María nær landi Puerto Rico Þúsundir íbúa halda til í neyðarskýlum en búist er við miklum skemmdum. Erlent 20. september 2017 12:02
Varað við stormi og úrhelli í dag Vindur gæti farið yfir 20 metra á sekúndu og vatnavextir gætu orðið í ám og lækjum. Innlent 20. september 2017 05:36
Festið trampólínin: Tvær haustlægðir í vikunni Sú fyrri kemur á morgun og sú síðari bankar uppá á laugardaginn og gæti orðið öllu aflmeiri. Innlent 19. september 2017 06:42
Búa sig undir enn eitt óveðrið Búist er við því að óveðrið María verði orðið að fellibyl þegar hún skellur á eyjum í Karíbahafinu seint í kvöld. Erlent 18. september 2017 10:27
Gert ráð fyrir 18 stiga hita Þrátt fyrir að það gæti blásið og rignt dálítið í dag gerir Veðurstofan ráð fyrir tveggja stafa hitatölum um nánast allt land. Innlent 18. september 2017 06:21
Hiti gæti náð 22 stigum á Norðausturlandi í dag Hlýr loftmassi ættaður lengst sunnan úr höfum ástæðan. Innlent 17. september 2017 10:35
Nokkuð ákveðin sunnanátt í dag: Byljóttur vindur á Snæfellsnesi Sunnanáttin ræður ríkjum næstu daga. Innlent 16. september 2017 09:34
Frystir víða í nótt Þrátt fyrir bjart og fallegt veður á suðvesturhorninu mega landsmenn, ekki síst á Norðvesturlandi, gera ráð fyrir því að það muni frysta. Innlent 11. september 2017 06:38
Fjölskylda drukknaði í kjallara á Ítalíu Mikil rigning hefur leitt til flóða víða um Ítalíu. Erlent 10. september 2017 22:00
Aðstæður með besta móti fyrir norðurljósaskoðun Spá um norðurljósastyrk hefur sjaldan verið svo há. Innlent 8. september 2017 21:56
Fínt Októberfest-veður í dag en blautt annað kvöld Tónlistarþyrstir gestir Októberfest SHÍ í Vatnsmýri mega gera ráð fyrir prýðilegu dansveðri í kvöld en þær ættu ekki að hafa regnkápuna langt undan á morgun. Innlent 8. september 2017 06:30
Áfram rigning í kortunum Austfirðingar ættu að klæða sig í vatnshelt næstu daga. Innlent 7. september 2017 06:03
Kjöraðstæður fyrir fellibylji Með hlýnandi loftslagi munu fellibylir verða stærri og kröftugri. Erlent 6. september 2017 17:15
Irma hefur þegar valdið miklum skaða Gérard Collomb, innanríkisráðherra Frakklands, segir fjögur sterkbyggðustu byggingar eyjunnar Saint Martin vera eyðilagðar. Erlent 6. september 2017 13:02
Fellibylurinn Irma stefnir á Karíbahafið Er orðinn fimmta stigs fellibylur og vindhraði er 78 metrar á sekúndu. Erlent 5. september 2017 13:59
Fínasta haustveður með þægilegum hita Örlítið vætusamt og kólnar á næstunni. Innlent 5. september 2017 08:16
Hitaveislan liðin hjá Hiti verður á bilinu tíu til fimmtán gráður í dag. Innlent 4. september 2017 08:15
Stefnir í votviðrasama viku Það stefnir í votviðrasama viku á landinu með ríkjandi suðlægum áttum. Innlent 3. september 2017 08:34
Hitamet slegið: 26,4 stiga hiti á Egilsstöðum „Svona getur þetta skilað sér vel þegar allt spilar saman.“ Innlent 1. september 2017 16:57
Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. Erlent 1. september 2017 10:53
Nítján gráður í dag og enn hærri hiti á morgun Hitinn verður með bærilegasta móti í dag. Innlent 31. ágúst 2017 06:15
Minni ánægja með sumarveðrið 70 prósent Íslendinga voru ánægðir með veðrið í sumar. Innlent 30. ágúst 2017 11:24
20 stiga hiti handan við hornið Það stefnir allt í brakandi blíðu í vikunni. Innlent 29. ágúst 2017 06:19
Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. Innlent 28. ágúst 2017 20:00
Aðstæður víða of hættulegar til björgunar Fellibylurinn Harvey gekk á land í Texas í nótt, sá öflugasti í Bandaríkjunum í 12 ár. Erlent 26. ágúst 2017 08:19
Bæjarhátíðirnar verða blautar í dag Þeir sem ætla að leggja leið sína á einhverra hinna fjölmörgu bæjarhátíða sem fara fram um helgina ættu ekki að hafa pollagallann langt undan. Innlent 26. ágúst 2017 07:04
Standa frammi fyrir „mjög miklum hamförum“ Íbúar Texas-ríkis Bandaríkjanna standa frammi "mjög miklum hamförum“ eftir því sem fellibylurinn Harvey fikrar sig nær ströndum ríkisins. Erlent 25. ágúst 2017 19:31