Föstudagsplaylisti Sunnu Ben Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 26. október 2018 12:20 Sunna Ben í sínu náttúrulega umhverfi við skífurnar. Aðsend mynd Sunna Ben þeytir ekki bara skífum, hún er líka afkastamikill teiknari, og ansi fróð um markaðsmál og virkni samfélagsmiðla í þokkabót. Fyrir októbermánuð setti hún sér það markmið að teikna eina mynd á hverjum degi allan mánuðinn, og hefur staðið við það hingað til. Fyrirmynd teiknimánuðs hennar gæti verið erlenda fyrirbærið inktober, sem gæti verið þýtt sem blektóber, þar sem teiknarar teikna eina blekteikningu daglega í októbermánuði. Sunna er iðinn plötusnúður en um hvað sé á næstu grösum segir hún þó „fátt á döfinni hvað DJ-mennskuna varðar, ég er nefnilega í fæðingarorlofi frá næturvinnunni.“ „Bráðum kem ég til með að fæða barn, það er kannski svona helst á döfinni!“ Lagalistann segir hún vera „samansafn af skemmtilegu hip hop-i“ sem hún væri mikið til í að spila fyrir dansgólf landsins ef hún væri ekki í fríi. Dynjandi pop-hop playlista Sunnu má hlusta á hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sunna Ben þeytir ekki bara skífum, hún er líka afkastamikill teiknari, og ansi fróð um markaðsmál og virkni samfélagsmiðla í þokkabót. Fyrir októbermánuð setti hún sér það markmið að teikna eina mynd á hverjum degi allan mánuðinn, og hefur staðið við það hingað til. Fyrirmynd teiknimánuðs hennar gæti verið erlenda fyrirbærið inktober, sem gæti verið þýtt sem blektóber, þar sem teiknarar teikna eina blekteikningu daglega í októbermánuði. Sunna er iðinn plötusnúður en um hvað sé á næstu grösum segir hún þó „fátt á döfinni hvað DJ-mennskuna varðar, ég er nefnilega í fæðingarorlofi frá næturvinnunni.“ „Bráðum kem ég til með að fæða barn, það er kannski svona helst á döfinni!“ Lagalistann segir hún vera „samansafn af skemmtilegu hip hop-i“ sem hún væri mikið til í að spila fyrir dansgólf landsins ef hún væri ekki í fríi. Dynjandi pop-hop playlista Sunnu má hlusta á hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“