Rannsaka virkni þess að gefa sitthvort bóluefnið í fyrri og seinni skammt Vísindamenn við Oxford-háskóla í Bretlandi ætla að rannsaka hvort það gefist eins vel að gefa fólki sitthvort bóluefnið gegn Covid-19 í fyrri og seinni sprautu bólusetningar í stað þess að gefa sama bóluefnið tvisvar líkt og nú er gert. Erlent 4. febrúar 2021 07:13
Starfsfólk aldrei ánægðara en eftir Covid „Starfsfólk hefur aldrei verið ánægðara í starfi, það upplifir fleiri tækifæri til að þróast í starfi og það fær meira hrós og endurgjöf en áður,“ segir Dröfn Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri mannauðsviðssviðs Origo um niðurstöður vinnustaðakönnunar sem Gallup framkvæmdi fyrir Origo í desember síðastliðnum. Atvinnulíf 4. febrúar 2021 07:00
Komin „yfir toppinn“ en eiga langt í land Bretland er nú „komið yfir toppinn“ á þeirri bylgju kórónuveirunnar sem ríður yfir ríkið, samkvæmt landlækni Englands. Erlent 3. febrúar 2021 23:03
Saumar ríkislögreglustjóra, Bernie Sanders og kórónuveiruna Brúður í formi ríkislögreglustjóra, Bernie Sanders og kórónuveirukonan eru á meðal hundraða sköpunarverka Arndísar Sigurbjörnsdóttur Innlent 3. febrúar 2021 20:00
Aukin útbreiðsla Covid-19 tefur efnahagsbata Aukin útbreiðsla kórónuveirunnar í helstu viðskiptalöndum og tafir á bólusetningum dregur efnahagskreppuna á langinn og hefur áhrif á viðskiptakjör Íslands langt fram á þetta ár. Nýleg lántaka ríkisins í útlöndum stuðlar að auknu jafnvægi að mati Seðlabankans. Innlent 3. febrúar 2021 19:41
Bjóða bólusettum kórónuvegabréf Danir undirbúa nú útgáfu sérstakra kórónuvegabréfa í von um að geta opnað landamærin og samfélagið á ný. Erlent 3. febrúar 2021 19:00
„Þjóðarklapp“ til heiðurs kafteini Tom Moore Fjöldi fólks í Bretlandi tók þátt í svokölluðu „þjóðarklappi“ til heiðurs kafteins Tom Moore sem lést á dögunum úr Covid-19. Hann hafði safnað milljörðum króna fyrir heilbrigðiskerfið í Bretlandi meðan á kórónuveirufaraldrinum stóð. Erlent 3. febrúar 2021 18:11
Bóluefnið frá AstraZeneca aðeins til yngri en 55 ára í Belgíu Eftirlitsaðilar í Belgíu hafa mælt með því að Covid-19 bóluefnið frá AstraZeneca verði aðeins gefið einstaklingum undir 55 ára, að svo stöddu. Heilbrigðisráðherrann belgíski segir að verið sé að yfirfara bólusetningaráætlun landsins, þar sem stjórnvöld höfðu reitt sig á umrætt bóluefni. Erlent 3. febrúar 2021 15:20
Hafa greitt út fimm milljarða í tekjufallsstyrki Um fimm milljarðar króna hafa verið greiddir í tekjufallsstyrki undanfarnar þrjár vikur til 822 rekstraraðila, að sögn stjórnvalda. Styrkirnir nýtast fyrirtækjum, félögum og einstaklingum sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi og hafa orðið fyrir minnst 40% tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Viðskipti innlent 3. febrúar 2021 15:03
Lík geymd í gámum í Suður-Afríku Lík þeirra sem dáið hafa vegna Covid-19 í Suður-Afríku eru nú mörg geymd í gámum vegna álags á útfararstofur. Til stendur að reyna að bólusetja 67 prósent íbúa landsins á þessu ári en fyrsti skammtur bóluefna barst frá Indlandi í gær. Erlent 3. febrúar 2021 15:01
