Guðlaugur Þór um Sigmund Davíð: „Kom okkur algjörlega í opna skjöldu“ Birgir Olgeirsson skrifar 5. apríl 2016 14:13 Guðlaugur Þór Þórðarson. Vísir/Vilhelm „Kom okkur algjörlega í opna skjöldu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um að ákvörðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar að fara á fund Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands á Bessastöðum í hádeginu og óska eftir þingrofi. Ólafur Ragnar greindi frá því á blaðamannafundi á Bessastöðum að hann hefði ekki veitt Sigmundi heimild til að rjúfa þing. Sigmundur lýsti því yfir á fundi með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook-síðu sinni að hann væri tilbúinn til að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Forsetinn sagðist ekki tilbúinn nú eða fyrr en hann væri búinn að ræða við Bjarna til að rjúfa þing. Framsóknarflokkurinn fundaði án Sigmundar Davíðs á áðan en Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp og sagði Sigmund ekki haf látið aðra þingmenn Framsóknarflokksins vita um áform sín um þingrof, hvorki í dag né á þingflokksfundi í gær. Guðlaugur Þór segir þennan gjörning Sigmundar fordæmalausan, að óska eftir þingrofi án þess að ráðfæra sig við þingflokk sinn og að fá synjun frá forseta Íslands. Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll klukkan 14:15 þar sem farið verður yfir málin. Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkur Framsóknar fundar án Sigmundar Óformlegur þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir í Alþingishúsinu. 5. apríl 2016 13:05 Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Umræðan er rosaleg á Twitter. 5. apríl 2016 13:20 Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. 5. apríl 2016 13:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira
„Kom okkur algjörlega í opna skjöldu,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um að ákvörðun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar að fara á fund Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands á Bessastöðum í hádeginu og óska eftir þingrofi. Ólafur Ragnar greindi frá því á blaðamannafundi á Bessastöðum að hann hefði ekki veitt Sigmundi heimild til að rjúfa þing. Sigmundur lýsti því yfir á fundi með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook-síðu sinni að hann væri tilbúinn til að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Forsetinn sagðist ekki tilbúinn nú eða fyrr en hann væri búinn að ræða við Bjarna til að rjúfa þing. Framsóknarflokkurinn fundaði án Sigmundar Davíðs á áðan en Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagðist ekki sáttur við þá stöðu sem komin er upp og sagði Sigmund ekki haf látið aðra þingmenn Framsóknarflokksins vita um áform sín um þingrof, hvorki í dag né á þingflokksfundi í gær. Guðlaugur Þór segir þennan gjörning Sigmundar fordæmalausan, að óska eftir þingrofi án þess að ráðfæra sig við þingflokk sinn og að fá synjun frá forseta Íslands. Þingflokksfundur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll klukkan 14:15 þar sem farið verður yfir málin.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Þingflokkur Framsóknar fundar án Sigmundar Óformlegur þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir í Alþingishúsinu. 5. apríl 2016 13:05 Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Umræðan er rosaleg á Twitter. 5. apríl 2016 13:20 Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. 5. apríl 2016 13:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Sjá meira
Þingflokkur Framsóknar fundar án Sigmundar Óformlegur þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir í Alþingishúsinu. 5. apríl 2016 13:05
Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Umræðan er rosaleg á Twitter. 5. apríl 2016 13:20
Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs „Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. 5. apríl 2016 13:30