Telur rétt að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. apríl 2016 15:19 „Þetta eru stórtíðindi. Júlíus steig skref sem er ekki mjög þekkt í íslenskum stjórnmálum. Hann ákvað að hreinsa andrúmsloftið og segja af sér,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við RÚV. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, sagði af sér í upphafi borgarstjórnar fundar í dag. Meðal Panama-skjalanna var að finna gögn um félag í eigu Júlíusar Vífils. Í ræðu sinni á fundinum ítrekaði Júlíus að allt í tengslum við félagið væri í samræmi við íslensk lög og benti á að hvergi væri tekið fram í reglum um hagsmunaskráningu að skrá ætti lífeyris- og séreignarsjóði. „Ég hef alltaf treyst Júlíusi og þeir skýringum sem hann hefur gefið mér síðan við urðum samstarfsaðilar. Það var hans mat að gera þetta svona,“ segir Halldór. Hann bætti því við að mikil eftirsjá yrði af Júlíusi úr borgarmálunum og fagnaði því að til stæði að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði að fulltrúar í stjórninni hefðu búið sig undir meiri umræður um málið. „Þarna kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum. Júlíus Vífill stígur til hliðar og er maður meiri fyrir vikið,“ sagði Dagur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24 HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59 Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27 Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
„Þetta eru stórtíðindi. Júlíus steig skref sem er ekki mjög þekkt í íslenskum stjórnmálum. Hann ákvað að hreinsa andrúmsloftið og segja af sér,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við RÚV. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, sagði af sér í upphafi borgarstjórnar fundar í dag. Meðal Panama-skjalanna var að finna gögn um félag í eigu Júlíusar Vífils. Í ræðu sinni á fundinum ítrekaði Júlíus að allt í tengslum við félagið væri í samræmi við íslensk lög og benti á að hvergi væri tekið fram í reglum um hagsmunaskráningu að skrá ætti lífeyris- og séreignarsjóði. „Ég hef alltaf treyst Júlíusi og þeir skýringum sem hann hefur gefið mér síðan við urðum samstarfsaðilar. Það var hans mat að gera þetta svona,“ segir Halldór. Hann bætti því við að mikil eftirsjá yrði af Júlíusi úr borgarmálunum og fagnaði því að til stæði að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði að fulltrúar í stjórninni hefðu búið sig undir meiri umræður um málið. „Þarna kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum. Júlíus Vífill stígur til hliðar og er maður meiri fyrir vikið,“ sagði Dagur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24 HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59 Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27 Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24
HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59
Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27
Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54