Nýr Svartur pardus og neðansjávar þjóðir Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 4. október 2022 10:53 Hér má sjá hluta leikhópsins á D23, Disney ráðstefnunni. Getty/Jesse Grant Ný stikla vegna nýrrar Black Panther kvikmyndar, „Black Panther 2: Wakanda Forever“ var birt í gær. Stiklan gefur meiri innsýn inn í komandi kvikmynd sem verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Söguþráður myndarinnar heldur áfram án Chadwick Boseman sem lék aðalhlutverkið, konunginn T‘Challa í fyrstu myndinni en hann lést úr ristilkrabbameini árið 2020 aðeins 43 ára gamall. Í stiklunni má sjá gömul andlit og ný og mótar og kynnast áhorfendurnir neðansjávar þjóðinni Talokan sem Namor stjórnar. Namor er leikinn af Tenoch Huerta. Þar að auki sjá áhorfendur Wakanda syrgja andlát T‘Challa og takast á við afleiðingar þess. Í lok stiklunnar má sjá nýjan Svartan pardus sem virðist vera kvenkyns. Plakat kvikmyndarinnar gefur til kynna að Shuri, sem leikin er af Letitia Wright og er systir T‘Challa sinni stærra hlutverki en áður. Spurningin er hvort hún sé sú sem leynist innan Svarta pardus búningsins. #WakandaForever. November 11. pic.twitter.com/KoZK1BMRcW— Marvel Entertainment (@Marvel) October 3, 2022 Meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Disney Hollywood Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Söguþráður myndarinnar heldur áfram án Chadwick Boseman sem lék aðalhlutverkið, konunginn T‘Challa í fyrstu myndinni en hann lést úr ristilkrabbameini árið 2020 aðeins 43 ára gamall. Í stiklunni má sjá gömul andlit og ný og mótar og kynnast áhorfendurnir neðansjávar þjóðinni Talokan sem Namor stjórnar. Namor er leikinn af Tenoch Huerta. Þar að auki sjá áhorfendur Wakanda syrgja andlát T‘Challa og takast á við afleiðingar þess. Í lok stiklunnar má sjá nýjan Svartan pardus sem virðist vera kvenkyns. Plakat kvikmyndarinnar gefur til kynna að Shuri, sem leikin er af Letitia Wright og er systir T‘Challa sinni stærra hlutverki en áður. Spurningin er hvort hún sé sú sem leynist innan Svarta pardus búningsins. #WakandaForever. November 11. pic.twitter.com/KoZK1BMRcW— Marvel Entertainment (@Marvel) October 3, 2022 Meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Disney Hollywood Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira