NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

John Madden látinn

John Madden, hinn goðsagnakenndi þjálfari og sjónvarpsmaður, er látinn, 85 ára að aldri.

Sport
Fréttamynd

Kýldi samherja á bekknum

Jonathan Allen, leikmaður Washington, lét skapið hlaupa með sig í gönur í leik gegn Dallas Cowboys í NFL-deildinni í gær og kýldi samherja sinn.

Sport
Fréttamynd

Green Bay Packers sluppu með skrekkinn

Lið Green Bay Packers slapp með skrekkinn er liðið mætti Cleveland Browns í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Eftir að hafa verið 24-12 undir í seinni hálfleik var lið Browns hársbreidd frá því að stela sigrinum, en lokatölur urðu 24-22.

Sport
Fréttamynd

Skoraði fimm snertimörk á móti einni bestu vörn deildarinnar

Maður helgarinnar í NFL-deildinni var án efa hlauparinn Jonathan Taylor hjá Indianapolis Colts. Hann kom sér inn í sögubækurnar með stórkostlegri frammistöðu í gær en stærsta fréttin var líka að hann var að gera þetta á móti einu allra besta varnarliði deildarinnar þegar Indianapolis Colts vann 41-15 sigur á Buffalo Bills.

Sport
Fréttamynd

Manning álögin það nýjasta í NFL-deildinni

Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills liðsins, er nýjasta fórnarlamb Manning álaganna í NFL-deildinni en nafni hans fór illa með hann í mjög óvæntu tapi á móti Jacksonville Jaguars um helgina.

Sport