
Mammút með flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Næst á eftir Mammút koma félagarnir JóiPé og Króli, hljómsveitin Nýdönsk og rafsveitin Vök sem hljóta fimm tilnefningar hver.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Næst á eftir Mammút koma félagarnir JóiPé og Króli, hljómsveitin Nýdönsk og rafsveitin Vök sem hljóta fimm tilnefningar hver.
Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag.
Kvennakór Suðurnesja er 50 ára í dag og heldur af því tilefni stórtónleika í kvöld. Til viðbótar við afmælistónleikana mun kórinn líka fagna með því að skella sér til Færeyja í vor.
Stormzy var valinn besti breski karlkyns tónlistarmaðurinn og plata hans, Gang Signs and Prayer, var valin breska plata ársins.
Ingileif Friðriksdóttir gaf í dag út sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband.
Tónleikum bresku söngkonunnar Jessie J sem fara áttu fram í Laugardalshöll þann 18. apríl næstkomandi hefur verið frestað til 6. júní.
Addi Intro er einn færasti taktsmiður landsins, skaffaði undirspil fyrir flesta rappara landsins og var eftirsóttur. Hann ákvað þó að skipta um tempó, bókstaflega, og færði sig yfir í hústónlistina þar sem takturinn slær hraðar.
Jóhann Jóhannsson tónskáld lést 9. febrúar, 48 ára að aldri. Það er óhætt að segja að ferill Jóhanns sé glæstur og magnaður og hér verður stiklað á stóru. Lífið heyrði í nokkrum vinum og kollegum Jóhanns sem minnast hans með hlýhug.
Hér á árum áður voru rímnastríð mjög vinsæl en slíkt stríð gengur út á að tveir rapparar mætast á sviðinu og "battle-a“ með rappvísum sem er einskonar spuni.
Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð.
Rapparinn Egill Ólafur Thorarensen, betur þekktur sem Tiny, hefur gefur út lagið Niðrágólf og kom út nýtt myndband frá kappanum í gær.
Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag.
Besta lag ársins, besta plata ársins, besti flytjandi ársins og nýliði ársins.
Bein útsending frá Háskólabíói hefst klukkan 19:55. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir.
Spenntur, Farin, Myndir og Ennþá á meðal smella frá Einari Bárðarsyni sem fagnar tuttugu ára höfundarafmæli í vor.
Söngvari The Temptations, Dennis Edwards, er látinn, 74 ára að aldri.
Spice Girls söngkonurnar fimm hittust á fundi í dag.
Jói Pjé & Króli og Dimma eru á meðal atriða á tónleikahátíðinni í ár.
Íslenski stúlknakórinn Graduale Nobili er í aðalhlutverki í nýju myndbandi Fleet Foxes við titillag nýjustu breiðskífu sveitarinnar. Myndbandið var tekið upp í Hörpu.
Listamaðurinn Prof Akoma gaf frá sér glænýtt myndband í gær og ber lagið nafnið I love Iceland.
Hljómsveitin Between Mountains frumsýnir tónlistarmyndband við lagið Into the Dark sem er nýjasta smáskífa sveitarinnar.
Vann alls sex verðlaun.
La La Land hafði betur gegn Arrival Jóhanns á Grammy-verðlaunahátíðinni vestanhafs í kvöld.
Hljómsveitin Heimilistónar sem á eitt af þeim tíu lögum sem keppa í Söngvakeppninni í ár um að verða framlag Íslands í Eurovision hefur gefið út myndband við lagið sem heitir Kúst og fæjó.
Tvíeykið BLISSFUL gaf út lagið Find A Way í vikunni og nýtt tónlistarmyndband í leiðinni.
Metnaðarfullir viðburðir fyrir börn og fullorðna einkenna tónlistarhátíðina Myrka músíkdaga sem hefst í dag og stendur fram á laugardag. Dagskráin er að hluta til í Hörpu en teygir sig víðar.
Mark E Smith, söngvari bresku sveitarinnar The Fall, er látinn, sextugur að aldri.
Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmadauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum.
Lari White vann þrívegis til Grammy-verðlauna fyrir plötur sínar.
Tónleikaferð þungarokkaranna í Slayer um Bandaríkin í byrjun sumars verður þeirra síðasta.