Spáð allt að fimmtán stiga frosti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2019 07:20 Það verður áfram ansi kalt á landinu. Vísir/Vilhelm Það er eindregin norðanátt í kortunum fram að helgi með éljum fyrir norðan en yfirleitt björtu veðri og talsverðu frosti sunnan heiða, einkum inn til landsins, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þannig er spáð allt að fimmtán stiga frosti í vikunni og verður kaldast inn til landsins. Þar segir jafnframt að í dag megi reikna með ofankomu í flestum landshlutum. Él verða suðvestan- og vestan lands en samfelld snjókoma norðan og austan til. Norðaustan áttin mun svo smám saman ná undirtökunum í dag og að endingu munu élin gefa eftir suðvestan til er líður á daginn. Hins vegar eru líkur á strekkingi eða allhvassri norðaustanátt og slæmu skyggni í snjókomu austan Öræfa og einnig norðan til á Vestfjörðum í dag.Veðurhorfur á landinu:Breytileg átt, víða 3-10 m/s og él eða snjókoma í flestum landshlutum. Vaxandi norðaustanátt með snjókomu við SA-ströndina austan Öræfa, 10-18 með morgninum og einnig á Vestfjörðum seinnipartinn en þá dregur jafnframt úr éljum SV-til.Norðaustan og norðan 8-15 á morgun með éljum, en víða bjart S- og V-lands.Frost 1 til 10 stig, en kólnandi í kvöld og á morgun, einkum inn til landsins.Á þriðjudag:Norðaustan 10-18 m/s og víða snjókoma eða él, hvassast nyrst á Vestfjörðum og úti við SA-ströndina, en yfirleitt léttskýjað S- og V-lands. Frost 0 til 10 stig, minnst við sjávarsíðuna.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Norðlæg átt, víða 8-15 m/s og snjókoma eða él N-til, en hvassara um tíma og meiri ofankoma seint á fimmtudag og snemma á föstudag. Lengst af léttskýjað sunnan heiða. Frost 2 til 15 stig, kaldast inn til landsins.Á laugardag:Útlit fyrir hæga vinda, bjartviðri og talsvert frost, en vaxandi suðaustanátt og fer að snjóa S- og V-lands um kvöldið og dregur úr frosti þar. Veður Tengdar fréttir Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. 26. janúar 2019 10:14 Mesta frost vetrarins mældist í dag 27,5 gráðu frost mældist í Möðrudal í dag. 27. janúar 2019 23:32 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Það er eindregin norðanátt í kortunum fram að helgi með éljum fyrir norðan en yfirleitt björtu veðri og talsverðu frosti sunnan heiða, einkum inn til landsins, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þannig er spáð allt að fimmtán stiga frosti í vikunni og verður kaldast inn til landsins. Þar segir jafnframt að í dag megi reikna með ofankomu í flestum landshlutum. Él verða suðvestan- og vestan lands en samfelld snjókoma norðan og austan til. Norðaustan áttin mun svo smám saman ná undirtökunum í dag og að endingu munu élin gefa eftir suðvestan til er líður á daginn. Hins vegar eru líkur á strekkingi eða allhvassri norðaustanátt og slæmu skyggni í snjókomu austan Öræfa og einnig norðan til á Vestfjörðum í dag.Veðurhorfur á landinu:Breytileg átt, víða 3-10 m/s og él eða snjókoma í flestum landshlutum. Vaxandi norðaustanátt með snjókomu við SA-ströndina austan Öræfa, 10-18 með morgninum og einnig á Vestfjörðum seinnipartinn en þá dregur jafnframt úr éljum SV-til.Norðaustan og norðan 8-15 á morgun með éljum, en víða bjart S- og V-lands.Frost 1 til 10 stig, en kólnandi í kvöld og á morgun, einkum inn til landsins.Á þriðjudag:Norðaustan 10-18 m/s og víða snjókoma eða él, hvassast nyrst á Vestfjörðum og úti við SA-ströndina, en yfirleitt léttskýjað S- og V-lands. Frost 0 til 10 stig, minnst við sjávarsíðuna.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Norðlæg átt, víða 8-15 m/s og snjókoma eða él N-til, en hvassara um tíma og meiri ofankoma seint á fimmtudag og snemma á föstudag. Lengst af léttskýjað sunnan heiða. Frost 2 til 15 stig, kaldast inn til landsins.Á laugardag:Útlit fyrir hæga vinda, bjartviðri og talsvert frost, en vaxandi suðaustanátt og fer að snjóa S- og V-lands um kvöldið og dregur úr frosti þar.
Veður Tengdar fréttir Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. 26. janúar 2019 10:14 Mesta frost vetrarins mældist í dag 27,5 gráðu frost mældist í Möðrudal í dag. 27. janúar 2019 23:32 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. 26. janúar 2019 10:14