Telur rétt að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. apríl 2016 15:19 „Þetta eru stórtíðindi. Júlíus steig skref sem er ekki mjög þekkt í íslenskum stjórnmálum. Hann ákvað að hreinsa andrúmsloftið og segja af sér,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við RÚV. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, sagði af sér í upphafi borgarstjórnar fundar í dag. Meðal Panama-skjalanna var að finna gögn um félag í eigu Júlíusar Vífils. Í ræðu sinni á fundinum ítrekaði Júlíus að allt í tengslum við félagið væri í samræmi við íslensk lög og benti á að hvergi væri tekið fram í reglum um hagsmunaskráningu að skrá ætti lífeyris- og séreignarsjóði. „Ég hef alltaf treyst Júlíusi og þeir skýringum sem hann hefur gefið mér síðan við urðum samstarfsaðilar. Það var hans mat að gera þetta svona,“ segir Halldór. Hann bætti því við að mikil eftirsjá yrði af Júlíusi úr borgarmálunum og fagnaði því að til stæði að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði að fulltrúar í stjórninni hefðu búið sig undir meiri umræður um málið. „Þarna kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum. Júlíus Vífill stígur til hliðar og er maður meiri fyrir vikið,“ sagði Dagur. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24 HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59 Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27 Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira
„Þetta eru stórtíðindi. Júlíus steig skref sem er ekki mjög þekkt í íslenskum stjórnmálum. Hann ákvað að hreinsa andrúmsloftið og segja af sér,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, í samtali við RÚV. Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi flokksins, sagði af sér í upphafi borgarstjórnar fundar í dag. Meðal Panama-skjalanna var að finna gögn um félag í eigu Júlíusar Vífils. Í ræðu sinni á fundinum ítrekaði Júlíus að allt í tengslum við félagið væri í samræmi við íslensk lög og benti á að hvergi væri tekið fram í reglum um hagsmunaskráningu að skrá ætti lífeyris- og séreignarsjóði. „Ég hef alltaf treyst Júlíusi og þeir skýringum sem hann hefur gefið mér síðan við urðum samstarfsaðilar. Það var hans mat að gera þetta svona,“ segir Halldór. Hann bætti því við að mikil eftirsjá yrði af Júlíusi úr borgarmálunum og fagnaði því að til stæði að skerpa á reglum um hagsmunaskráningu borgarfulltrúa. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði að fulltrúar í stjórninni hefðu búið sig undir meiri umræður um málið. „Þarna kveður við nýjan tón í íslenskum stjórnmálum. Júlíus Vífill stígur til hliðar og er maður meiri fyrir vikið,“ sagði Dagur.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24 HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59 Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27 Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira
Sveinbjörg Birna fer í frí ef yfirferð um hagsmunaskráningu verður ekki lokið í júní Tengist aflandsfélögum í skattaskjóli. 5. apríl 2016 14:24
HÍ mun skoða mál lektors í ljósi Panama-skjalanna Kom rektor á óvart að sjá lektorstitilinn notaðan í þessum gjörningi. 4. apríl 2016 16:59
Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa. 5. apríl 2016 11:27
Bein útsending úr Ráðhúsinu: Júlíus Vífill segir af sér Fundur borgarstjórnar hefst klukkan tvö. 5. apríl 2016 13:54