Hathaway við Gunnar: Þú ert herramaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2015 16:00 Gunnar Nelson berst ekki við Hathaway. vísir/getty Gunnar Nelson berst ekki við Englendinginn John Hathaway á risa UFC-kvöldinu sem fram fer í Las Vegas þann 11. júlí eins og greint var frá í gær. Gunnar fékk í raun erfiðari mótherja, Bandaríkjamann að nafni Brandon Thatch sem er mikill nagli með árangurinn 11-2 í blönduðum bardagalistum. UFC 189-kvöldið er það stærsta í sögu UFC en 11. júlí verður barist um tvo heimsmeistaratitla; bæði í fjaðurvigt og veltivigtinni sem Gunnar keppir í. Það var því mikið áfall fyrir Hathaway, sem er að koma til baka eftir meiðsli og tap, að geta ekki keppt við Gunnar á aðalhluta bardagakvöldsins. Oft þegar menn draga sig úr keppni vegna meiðsla eða hætta við bardaga tekur hinn bardagakappinn því ekki vel. Geta menn átt í misgáfulegum orðaskiptum í gegnum fjölmiðla og á Twitter. Gunnar fór þó aðra leið og óskaði Hathaway velfarnaðar. Gunnar svo sem ekki þekktur fyrir að búa til eitthvað fjölmiðlastríð. „Hlutirnir ganga sjaldnast upp eins og menn vilja í þessum heimi. Láttu þér batna fljótt,“ skrifaði Gunnar Nelson á Twitter-síðu sína. Hathaway var ánægður með skilaboðin frá Gunnari og þakkaði fyrir sig: „Þú ert herramaður. Kannski síðar. Gangi þér sem best í bardaganum,“ skrifaði Englendingurinn.@GunniNelson you're a gent, perhaps another time. Best of luck in your bout.— John Hathaway (@ufcjohnhathaway) June 24, 2015 MMA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Gunnar Nelson berst ekki við Englendinginn John Hathaway á risa UFC-kvöldinu sem fram fer í Las Vegas þann 11. júlí eins og greint var frá í gær. Gunnar fékk í raun erfiðari mótherja, Bandaríkjamann að nafni Brandon Thatch sem er mikill nagli með árangurinn 11-2 í blönduðum bardagalistum. UFC 189-kvöldið er það stærsta í sögu UFC en 11. júlí verður barist um tvo heimsmeistaratitla; bæði í fjaðurvigt og veltivigtinni sem Gunnar keppir í. Það var því mikið áfall fyrir Hathaway, sem er að koma til baka eftir meiðsli og tap, að geta ekki keppt við Gunnar á aðalhluta bardagakvöldsins. Oft þegar menn draga sig úr keppni vegna meiðsla eða hætta við bardaga tekur hinn bardagakappinn því ekki vel. Geta menn átt í misgáfulegum orðaskiptum í gegnum fjölmiðla og á Twitter. Gunnar fór þó aðra leið og óskaði Hathaway velfarnaðar. Gunnar svo sem ekki þekktur fyrir að búa til eitthvað fjölmiðlastríð. „Hlutirnir ganga sjaldnast upp eins og menn vilja í þessum heimi. Láttu þér batna fljótt,“ skrifaði Gunnar Nelson á Twitter-síðu sína. Hathaway var ánægður með skilaboðin frá Gunnari og þakkaði fyrir sig: „Þú ert herramaður. Kannski síðar. Gangi þér sem best í bardaganum,“ skrifaði Englendingurinn.@GunniNelson you're a gent, perhaps another time. Best of luck in your bout.— John Hathaway (@ufcjohnhathaway) June 24, 2015
MMA Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn