Keypti 200 sæti í fremstu röð á tónleika Ja Rule eingöngu til að skilja þau eftir auð Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2018 09:39 Skjáskot af Instagram-færslu 50 Cent. Rapparinn hefur skeytt sjálfum sér inn á myndina og ímyndar sér að svona muni áhorfendaskarinn þann 9. nóvember næstkomandi líta út. Skjáskot/Instagram Bandaríski rapparinn 50 Cent segist hafa fest kaup á tvö hundruð bestu sætunum á tónleika rapparans Ja Rule, eingöngu til þess að sætin yrðu auð á tónleikunum. Rappararnir hafa lengi eldað grátt silfur saman og virðist 50 Cent staðráðinn í því að halda lífi í erjum þeirra á milli. 50 Cent greindi frá þessu í nokkuð meinfýsnum athugasemdum á Instagram. „Ég var að kaupa 200 sæti í fremstu röðum svo þau verði tóm. LOL,“ skrifaði rapparinn, og viðurkenndi jafnframt að fólki þætti hann andstyggilegur. View this post on Instagram#50cent bought a whole bunch of #jarule tickets on Groupon A post shared by DJ Akademiks (@akadmiks) on Oct 26, 2018 at 9:29am PDT 50 Cent hefur því þurft að punga út um þrjú þúsund Bandaríkjadölum, eða um 360 þúsund íslenskum krónum á núverandi gengi, fyrir miðana sem kosta 15 dali stykkið. Tónleikarnir verða haldnir þann 9. nóvember næstkomandi. Í kjölfar kaupanna, sem þó hafa ekki fengist staðfest, hefur 50 Cent birt myndir úr áhorfendaskara væntanlegra tónleika Ja Rule. Glöggir sjá að átt hefur verið við myndirnar en ljóst er að rapparanum er afar skemmt yfir uppátækinu. Ja Rule hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. View this post on InstagramWhat a show, I mean just fucking great. Do it againmy kid went to the restroom. LOL #bellator #lecheminduroi A post shared by 50 Cent (@50cent) on Oct 26, 2018 at 10:57pm PDT 50 Cent hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum síðustu misseri og virðist leitast við að hneyksla netverja með uppátækjum sínum. Hann var til að mynda gagnrýndur fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews þegar sá síðarnefndi greindi frá kynferðisofbeldi sem hann hafði orðið fyrir. Þá bauð hann nýlega UFC-bardagakappanum Khabib Nurmagomedov tvær milljónir Bandaríkjadala fyrir að segja skilið við UFC. Tónlist Tengdar fréttir Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16. ágúst 2018 15:30 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Bandaríski rapparinn 50 Cent segist hafa fest kaup á tvö hundruð bestu sætunum á tónleika rapparans Ja Rule, eingöngu til þess að sætin yrðu auð á tónleikunum. Rappararnir hafa lengi eldað grátt silfur saman og virðist 50 Cent staðráðinn í því að halda lífi í erjum þeirra á milli. 50 Cent greindi frá þessu í nokkuð meinfýsnum athugasemdum á Instagram. „Ég var að kaupa 200 sæti í fremstu röðum svo þau verði tóm. LOL,“ skrifaði rapparinn, og viðurkenndi jafnframt að fólki þætti hann andstyggilegur. View this post on Instagram#50cent bought a whole bunch of #jarule tickets on Groupon A post shared by DJ Akademiks (@akadmiks) on Oct 26, 2018 at 9:29am PDT 50 Cent hefur því þurft að punga út um þrjú þúsund Bandaríkjadölum, eða um 360 þúsund íslenskum krónum á núverandi gengi, fyrir miðana sem kosta 15 dali stykkið. Tónleikarnir verða haldnir þann 9. nóvember næstkomandi. Í kjölfar kaupanna, sem þó hafa ekki fengist staðfest, hefur 50 Cent birt myndir úr áhorfendaskara væntanlegra tónleika Ja Rule. Glöggir sjá að átt hefur verið við myndirnar en ljóst er að rapparanum er afar skemmt yfir uppátækinu. Ja Rule hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. View this post on InstagramWhat a show, I mean just fucking great. Do it againmy kid went to the restroom. LOL #bellator #lecheminduroi A post shared by 50 Cent (@50cent) on Oct 26, 2018 at 10:57pm PDT 50 Cent hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum síðustu misseri og virðist leitast við að hneyksla netverja með uppátækjum sínum. Hann var til að mynda gagnrýndur fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews þegar sá síðarnefndi greindi frá kynferðisofbeldi sem hann hafði orðið fyrir. Þá bauð hann nýlega UFC-bardagakappanum Khabib Nurmagomedov tvær milljónir Bandaríkjadala fyrir að segja skilið við UFC.
Tónlist Tengdar fréttir Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16. ágúst 2018 15:30 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16. ágúst 2018 15:30
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17
50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00