Uppsagnir í Borgarleikhúsinu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. október 2020 22:40 Borgarleikhúsið. Vísir/Vilhelm Nokkrum starfsmönnum Borgarleikhússins var sagt upp störfum í dag. Ekki er þó um hópuppsögn að ræða en samkvæmt upplýsingum fréttastofu fengu átta starfsmenn leikhússins uppsagnarbréf í dag. Hafa einhverjir þeirra sjálfir greint frá uppsögn sinni á samfélagsmiðlum. Þá hefur verið boðað til starfsmannafundar í fyrramálið. Fyrr í þessum mánuði ákváðu bæði Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið að fresta öllum sýningum og viðburðum í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar og til samræmis við tilmæli frá yfirvöldum en menningarstofnanir á borð við Borgarleikhúsið hafa ekki farið varhluta af áhrifum faraldursins. Þannig hefur til að mynda öllum sýningum í Borgarleikhúsinu verið frestað til 10. nóvember hið minnsta. Uppfært kl. 23:04 Í tölvupósti sem sendur var starfsmönnum í dag kemur fram að reynt hafi verið eftir fremsta megni að vernda störf og standa vörð um rekstur leikhússins. Leikhúsið hafi aftur á móti orðið af um 60% tekna sem sé afar stór biti og nú sé komið að þolmörkum. Er það harmað að segja hafi þurft upp átta starfsmönnum, þvert á deildir leikhússins, frá og með mánaðamótum. Leikhús Menning Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Nokkrum starfsmönnum Borgarleikhússins var sagt upp störfum í dag. Ekki er þó um hópuppsögn að ræða en samkvæmt upplýsingum fréttastofu fengu átta starfsmenn leikhússins uppsagnarbréf í dag. Hafa einhverjir þeirra sjálfir greint frá uppsögn sinni á samfélagsmiðlum. Þá hefur verið boðað til starfsmannafundar í fyrramálið. Fyrr í þessum mánuði ákváðu bæði Borgarleikhúsið og Þjóðleikhúsið að fresta öllum sýningum og viðburðum í ljósi útbreiðslu kórónuveirunnar og til samræmis við tilmæli frá yfirvöldum en menningarstofnanir á borð við Borgarleikhúsið hafa ekki farið varhluta af áhrifum faraldursins. Þannig hefur til að mynda öllum sýningum í Borgarleikhúsinu verið frestað til 10. nóvember hið minnsta. Uppfært kl. 23:04 Í tölvupósti sem sendur var starfsmönnum í dag kemur fram að reynt hafi verið eftir fremsta megni að vernda störf og standa vörð um rekstur leikhússins. Leikhúsið hafi aftur á móti orðið af um 60% tekna sem sé afar stór biti og nú sé komið að þolmörkum. Er það harmað að segja hafi þurft upp átta starfsmönnum, þvert á deildir leikhússins, frá og með mánaðamótum.
Leikhús Menning Vinnumarkaður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent