Aaron Rodgers vill komast til New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 13:30 Aaron Rodgers hefur spilað sinn síðasta leik með Green Bay Packers eftir átján ára feril með félaginu. Getty/Quinn Harris/ Sagan endalausa af framtíðarplönum leikstjórnandans frábæra Aaron Rodgers virðist loksins vera að komast inn í lokakaflann. Rodgers mætti í Youtube þátt Pat McAfee í gær og gaf þar loksins eitthvað bitastætt um hvar hans framtíð liggi. Rodgers hefur verið að huga sig um í nokkra mánuði en hann er enn á samningi hjá Green Bay Packers. Kappinn hefur hótað því að hætta en það er alla vegna ljóst að hann verður ekki áfram hjá Packers. Breaking: Aaron Rodgers says he intends to play for the Jets next season, and that New York and Green Bay just need to work out trade compensation.(via @PatMcAfeeShow) pic.twitter.com/CW0MJykeuC— ESPN (@espn) March 15, 2023 Rodgers sagði frá því í þættinum í gær að hann vilji spila með New York Jets liðinu á næstu leiktíð en að Jets og Packers séu nú að komast að samkomulagi um leikmannaskipti. Rodgers er orðinn 39 ára gamall og var launahæsti leikstjórnandi NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur spilað í átján ár hjá Packers liðinu. Hann hefur fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar en vann sinn eina meistaratitil fyrir meira en áratug síðan. Rodgers hitti forráðamenn Jets í Kaliforníu í síðustu viku. Hann sagðist í gær vera búinn að taka ákvörðun en liðin þyrftu bara að klára það sem þyrfti að klára. „Síðan á föstudaginn var þá hef ég verið með það á kristaltæru að ég vilji spila á næsta tímabili og að ég ætli mér að spila fyrir New York Jets,“ sagði Aaron Rodgers í þætti Pat McAfee. Aaron Rodgers says that he wants to play for the New York Jets pic.twitter.com/xsbfOdDCjA— ESPN (@espn) March 15, 2023 NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Rodgers mætti í Youtube þátt Pat McAfee í gær og gaf þar loksins eitthvað bitastætt um hvar hans framtíð liggi. Rodgers hefur verið að huga sig um í nokkra mánuði en hann er enn á samningi hjá Green Bay Packers. Kappinn hefur hótað því að hætta en það er alla vegna ljóst að hann verður ekki áfram hjá Packers. Breaking: Aaron Rodgers says he intends to play for the Jets next season, and that New York and Green Bay just need to work out trade compensation.(via @PatMcAfeeShow) pic.twitter.com/CW0MJykeuC— ESPN (@espn) March 15, 2023 Rodgers sagði frá því í þættinum í gær að hann vilji spila með New York Jets liðinu á næstu leiktíð en að Jets og Packers séu nú að komast að samkomulagi um leikmannaskipti. Rodgers er orðinn 39 ára gamall og var launahæsti leikstjórnandi NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur spilað í átján ár hjá Packers liðinu. Hann hefur fjórum sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar en vann sinn eina meistaratitil fyrir meira en áratug síðan. Rodgers hitti forráðamenn Jets í Kaliforníu í síðustu viku. Hann sagðist í gær vera búinn að taka ákvörðun en liðin þyrftu bara að klára það sem þyrfti að klára. „Síðan á föstudaginn var þá hef ég verið með það á kristaltæru að ég vilji spila á næsta tímabili og að ég ætli mér að spila fyrir New York Jets,“ sagði Aaron Rodgers í þætti Pat McAfee. Aaron Rodgers says that he wants to play for the New York Jets pic.twitter.com/xsbfOdDCjA— ESPN (@espn) March 15, 2023
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira