Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Níðingur fær styttri dóm

Landsréttur mildaði í gær dóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Þorsteini Halldórssyni úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs

Innlent
Fréttamynd

Góð ráð til að hætta að borða sykur

Við vitum öll hvað sykur er óhollur en um leið oft ómótstæðilegur. Það getur því verið mjög erfitt að hætta að borða hann heilsunnar vegna, en hér eru góð ráð frá næringarfræðingum til að hætta sykuráti.

Lífið
Fréttamynd

Þannig eru jú kjaftasögurnar

Gylfi Ægisson sigldi út um höfin blá í sautján ár og á mörg af fegurstu en líka kátustu sjómannalögum lýðveldins. Hafið býr líka í höndum hans og augum sem mála eftirsóttar skipamyndir af listfengi.

Lífið
Fréttamynd

Vantar að fylla eitt skarð í framlínunni

Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna í dag hvernig leikmannahópur íslenska karlalalandsliðsins í knattspyrnu mun líta út í leikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 sem fram fara á Laugardalsvellinum um miðjan júnímánuð.

Fótbolti
Fréttamynd

Gagnrýnir málflutning Demókrata

Það er ógeðslegt að tala um að ákæra forsetann til embættismissis og í því felst gríðarlegt áreiti. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, við blaðamenn á lóð Hvíta hússins í gær.

Erlent
Fréttamynd

Vín í borg

Ungt fólk vill búa í frjálsu samfélagi. Nútímalegri og samkeppnishæfri borg um lífsgæði og tækifæri.

Skoðun
Fréttamynd

Gífurleg áhætta og skelfilegar afleiðingar

Sagt er að þegar þýskar herflugvélar gerðu sprengjuárásir á Lundúnir í seinni heimsstyrjöldinni, þá hafi verið hart lagt að Winston Churchill forsætisráðherra að halda sér öruggum inni í sprengjuheldu byrgi æðstu yfirstjórnar ríkis og hermála.

Skoðun
Fréttamynd

Rúllubaggamenn

Hér á landi starfa saman í pólitískum félagsskap allmargir menn þeirrar vissu að ESB leggi sig fram um að gera Íslandi allt sem verða má til ills og bölvunar.

Skoðun
Fréttamynd

Umgengni í höfninni í Eyjum til skammar

Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum íhuga að koma upp eftirlitsmyndakerfi til að fylgjast með umgengni við höfnina sem sé ekki góð. Ólafur Þór Snorrason hafnarstjóri segir oftast um óviljaverk að ræða þegar olía og grútur fer í hana.

Innlent
Fréttamynd

Fjárfesting á besta tíma

Seðlabanki Íslands birti spá um hagvöxt í vikunni. Spáð er 0,4% samdrætti á árinu sem er mikil breyting frá fyrri spá um 1,8% hagvöxt. Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2010 sem landsframleiðslan dregst saman milli ára.

Skoðun
Fréttamynd

Boðað til kosninga vegna stjórnarkreppu

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra gat ekki myndað nýja ríkisstjórn og því ákvað þingið að boða til kosninga á ný. Með meirihluta gæti Netanjahú fengið friðhelgi gegn væntanlegri spillingarákæru. Kosið á ný í september.

Erlent
Fréttamynd

Sögumaður og samfélagsrýnir

Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Auk þess er sýnd viðtalsmynd við listamanninn sem var unnin sérstaklega í tengslum við sýninguna.

Menning
Fréttamynd

SÞ vilja Katalóna úr haldi

Gæsluvarðhald yfir þremur katalónskum sjálfstæðissinnum á Spáni, sem ákærðir eru fyrir uppreisn, er gerræðislegt og því ætti að leysa þá úr haldi.

Erlent
Fréttamynd

Sterkt viðskiptasamband

Það var mér mikil ánægja að þiggja boð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um að sækja Ísland heim fyrr í þessum mánuði.

Skoðun