„Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. apríl 2016 15:55 Illugi Jökulsson var einn þeirra sem kom fram á mótmælafundi á Austurvelli í gær. Hann hyggst mótmæla í dag á nýjan leik. Vísir/samsett Mótmælafundi sem fyrirhugaður er á Austurvelli klukkan fimm í dag verður haldið til streitu þrátt fyrir fréttir þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ætli að segja af sér sem forsætisráðherra. Hér má nálgast upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Tillaga Framsóknar er sú að ríkisstjórnin haldi velli með Sigurð Inga Jóhannesson núverandi varaformann Framsóknar í sæti forsætisráðherra. Illugi Jökulsson hélt erindi á mótmælafundi gærdagsins. Skipuleggjendur þeirra mótmæla, Jæja-hópurinn, sögðust hafa heyrt að um 22 þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til þess að krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar. Aðrir skipuleggjendur standa að mótmælunum nú. „Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að ríkisstjórnin fari frá nú þegar. Svo má annaðhvort skipa utanþingsstjórn eða minnihlutastjórn til að undirbúa kosningar, en ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks má ekki halda áfram. Mætum á Austurvöll,“ segir Illugi á Facebook-síðu sinni. Hann hyggst mæta á mótmælin í dag.Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að rí...Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, April 5, 2016Rúmlega tvö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælin í dag og fjögur þúsund hafa sagst hafa áhuga á að mæta. Panama-skjölin Tengdar fréttir Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04 Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04 Sigurður Ingi klár í að verða forsætisráðherra Maður kemur í manns stað. 5. apríl 2016 15:42 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira
Mótmælafundi sem fyrirhugaður er á Austurvelli klukkan fimm í dag verður haldið til streitu þrátt fyrir fréttir þess efnis að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins ætli að segja af sér sem forsætisráðherra. Hér má nálgast upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Tillaga Framsóknar er sú að ríkisstjórnin haldi velli með Sigurð Inga Jóhannesson núverandi varaformann Framsóknar í sæti forsætisráðherra. Illugi Jökulsson hélt erindi á mótmælafundi gærdagsins. Skipuleggjendur þeirra mótmæla, Jæja-hópurinn, sögðust hafa heyrt að um 22 þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til þess að krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar. Aðrir skipuleggjendur standa að mótmælunum nú. „Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að ríkisstjórnin fari frá nú þegar. Svo má annaðhvort skipa utanþingsstjórn eða minnihlutastjórn til að undirbúa kosningar, en ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks má ekki halda áfram. Mætum á Austurvöll,“ segir Illugi á Facebook-síðu sinni. Hann hyggst mæta á mótmælin í dag.Þetta dugar ekki. Enginn kaus Sigurð Inga Jóhannsson til forsætisráðherra. Mætum á Austurvöll og krefjumst þess að rí...Posted by Illugi Jökulsson on Tuesday, April 5, 2016Rúmlega tvö þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælin í dag og fjögur þúsund hafa sagst hafa áhuga á að mæta.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04 Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04 Sigurður Ingi klár í að verða forsætisráðherra Maður kemur í manns stað. 5. apríl 2016 15:42 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Sjá meira
Viðbrögð þjóðarinnar við því að Sigurður Ingi verði mögulega næsti forsætisráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segist vera klár í að gegna embætti forsætisráðherra í áframhaldandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. 5. apríl 2016 16:04
Vantrauststillögunni haldið til streitu: Byggjum ekki upp traust með svona bixi Katrín Jakobsdóttir segir Framsóknarfléttuna ekki auka traust á ríkisstjórninni. 5. apríl 2016 16:04