Jon Henley, blaðamaður The Guardian, er mættur til landsins og færir lesendum síðunnar nýjustu fréttir um leið og þær berast.
Fréttin er einnig fyrsta frétt sem blasir við miðla á borð við BBC, CNN, DR, SVT og svo mætti lengi telja.
Þá er vert að minnast þess að Ísland rataði inn lista yfir þá hluti sem vinsælastir eru á Twitter og það á tveimur tungumálum. IcelandPM, Iceland og Islandia er meðal hluta sem er á milli tannanna á fólki en hátt í milljón tíst hafa farið um vefinn þar sem þessi orð er að finna.
Iceland's Prime Minister resigns following protests at #PanamaPapers offshore allegations https://t.co/KjbfCf3rUU pic.twitter.com/rfYf3AZFNg
— Sky News (@SkyNews) April 5, 2016
The moment Iceland's prime minister walked out of an interview because of a tax haven question #panamapapershttps://t.co/FfWj8jiQec
— The Guardian (@guardian) April 4, 2016
Icelandic Prime Minister Gunnlaugsson to resign amid offshore holdings controversy: https://t.co/qZMjWGNw66
— The Associated Press (@AP) April 5, 2016