Raftónlistarhátíð í Reykjavík um helgina Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. október 2022 16:01 Raftónlistarmaðurinn Fennesz kemur fram á tónlistarhátíðinni Extreme Chill í Reykjavík. Aðsend Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram dagana sjötta til níunda október í Reykjavík en þetta í þrettánda sinn sem hátíðin er haldin. Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni og má þar meðal annars nefna Tjarnarbíó, Húrra, Fríkirkjuna í Reykjavík, Sirkus, Space Odyssey, Miðgarð og Mál og Menningar húsið. View this post on Instagram A post shared by Extreme Chill (@extremechill) Fjöldi listamanna fram á hátíðinni í ár og í fréttatilkynningu frá hátíðinni segir að ólíkir listamenn komi saman, allt frá tilraunakenndum listamönnum til þeirra sem eru í klassískari útfærslum. Í hópi þeirra sem fram koma eru Fennesz, KMRU, Klara Lewis, Mara W. Horn, Mixmaster Morris, Eraldo, Bernocchi, Christopher Chaplin, Sóley, Úlfur, Kira Kira, Yagya, Stereo Hypnosis, Úlfur Eldjárn, Ingibjörg Turchi & Hróðmar Sigurðsson og Jónas Sen ásamt fleirum. Klara Lewis kemur fram á Extreme Chill.Aðsend „Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land. Hún hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis,“ segir í tilkynningunni. KMRU hefur komið fram víða um heiminn en verður meðal atriða á tónlistarhátíðinni í Reykjavík um helgina.Aðsend Tónlist og myndlist mætast á listrænan hátt á hátíðinni en markmið hennar er að kynna íslenska og erlenda raftónlistarmenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim raftónlistarinnar og hinn lifandi myndheim. „Þetta er fjögurra daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík.“ Nánari upplýsingar má finna hér. Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. 25. október 2021 14:30 Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12. september 2019 14:45 Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3. maí 2019 14:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni og má þar meðal annars nefna Tjarnarbíó, Húrra, Fríkirkjuna í Reykjavík, Sirkus, Space Odyssey, Miðgarð og Mál og Menningar húsið. View this post on Instagram A post shared by Extreme Chill (@extremechill) Fjöldi listamanna fram á hátíðinni í ár og í fréttatilkynningu frá hátíðinni segir að ólíkir listamenn komi saman, allt frá tilraunakenndum listamönnum til þeirra sem eru í klassískari útfærslum. Í hópi þeirra sem fram koma eru Fennesz, KMRU, Klara Lewis, Mara W. Horn, Mixmaster Morris, Eraldo, Bernocchi, Christopher Chaplin, Sóley, Úlfur, Kira Kira, Yagya, Stereo Hypnosis, Úlfur Eldjárn, Ingibjörg Turchi & Hróðmar Sigurðsson og Jónas Sen ásamt fleirum. Klara Lewis kemur fram á Extreme Chill.Aðsend „Extreme Chill er hátíð sem setur ávallt markmiðin hærra með hverju ári og hefur nú verið haldin bæði í Berlín og víða um land. Hún hefur líka verið í samstarfi við ýmsar hátíðir bæði hérlendis og erlendis,“ segir í tilkynningunni. KMRU hefur komið fram víða um heiminn en verður meðal atriða á tónlistarhátíðinni í Reykjavík um helgina.Aðsend Tónlist og myndlist mætast á listrænan hátt á hátíðinni en markmið hennar er að kynna íslenska og erlenda raftónlistarmenn og tengja saman ólík listform, hljóðheim raftónlistarinnar og hinn lifandi myndheim. „Þetta er fjögurra daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík.“ Nánari upplýsingar má finna hér.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. 25. október 2021 14:30 Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12. september 2019 14:45 Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3. maí 2019 14:30 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Myndaveisla frá Extreme Chill-hátíðinni Tónlistarhátíðin Extreme Chill fór fram í Reykjavík dagana 7. til 10. október en þetta er ellefta árið sem hátíðin er haldin. 25. október 2021 14:30
Extreme Chill Festival hefst í dag Tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival fer fram í Reykjavík dagana 12.-15. september 2019 en þetta er 10. árið sem hátíðin er haldin. 12. september 2019 14:45
Ein stærsta rafhljómsveit sögunnar kemur fram í Gamla Bíói í september Í gær var tilkynnt um komu Tangerine Dream til Íslands en hún mun spila í Gamla Bíó laugardaginn 14. september á 10 ára afmæli Extreme Chill hátíðarinnar. 3. maí 2019 14:30