Heitir fundarlaunum vegna innbrotsins í Vallarási Þórdís Árnadóttir segist ekki hafa breytt um skoðun og er enn sannfærð um hverjir það voru sem brutust inn. Innlent 23. október 2019 14:14
Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit Lífið 23. október 2019 06:00
Oscar flutti lagið Superstar hjá Gumma Ben og Sóli fór í bakrödd Tónlistarmaðurinn Oscar Leone flutti lagið Superstar í Föstudagskvöldi hjá Gumma Ben síðastliðið föstudagskvöld. Tónlist 22. október 2019 16:00
Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína. Tónlist 21. október 2019 20:00
Sannir aðdáendur, miðaldra konur og Hnetan upp á tíu Herra Hnetusmjör bauð til rappveislu í Gamla bíói á föstudag. Tónlist 21. október 2019 10:00
157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Tónlist 20. október 2019 13:00
Everest kom manni ekki við Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf. Gagnrýni 19. október 2019 10:00
Stjörnum prýtt massamyndband DJ MuscleBoy Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy gaf í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club og má segja að myndbandið sé af dýrari gerðinni. Tónlist 18. október 2019 16:45
Vinnur við að leika sér Björn Thoroddsen stendur fyrir gítarhátíð í Bæjarbíói 2. nóvember. Allar sólóplötur hans eru nú komnar á Spotify og sveit hans var að gefa út lag. Tónlist 18. október 2019 09:00
Auglýsa eftir brauðtertum gegn tónleikamiðum Hljómsveitin Góss skipuð þeim Sigríði Thorlacius, Sigurði Guðmundssyni og Guðmundi Óskari Guðmundssyni eru sannarlega á þjóðlegu nótunum þegar kemur að seinnipartstónleikum þeirra í Vinabæ næstkomandi laugardag. Tónlist 18. október 2019 08:00
Valli Sport tók viðtöl við fjörutíu konur og notar orð þeirra í lagi með Þórunni Antoníu Þórunn Antonía og Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, gefa út á næstu dögum lagið Ofurkona. Tónlist 17. október 2019 20:00
Nanna dansar á vatni í nýju myndbandi OMAM Íslenska sveitin Of Monsters And Men gaf í gær út nýtt myndband við lagið Wild Roses. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir fer sjálf á kostum í myndbandinu sem tekið er upp í Sundhöllinni í Hafnarfirði. Tónlist 17. október 2019 16:00
Maður týnir ekki börnunum sínum Fiðlusnillingurinn Joshua Bell kemur fram á tónleikum í Hörpu á sunnudag ásamt píanóleikaranum Alessio Bax. Leikur á Stradivarius-fiðlu sem er mikill dýrgripur. Segir frábært að leika í Hörpu. Menning 17. október 2019 13:45
Sexí saxi með bíótónum Andreu Andrea Gylfadóttir hefur vetursetu á Akureyri og mun láta hressilega að sér kveða um næstu helgi þegar hún mun teygja Bíóbandið út í nýjar víddir með risa sinfóníukvikmyndatónleikum í Hofi. Menning 16. október 2019 22:00
Víkingur Heiðar listamaður ársins hjá Gramophone Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var í dag valinn listamaður ársins hjá breska tónlistartímaritinu Gramophone. Tónlist 16. október 2019 19:12
Tóngerir tunglferðir Halldór Eldjárn gefur út sína fyrstu sólóplötu í vikunni þar sem hann tvinnar saman sín helstu áhugamál; tónlist, forritun og tunglferðir. Hann heldur útgáfutónleika í Iðnó annað kvöld. Tónlist 16. október 2019 10:00
Íslensk fegurðardrottning í myndbandi úkraínskrar Eurovision-stjörnu Hulda Vigdísardóttir leikur í nýju myndbandi frá Eurovision keppandanum Alekseev. Lífið 15. október 2019 20:00
K-poppstjarnan Sulli fannst látin Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015. Erlent 14. október 2019 10:20
Engin feimni þegar Bríet og Sóli Hólm tóku lagið hjá Gumma Ben Bríet, ein vinsælasta söngkona landsins, var ásamt Önnu Svövu og Loga Bergmann gestur Gumma Ben í skemmtiþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben. Bríet spjallaði við Gumma og gestina áður en hún tók lagið. Lífið 12. október 2019 13:00
Skrifaði undir nýjan plötusamning í fangelsi Rapparinn Tekashi 6ix9ine hefur skrifað undir plötusamning sem kveður á um tvær plötur, eina á ensku og eina á spænsku. Tónlist 11. október 2019 20:08
Nýtt lag GDRN úr smiðju Frikka Dórs og Jóns Jónssonar Bræðurnir Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson stukku út í djúpu laugina þegar poppstjörnurnar tóku að sér að semja tónlistina í leikritið Shakespeare verður ástfanginn. Tónlist 11. október 2019 16:30
Föstudagsplaylisti Danna Croax Er Croax kokkaði upp drum & bass bombu óx lagalistasafni Hausa ásmegin. Tónlist 11. október 2019 15:00
Kristina syngur lag í margra milljarða kvikmynd með heimsþekktum leikurum Kristina Bærendsen sem sló í gegn með laginu Mama Said í Söngvakeppninni lauk nýverið við að syngja eitt titillaga stórrar erlendrar kvikmyndar, en myndin kemur út á haustmánuðum. Tónlist 11. október 2019 14:30
Lostafullt myndband frá Elísabetu Ormslev Söngkonan Elísabet Ormslev frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Sugar. Tónlist 11. október 2019 13:00
Sjáðu Stjórnina taka Hatrið mun sigra "Strax eftir að Hatari flutti lagið í forkeppninni lagði ég til við Stjórnarmeðlimi að við skyldum reyna við þetta skemmtilega lag.“ Lífið 11. október 2019 11:30
Rússar hrifnir af okkar ríkulegu menningu Söngkonurnar Gerður Bolladóttir og Alexandra Chernyshova sungu eigin tónlist í Pétursborg við píanóleik Kjartans Valdimarssonar og hlutu lof hlustenda. Menning 11. október 2019 10:00
Eru 107 ára í hljómsveitarárum Í kvöld er hljómsveitin Moses Hightower með tónleika í Háskólabíói þar sem öllu verður tjaldað til. Tónleikarnir hefjast aðeins seinna en til stóð vegna landsleiks Íslands og Frakklands. Lífið 11. október 2019 09:15
Bein útsending úr Hörpu: Sinfó spilar Brahms og Tsjajkovskí Sýnt verður beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hefjast klukkan 19:30 í Hörpu. Menning 10. október 2019 19:00
Benni Brynleifs hamingjusamur með Brynju Lísu Benedikt Brynleifsson, einn besti trommari landsins, virðist genginn út. Lífið 10. október 2019 16:15