
Hrikalega stórt skarð fyrir 80s-ið
Michael Jackson er endanlega fallinn af stalli eftir Finding Neverland. Fréttablaðið ræðir við íslenska aðdáendur sem kunna Jackson litlar þakkir fyrir að hafa mengað áður ljúfar minningar.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Michael Jackson er endanlega fallinn af stalli eftir Finding Neverland. Fréttablaðið ræðir við íslenska aðdáendur sem kunna Jackson litlar þakkir fyrir að hafa mengað áður ljúfar minningar.
Tónlistarmaðurinn Helgi Sæmundur Guðmundsson hefur í nógu að snúast þessa dagana, bæði sem listamaðurinn IamHelgi og sem meðlimur rappsveitarinnar Úlfur Úlfur.
Flint fannst látinn á heimili sínu í Essex fyrir viku síðan.
Nú um helgina var tilkynnt um hvaða atriði munu stíga á svið á tónlistarhátíðinni Bræðslunni, sem fram fer á Borgarfirði eystra 27.júlí næstkomandi.
Haukur Heiðar Hauksson og félagar hans í Diktu halda merka tónleika í Hörpu í júní. Hljómsveitin er 20 ára og platan Get It Together er 10 ára. Haukur, sem starfar sem læknir, segir að hann hafi alltaf komist í gigg þrátt fyrir annir í starfinu. Kollegar hans hafi hjálpað þar mikið til.
Lagalisti beint frá múm-dal í boði Gunnars Arnar Tynes.
"Tónlistin myndar ævintýraheim og íhugult andrúmsloft. Ákefð og ofsi mæta yfirvegun og ró. Þetta er tónlist sem flæðir eins og lífið - óreglulegt en samt í samhengi. Eins og náttúran er, flæðandi, engir kassar og ekkert rúðustrikað.“
Ég velti því stundum fyrir mér hvað Mozart myndi finnast um tónlist nútímans ef hægt væri að ferðast um tímann.
Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins, segir að engin ástæða sé til að hafa miklar áhyggjur af því að framlag Íslands til Eurovision verði dæmt úr keppni fyrir að brjóta í bága við lög Eurovision.
Sólbjört Sigurðardóttir, einn þriggja dansara í atriði Hatara, segir að líkamshreyfingar geti sagt miklu meira en það sem hægt er að færa í orð og því leggja liðsmenn Hatara ríka áherslu á hið sjónræna í atriðinu því danshreyfingarnar eru hluti af frásögninni. Danshreyfingarnar geti ýmist verið í samhljómi við tónlistina og á skjön við hana.
Fyrri hluti nýrrar heimildarmyndar um meint kynferðisbrot tónlistarmannsins Michael Jackson var sýndur á sjónvarpsstöðinni HBO í gærkvöldi en síðari hlutinn verður sýndur í kvöld.
Liam Howlett í Prodigy minnist söngvara sveitarinnar á Instagram.
Keith Flint, söngvari bresku sveitarinnar The Prodigy er látinn, 49 ára að aldri.
Maður að nafni Brian skilaði bókasafni í Ohio-ríki Bandaríkjanna nýverið tímariti sem hann fékk þaðan.
Vísindamaðurinn og málvísindakonan Rósa Signý Gísladóttir stýrir stórri rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem verið er að skoða erfðabreytileika sem hafa áhrif á tóneyra og taktvísi og tengsl þessara eiginleika við ýmsar raskanir eins og lesblindu.
Af mönnum og músum, rauðvíni og trúnó.
Kristjan Thor Waage fermdist í Árbæjarkirkju árið 2006. Hann keypti sér borðtölvu fyrir fermingarpeningana og lagði þannig grunn að glæstri framtíð í teknótónlistargeiranum.
Í haust syngur Dísella Lárusdóttir stærsta hlutverk sitt í Metropolitanóperunni til þessa. Syngur í óperu eftir Philip Glass. Er á faraldsfæti þetta árið.
Staðfest er að hljómsveitin Black Eyed Peas mætir á Secret Solstice í júní með 35 manna fylgdarlið. Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri hjá Secret Solstice, lofar að öllu verði tjaldað til.
Tónlistamaðurinn Ingi Bauer sendi frá sér myndband á dögunum þar sem hann býr til 80s ábreiðu af laginu Keyra með Herra Hnetusmjör.
„Ég hef verið ótrúlega lánsamur í lífinu.“
Hera Björk frumsýnir í dag myndbandið við Moving On en hún mun syngja lagið í úrslitum Söngvakeppninnar næstkomandi laugardag.
Fyrstu hljómsveitirnar hafa verið staðfestar sem koma fram á LungA þriðju helgina í júlí í Norðursíld á Seyðisfirði.
Mark Hollis hélt sig frá kastljósi fjölmiðla og eftir útgáfu sólóplötu árið 1998 dró hann sig nær alfarið í hlé frá tónlistinni.
Kelly var handtekinn vegna gruns um kynferðisbrot gegn fjórum konum, þar af þremur undir lögaldri.
Listi Kaktusar er heill á grúvi.
Peter Tork spilaði síðast með sveitinni árið 2016 og gaf út sólóplötu í fyrra.
Einstaklega falleg tónlist eftir Óttar Sæmundsen og Stephan Stephensen kom út stafrænt á dögunum. Tónlistinni má lýsa sem blöndu af mínímalisma og pólýritma og hvert lag hefur sinn sérstaka blæ.
Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar í dag.
Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, söngkona bandsins GDNR, er ein þeirra sem tilkynnt var í dag að kæmu fram á Þjóðhátíð í Eyjum nú í ár og segist hún spennt að koma fram á stóra sviðinu.