Réðust að og opnuðu líkkistu DJ Arafat eftir minningartónleika Andri Eysteinsson skrifar 1. september 2019 09:52 DJ Arafat var einn vinsælasti tónlistarmaður Fílabeinsstrandarinnar. visir/AFP Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Mikil sorg hefur ríkt síðan að hinn 33 ára gamli DJ Arafat lést eftir mótorhjólaslys 12. ágúst síðastliðin. BBC greinir frá. Áðdáendur Arafat, sem hét réttu nafni Ange Didier Houon, fjölmenntu á Houphouët-Boigny knattspyrnuvöllinn þar sem athöfnin fór fram. Nokkru eftir athöfnina virtust aðdáendur hafa flykkst að kistunni sem geymdi jarðneskar leifar tónlistarmannsins, opnað hana og byrjað að afklæða líkið. Að sögn til þess að staðfesta að um væri að ræða DJ Arafat. Lögreglan neyddist til þess að beita táragasi á syrgjendur til þess að koma í veg fyrir frekari ágang. AFP hefur eftir einum syrgjenda að hann hafi einfaldlega viljað sjá lík uppáhalds tónlistarmanns síns áður en hann yrði grafinn. DJ Arafat var einn vinsælasti frönskumælandi tónlistarmaðurinn í Afríku, tónlist hans var mikið í Coupé-décale dans stíl. Hann tileinkaði sér glamúrlíf tónlistarmannsins og var iðulega vel klæddur og prýddur skarti.DJ Arafat's state funeral was attended by President Alassane Ouattara, Minister of Defence, Minister of Culture, Didier Drogba and thousands of others at Houphouet-Boigny Stadium in Abidjan. He was also awarded a Medal of Honour. He was Cote d'Ivoire's most famous Artist. pic.twitter.com/fSpDTfD8Cj — Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) August 31, 2019 Fílabeinsströndin Tónlist Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Útför eins vinsælasta tónlistarmanns Fílabeinsstrandarinnar, DJ Arafat, fór fram í Abidjan stærstu borg landsins. Mikil sorg hefur ríkt síðan að hinn 33 ára gamli DJ Arafat lést eftir mótorhjólaslys 12. ágúst síðastliðin. BBC greinir frá. Áðdáendur Arafat, sem hét réttu nafni Ange Didier Houon, fjölmenntu á Houphouët-Boigny knattspyrnuvöllinn þar sem athöfnin fór fram. Nokkru eftir athöfnina virtust aðdáendur hafa flykkst að kistunni sem geymdi jarðneskar leifar tónlistarmannsins, opnað hana og byrjað að afklæða líkið. Að sögn til þess að staðfesta að um væri að ræða DJ Arafat. Lögreglan neyddist til þess að beita táragasi á syrgjendur til þess að koma í veg fyrir frekari ágang. AFP hefur eftir einum syrgjenda að hann hafi einfaldlega viljað sjá lík uppáhalds tónlistarmanns síns áður en hann yrði grafinn. DJ Arafat var einn vinsælasti frönskumælandi tónlistarmaðurinn í Afríku, tónlist hans var mikið í Coupé-décale dans stíl. Hann tileinkaði sér glamúrlíf tónlistarmannsins og var iðulega vel klæddur og prýddur skarti.DJ Arafat's state funeral was attended by President Alassane Ouattara, Minister of Defence, Minister of Culture, Didier Drogba and thousands of others at Houphouet-Boigny Stadium in Abidjan. He was also awarded a Medal of Honour. He was Cote d'Ivoire's most famous Artist. pic.twitter.com/fSpDTfD8Cj — Africa Facts Zone (@AfricaFactsZone) August 31, 2019
Fílabeinsströndin Tónlist Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila