Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. Lífið 5. ágúst 2018 22:31
Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. Tónlist 5. ágúst 2018 13:34
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. Lífið 5. ágúst 2018 12:07
Föstudagsplaylisti Alexöndru Ingvarsdóttur Pönkarinn og rúlluskautarallýdrottningin Alexandra Ingvarsdóttir setti saman pönkplaylista fyrir Vísi. Tónlist 3. ágúst 2018 13:00
Vök gefur út nýtt lag Hljómsveitin Vök gefur í dag út nýtt lag sem ber heitið Autopilot og gefur góð fyrirheit um væntanlega plötu frá sveitinni. Tónlist 3. ágúst 2018 12:30
Daði Freyr tók Sting fyrir sjónvarpsþátt sem ekki varð Das Supertalent sem er Þýskaland Got talent hafði samband við Daða fyrir nokkru og vildu þeir fá hann sem keppanda í þáttinn. Daði ákvað að slá til og gerði ábreiðu af laginu Shape of my heart með Sting og sendi þeim. Lífið 2. ágúst 2018 23:23
Gyða og Damien Rice á Mallorca Gyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: G Y Ð A – Evolution. Tónlist 2. ágúst 2018 06:00
Vonarstjörnur íslenskrar raftónlistar gefa út myndband við lagið C3PO Raftónlistartvíeykið ClubDub stimplaði sig inn í íslenskt tónlistarlíf í sumar og komu þeir félagar fram á Secret Solstice. Tónlist 1. ágúst 2018 15:45
Háleynilegt eftirpartý með Stellu, hamingjusamri Stjórninni og álfunum Borgarfjörður eystri er staðurinn til að vera á helgina fyrir Verslunarmannahelgi en þá fer Bræðslan fram. Lífið 1. ágúst 2018 09:00
Jóhann lést af völdum ofneyslu kókaíns Þetta kemur fram í eiturefnarannsókn sem saksóknaraembættið í Berlín lét gera í kjölfar andláts Jóhanns. Þýska dagblaðið Bild greinir frá þessu. Innlent 31. júlí 2018 12:04
Eins og í góðu hjónabandi Guitar Islancio fagnar 20 ára starfsafmæli. Tónleikar verða víða um land. Tríóið átti að verða saumaklúbbur. Menning 31. júlí 2018 06:00
Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. Tónlist 30. júlí 2018 16:30
Prinsinn snýr heim á púkann Prins Póló og Valdimar halda sameiginlega tónleika á Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Þeir ætla að taka lög hvor annars og útiloka ekki að henda í eitt sameiginlegt súper-lag. Lífið 30. júlí 2018 16:00
Bara Heiða með nýtt Þjóðhátíðarlag: Gæti verið týnd systir þeirra Jónssona "Lagið hefur líklega verið undir þónokkrum áhrifum svefngalsa og koffíndrykkju þegar það fæddist“ Tónlist 30. júlí 2018 15:30
Aron Ingi gefur út lagið NOGO Aron Ingi Davíðsson hefur gefið út nýtt lag sem ber nafnið NOGO en Aron vakti fyrst athygli í samfélagsmiðlahópinum Áttan og fór með eitt aðalhlutverkið í laginu NEINEI. Tónlist 30. júlí 2018 12:30
Nýtt lag með Justin Bieber og DJ Khaled gerir allt vitlaust Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber og DJ Khaled gáfu út nýtt lag saman fyrir helgi og er það unnið í samstarfi við Chance the Rapper og Quavo. Tónlist 30. júlí 2018 10:30
Öðruvísi að spila fyrir eintóma hausa Daði Freyr Pétursson tróð upp steikjandi hita í Jarðböðunum í Mývatnssveit. Hann sá bara hausana á fólkinu sem hann spilaði fyrir enda allir ofan í heitu vatninu. Næsta plata Daða verður smekkfull af góðum gestum. Lífið 30. júlí 2018 06:00
Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. Tónlist 29. júlí 2018 16:18
Króli gáttaður á „blackface“ gervi hljómsveitar á Húsavík Rapparinn Króli gagnrýnir „blackface“ gervi hljómsveitarinnar The Heffners á Húsavík. Tónlist 29. júlí 2018 10:57
Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. Tónlist 29. júlí 2018 09:26
PewDiePie biðst afsökunar á „ónærgætnu“ gríni um Demi Lovato Stærsta Youtube-stjarna heims, Svíinn Felix Kjellberg, hefur beðist afsökunar á gríni sem hann gerði á kostnað söngkonunnar Demi Lovato. Lífið 28. júlí 2018 18:00
Reykvísk ungmenni flykkjast til Trékyllisvíkur: „Hreppurinn iðar af lífi“ Reykvísk ungmenni flykkjast til Trékyllisvíkar til þess að sjá tónleika Sturla Atlas og Bjarna Frímanns í Árneskirkju yngri. Tónlist 28. júlí 2018 16:15
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. Tónlist 28. júlí 2018 10:08
Telur Laugardal svívirtan meðan á Secret Solstice stendur Laugardalur er að vissu leyti svívirtur meðan á tónlistarhátíðinni Secret Solstice stendur, að mati íbúa í hverfinu. Íbúar flýi heimili sín og vilji hátíðina burt úr dalnum. Innlent 27. júlí 2018 20:30
Dagbjört Rúriks, Gurrý Jóns og Lína Birgitta gefa út lag: „Við erum ekki alveg vissar, er þetta djók eða er þetta alvara?“ Stelpurnar mynda söngsveitina Zinnia og gáfu út sitt fyrsta lag, "Gemmér“, á dögunum. Lífið 27. júlí 2018 17:54
Föstudagsplaylisti Arnljóts Sigurðssonar Þúsundþjalasmiðurinn Arnljótur bruggaði grugguga lagasamsuðu fyrir okkur að þessu sinni. Tónlist 27. júlí 2018 12:35
Lygilegur flutningur Ed Sheeran og Andrea Bocelli á laginu Perfect á Wembley Ed Sheeran hefur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu síðustu mánuði og hefur sannarlega komið í ljós að þessi rauðhærði og einlægni tónlistamaður er einn allra vinsælasti í heiminum. Tónlist 27. júlí 2018 12:30
Baggalútur gefur út Sorrí með mig Hljómsveitin vinsæla Baggalútur hefur loksins gefið út nýtt lag og greinar þeir félagar frá því á Facebook-síðu sinni. Tónlist 27. júlí 2018 11:30
Með efni úr eigin smiðjum Bæjarhátíð Grundarfjarðar er tvítug í ár og í svæðisútvarpinu hljómar lag Valgeirs Guðjónssonar Í góðu veðri á Grundarfirði í flutningi hans og dóttur hans Vigdísar Völu. Lífið 27. júlí 2018 06:00
Tíminn verður að leiða í ljós hvort tónleikarnir hafi varanleg áhrif á völlinn Grasið á Laugardalsvelli er í góðu standi eftir stórtónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses sem haldnir voru á vellinum á þriðjudagskvöld, að sögn vallarstjóra. Innlent 26. júlí 2018 21:26