Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Willie Garson er látinn

Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Söng­skólarnir eru í vanda

Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz er nú að hefja sinn áttunda starfsvetur. Námið er geysivinsælt og færri komast að en vilja. Hér þjálfum við og menntum nemendur í tónlistarleikhúsi og öllu því sem fylgir að setja upp söngleik.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar hægri höndin veit ekki af þeirri vinstri

Minjastofnun Íslands er ekki sú ríkisstofnun sem mest er milli tannanna á fólki frá degi til dags. Raunar ætla ég að leyfa mér að efast um að fólk þekki almennt til starfsemi stofnunarinnar eða viti endilega af tilvist hennar.

Skoðun
Fréttamynd

„Þetta er alveg lífræn framleiðsla”

Tónlstarmaðurinn Ivan Mendez hefur verið nokkuð áberandi í íslensku tónlistarlífi að undanförnu en hann var að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu undir sínu eigin nafni. 

Albumm
Fréttamynd

Vil­­borg Dag­bjarts­dótt­ir látin

Vil­borg Dag­bjarts­dótt­ir, skáld­kona og kenn­ari, lést á líkn­ar­deild Land­spít­al­ans, hinn 16. sept­em­ber síðastliðinn, 91 árs að aldri. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins.

Innlent
Fréttamynd

Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár

„Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF

Lífið
Fréttamynd

Malignant: Skemmtilega bilaður hrollur

Malignant er nýjasta kvikmynd hins stórtæka hrollvekjumeistara James Wan. Líkt og hann segir í viðtölum langaði hann til að gera eitthvað óvænt og tekst það sannarlega

Gagnrýni
Fréttamynd

Hljóðfæraleikarar hittust varla utan sviðsins um tíma

Sinfóníuhljómsveit Íslands spilaði í dag í fyrsta sinn fyrir nær fullum Eldborgarsal í Hörpu síðan í mars 2020. Samkomutakmarkanir hafa haft mikil áhrif á starf hljómsveitarinnar á meðan á kórónuveirufaraldrinum hefur staðið.

Innlent
Fréttamynd

Iðnó verður hús fólksins: Opið frá morgni til kvölds alla daga

Iðnó verður opnað aftur á laugardaginn eftir eins og hálfs árs lokun. Í fyrsta sinn í langan tíma mega borgarbúar búast við að dyrnar standi þeim opnar frá morgni til kvölds. Og forsalurinn hefur verið tekinn í gegn, að því marki sem hrófla má við heilögu innra byrði þessa sögulega húss.

Innlent
Fréttamynd

Dr. Gunni boðar yður mikinn fögnuð!

Fyrir stuttu komu út stutt skífurnar Aumingi með bónuspoka og Ég er í vinnunni sem eru af væntanlegri LP plötu Dr. Gunna sem kemur út á Spotify þann 15. október og heitir Nei, ókei. 

Albumm