
Að mati lögreglu eru um 500 manns á svæðinu.

Instagram á Austurvelli: „We need to talk about Bjarni“
Önnur mótmæli eru hafin á Austurvelli og myndirnar streyma á Instagram.

Landsdómsmálið gæti staðið í Sjálfstæðismönnum
Sigurður Ingi Jóhannsson greiddi atkvæði með því að Geir H. Haarde yrði dreginn fyrir Landsdóm.

Sigmundur Davíð áfram á Alþingi
"Það er sorg og maður er miður sín yfir því við þessi ágæti maður þurfi að víkja,“ segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins.

Helgi Hrafn: Enginn á mótmælunum sem kallaði eftir Sigurði Inga sem forsætisráðherra
Segir ráðamenn þjóðarinnar misskilja málið.

Afsögn forsætisráðherra stærsta frétt miðla um allan heim
Fjallað er um Ísland á öllum helstu miðlum heims.

Sigmundur Davíð segir forsetann hafa sagt ósatt
Forsætisráðuneytið hafnar því að borin hafi verið upp tillaga um þingrof á fundi með forseta í dag.

Bjarni vill áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf við Framsóknarflokk
Bjarni Benediktsson greindi forseta Íslands frá fyrirhuguðum viðræðum við Framsóknarflokk um áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf.

Forseti Alþingis fundar með forseta Íslands
Fundar einnig með þingflokksformönnum stjórnarandstöðunnar um vantrauststillöguna.

Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi
Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni.

„Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra“
Hvetur Íslendinga til að mæta á mótmæli á Austurvelli klukkan fimm í dag.

Stjórnarandstaðan krefst þingfundar
Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar fara á fund forseta Alþingis og óska eftir því að þingfundur verði settur þegar í stað.

Sigurður Ingi klár í að verða forsætisráðherra
Maður kemur í manns stað.

Sigmundur Davíð hættur
Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra.

Niðurstaða komin eftir fund Framsóknar
Stór hópur fjölmiðlafólks bíður svara í Alþingishúsinu.

Telur rétt að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu
Halldór Halldórsson segir eftirsjá af Júlíusi Vífli Ingvarssyni úr borgarstjórn.

Ásmundur getur „alls ekki“ lýst yfir stuðningi við Sigmundi Davíð
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, styður ekki forsætisráðherrann.

Skil vel að fólk hafi miklar áhyggjur
Elín Hirst telur viðbrögð forseta Íslands við beiðni Sigmundar Davíðs hafa verið rétt.

Bjarni ætlar ekki að tjá sig fyrr en eftir fundinn með forsetanum
Fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins lokið.

Ólafur Ragnar sagður hafa rassskellt Sigmund Davíð
Millileikur Ólafs Ragnars, að neita Sigmundi um heimild til þingrofs, er metið sem leikur stórmeistara -- sem hefur sett forsætisráðherra í vonlausa stöðu.

Ekki þörf á Sigmundi segir Brynjar Níelsson
"Ég tel mikilvægt að þessir flokkar starfi áfram, hvort sem Sigmundur verður áfram eða ekki.“

Bein útsending á Stöð 2 klukkan 15
Fylgst verður með framgangi mála í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi.

Kallar eftir því að beðið verði með þingrof
Píratinn Smári McCarthy segir að kosningar nú væru ekki góðar fyrir lýðræðið.

Bjarni svarar því ekki hvort ríkisstjórnin sé sprungin
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, fundar nú með þingflokki sínum.

Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní
Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli.

Sigmundur Davíð algjörlega einangraður
Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar: „Að mínu viti gerði hann rétt“
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Ólaf Ragnar hafa gert rétt með því að neita Sigmundi Davíð um heimild til þingrofs.

Guðlaugur Þór um Sigmund Davíð: „Kom okkur algjörlega í opna skjöldu“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir þennan gjörning formanns Framsóknarflokksins fordæmalausan.

Kastljós erlendra fjölmiðla beinist að Íslandi
BBC, CNN, The Guardian og Financial Times eru meðal þeirra fjölmiðla sem fjalla um fund Sigmundar Davíðs og Ólafs Ragnars.

Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér
Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö.