
Dagbók Bents: „100 manns andvarpa í kór og byrja að hata mig“
Krummi er með flest nöfn af öllum íslenskum poppstjörnum. Okkar besti maður; Oddur Hrafn Stefán er að spila á Jörgensen og músíkin er hressari en ég hélt. Getur verið að Krummi sé að verða léttur í lund?