RÚV auglýsir stöðu útvarpsstjóra Stjórn RÚV hefur nú formlega auglýst starf útvarpsstjóra laust til umsóknar. Auglýsing þess efnis birtist í helgarblaði Fréttablaðsins í dag. Magnús Geir Þórðarson, fráfarandi útvarpsstjóri, hefur verið skipaður næsti Þjóðleikhússtjóri af Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 16. nóvember 2019 12:42
Gleðiefni að samtalið um bækur lifi góðu lífi Niðurstöður lestrarkönnunar sýna að lestur Íslendinga er að aukast. Konur og barnafjölskyldur lesa mest og ungt fólk les mikið á erlendum tungumálum. Val á lesefni virðist byggjast á samtali um bækur og ábendingum annarra. Innlent 16. nóvember 2019 09:30
Sjáðu stemninguna sem ríkti í einstöku Eldhúspartý FM957 Frábærir listamenn stigu á sviðið á Hverfisbarnum og fluttu sín vinsælustu lög. Lífið 15. nóvember 2019 20:50
Föstudagsplaylisti Tuma Árnasonar Lagalistinn sérvalinn, tón fyrir tón, af kauða sem leikur á saxamafón. Tónlist 15. nóvember 2019 20:44
Ætla efnisveitur Disney og Apple að láta Íslendinga bíða eftir sér? Tvær nýjar efnisveitur, Apple TV+ og Disney+, hafa litið dagsins ljós í þessum mánuði. Apple TV+ er nú þegar aðgengileg í meira en hundrað löndum, á meðan Disney-stöðin er eins og sakir standa aðeins í boði fyrir íbúa Bandaríkjanna, Kanada og Hollands. Bíó og sjónvarp 15. nóvember 2019 09:30
Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. Lífið 15. nóvember 2019 08:16
Genki Instruments hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands Wave eftir Genki Instruments hlaut í gærkvöldi Hönnunarverðlaun Íslands árið 2019. Tíska og hönnun 15. nóvember 2019 07:40
Sjáðu atriðin úr Eldhúspartý FM957 Eldhúspartý FM957 fer fram á Hverfisbarnum í kvöld og verða tónleikarnir í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2. Lífið 14. nóvember 2019 21:00
Strákar vilji svör en stelpurnar meiri tengsl og kynni Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segist merkja mun á því hvernig stelpur og strákar nálgist með ólíkum hætti leit að uppruna sínum. Þetta kom fram í fjórða þætti Á bak við tjöldin á Vísi þar sem þriðja þáttaröðin af Leitinni að upprunanum var gerð upp. Lífið 14. nóvember 2019 16:30
Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. Bíó og sjónvarp 14. nóvember 2019 12:30
Hvað kom fyrir Nesbø? Vinsældir norska glæpasagnahöfundarins Jo Nesbø eru engin tilviljun. Lesendur hans hafa lengi gengið að því sem vísu að hann muni sjá þeim fyrir spennu í bókum þar sem er að finna hrollvekjandi morð, áhugaverðar persónur og óvæntar fléttur. Gagnrýni 14. nóvember 2019 11:00
Vildi gera veg Íslands sem mestan Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags. Menning 14. nóvember 2019 09:15
Dreifir indverskum guðum um landið Skartgripahönnuðurinn Sigrún Úlfarsdóttir opnar sýninguna Verndarvættir Íslands nú á laugardaginn en þar tengir hún með myndverkum íslenska náttúru við Ayurveda-heimspeki. Lífið 14. nóvember 2019 08:30
Magnús Geir lætur af störfum á föstudag Auglýst verður eftir næsta útvarpsstjóra um helgina. Innlent 13. nóvember 2019 18:58
Samherji hrærði í Skaupinu Reynir Lyngdal, leikstjóri Áramótaskaupsins, segir hópinn hafa lært af reynslu síðustu ára og gert ráð fyrir óvæntum uppákomum í ár. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2019 18:26
Hver pantaði The Shining með vanillubragði? Um síðastliðna helgi kom Doctor Sleep í kvikmyndahús. Hún er framhald hinnar 39 ára gömlu The Shining. Gagnrýni 13. nóvember 2019 14:00
Friends-leikararnir gætu sameinast á ný í nýjum þætti hjá HBO Max Öll eiga þau í viðræðum við HBO Max en samningar eru þó ekki í höfn. Bíó og sjónvarp 13. nóvember 2019 10:07
Sólbrenndur Laxness í öndvegisriti Í dag er haldið hóf í Mengi í tilefni af útgáfu bókarinnar Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Í henni eru 120 öndvegisverk úr íslenskri myndlistarsögu. Verkin voru gjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ. Menning 13. nóvember 2019 10:00
Segir sögu revía á Íslandi Revíur voru vinsælt gamanleikjaform á síðustu öld. Una Margrét Jónsdóttir miðlar ýmsu um sögu revíanna á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í Neskirkju í kvöld. Menning 13. nóvember 2019 10:00
Engin frásögn segir alla söguna Ný skáldsaga Braga Ólafssonar er komin út. Hann segir sögupersónurnar vera hetjur. Tónlist kemur mjög við sögu í bókinni. Menning 13. nóvember 2019 09:00
Seldu sextán þúsund miða á nokkrum dögum Miðasala Þjóðleikhússins á Kardemommubæinn fór af stað í síðustu viku og fór salan vel af stað. Menning 12. nóvember 2019 20:30
Góðvinur Snoop Dogg lést í fangelsi Rapparinn lést í haldi lögreglu en hann var grunaður um heimilisofbeldi. Lífið 12. nóvember 2019 18:59
Hlutverkið sem breytti lífi Jóhannesar Hauks Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Lífið 12. nóvember 2019 11:30
Hjálpa ungu fólki að koma sköpun á framfæri Annað tölublað bókmenntatímaritsins Skandala kemur út í dag. Hægt er að festa kaup á því og heyra nokkra af höfundunum lesa verk sín á Borgabókarsafninu í dag. Menning 12. nóvember 2019 10:00
Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans. Menning 12. nóvember 2019 09:00
Jöklastelpan Steinunn Sigurðar heimsækir Höfn Málþing verður haldið á Höfn í Hornafirði næsta föstudag um hina nýju bók Steinunnar Sigurðardóttur, Dimmumót. Menning 12. nóvember 2019 08:00
Hlíðaskóli stóð uppi sem sigurvegari Skrekks Hlíðaskóli stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Skrekks sem fram fór í Borgarleikhúsinu í kvöld. Lífið 11. nóvember 2019 23:00
Dagbók Bents: Auðmýkjandi þegar stjörnustælar virka ekki Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á laugardagskvöld. Lífið 11. nóvember 2019 17:00
Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október. Lífið 11. nóvember 2019 15:30
Faðir Kanye West með sjaldgæfa innkomu í nýjasta tónlistarmyndbandi rapparans Rapparinn Kanye West gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Follow God nú fyrir helgi. Tónlist 11. nóvember 2019 10:30