MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Ronda til í að lemja dóttur Ali

Það skora allir á Rondu Rousey þessa dagana. Bæði menn og konur. Ronda nennir nú ekki að svara hverjum sem er en hún svaraði dóttur Muhammad Ali.

Sport
Fréttamynd

Konurnar í sviðsljósinu á UFC 184

UFC 184 fer fram í kvöld þar sem þær Ronda Rousey og Cat Zingano eigast við í aðalbardaga kvöldsins. Konurnar í UFC fá að njóta athyglinnar í kvöld enda eru tveir aðalbardagar kvöldsins spennandi kvennabardagar.

Sport
Fréttamynd

Nelson-feðgarnir báðir heiðraðir

Feðgarnir Haraldur Dean Nelson og Gunnar Nelson hafa gert mikið fyrir útbreiðslu blandaðar bardagalistar á Íslandi og þeir voru tveir af þeim sem fengu sérstaka viðurkenningu á dögunum.

Sport