MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Ég er auð­vitað ekkert eðli­lega stolt“

„Ég segi alltaf við hann að muna að hafa gaman að þessu líka rétt fyrir bardaga,“ segir sálfræðingurinn Fransiska Björk sem er kona MMA kappans Gunnars Nelson. Fransiska er nýkomin heim frá London með sínum heittelskaða eftir vægast sagt viðburðaríka helgi þar sem Gunnar laut rétt svo í lægra haldi fyrir Kevin Holland eftir æsispennandi bardaga.

Lífið
Fréttamynd

Fullt hús hjá Mjölni í Skot­landi

Keppendur úr Mjölni stóðu í ströngu um síðustu helgi þegar fjórir þeirra tóku þátt í Goliath Fight Series MMA keppninni í Skotlandi á laugardagskvöldið.

Sport
Fréttamynd

Ekki komið að kveðju­stund hjá Gunnari Nel­son

UFC bar­daga­kappinn Gunnar Nel­son á ekki von á því að komandi bar­dagi hans í London verði hans síðasti á at­vinnu­manna­ferlinum. And­stæðingur hans í komandi bar­daga er af skraut­legri gerðinni og leiðist ekki að tala við and­stæðinga sína í búrinu. Gunnar vonar að hann tali um eitt­hvað sem hann hefur áhuga á.

Sport
Fréttamynd

Taylor Swift í­hugaði að skipta um nafn

Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum.

Sport
Fréttamynd

Telur daga McGregor í UFC talda

Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið.

Sport
Fréttamynd

Aron Leó með mikla yfir­burði og tryggði sér beltið

Fimm bar­daga­menn frá Reykja­vík MMA tóku þátt á bar­daga­kvöldinu Cage Steel 38 um nýliðna helgi í Donca­ster Bar­daga­kvöldið ein­kenndist af áskorunum en einnig sigrum þar sem að Aron Leó Jóhanns­son tryggði sér meistara­beltið í velti­vigtar­flokki.

Sport