Er því mælst til þess að fólk hafi varan á í þessum aðstæðum.
Einnig má búast við hlýindum á Suðurlandsundirlendinu og Suðausturlandinu í dag en að það verði rólegheita veður á landinu öllu. Gert er ráð fyrir frosti aftur í nótt og verulegu frosti yfir helgina.