Gera kröfu um neikvæða niðurstöðu úr sýnatöku á landamærunum Sænsk stjórnvöld munu frá og með laugardeginum næsta gera kröfu um að útlendingar sem vilja ferðast inn í landið framvísi neikvæðri niðurstöðu úr Covid-sýnatöku á landamærunum. Þetta er gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 3. febrúar 2021 14:58
Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana. Lífið 3. febrúar 2021 12:41
Contagion hjálpaði Bretum í baráttunni um bóluefnin Í upphafi heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar minnti Matt Hancock, heilbrigðisráðherra Bretlands, ráðgjafa sína ítrekað á kvikmyndina Contagion. Vísaði hann sérstaklega til þess hvernig myndin sagði frá kapphlaupi þjóða varðandi kaup á bóluefnum og vildi Hancock að Bretar yrðu þar í fremsta hópi. Erlent 3. febrúar 2021 11:27
Undirrituðu samning við CureVac um bóluefni gegn Covid-19 Íslensk stjórnvöld hafa undirritað samningum um kaup á bóluefni þýska líftæknilyfjaframleiðandans CureVac gegn Covid-19 sem dugir fyrir um 90 þúsund einstaklinga. Innlent 3. febrúar 2021 10:55
Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Innlent 3. febrúar 2021 10:47
Allt breytt eftir Covid og „framtíð“ vinnustaða í raun komin „Stærstu mistökin myndi ég telja að vera að bíða eftir að allt verði eins og það fyrir Covid. Heimurinn er einfaldlega breyttur. Sú framtíð sem rætt hefur verið um hvað varðar vinnu, vinnustaði og vinnuafl er hreinlega komin,“ segir Herdís Pála Pálsdóttir mannauðstjóri Deloitte. Atvinnulíf 3. febrúar 2021 07:00
Fyrsta barnið látið af völdum Covid-19 í Danmörku Dönsk heilbrigðisyfirvöld staðfestu í dag að barn, sem er á aldursbilinu núll til níu ára, hafi látist af völdum covid-19. Er það fyrsta barnið sem lætur lífið í Danmörku af völdum sjúkdómsins samkvæmt opinberum gögnum. TV2 greinir frá en barnið glímdi við undirliggjandi alvarleg veikindi. Erlent 2. febrúar 2021 20:59
Fjöldi dýra greinst með Covid-19 Fjöldi dýra hefur smitast af kórónuveirunni frá því faraldurinn braust út á síðasta ári. Rannsóknir benda til þess að eigendur geti smitað gæludýr sín. Erlent 2. febrúar 2021 20:00
Kafteinn Tom Moore er látinn Sir Tom Moore kafteinn er látinn, hundrað ára að aldri. Hann var lagður inn á sjúkrahús smitaður af kórónuveirunni um helgina. Erlent 2. febrúar 2021 16:30
Vonbrigði að afgreiðsla á styrkjum hafi tafist „Ég ætla bara að segja að það eru vonbrigði að það skyldi hafa tafist jafn lengi og raun ber vitni að geta tekið við og afgreitt þessi mál,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag aðspurður um seinagang við greiðslu tekjufalls- og viðspyrnustyrkja. Innlent 2. febrúar 2021 15:11
Vaknaður eftir tíu mánaða dá og hefur ekki hugmynd um heimsfaraldurinn Táningur sem lenti í skelfilegu bílslysi í fyrra hefur legið í dái í tíu mánuði og er þessa dagana að ranka við sér. Aðstandendur drengsins Joseph Flavill segja að hann hafi ekki nokkra einustu hugmynd um að heimsbyggðin hafi meira og minna verið í klóm heimsfaraldurs kórónuveiru í rúmt ár þrátt fyrir að hann hafi sjálfur tvívegis greinst með COVID-19 sjúkdóminn á meðan hann var í dái. Erlent 2. febrúar 2021 14:52
Leggja til að bóluefni AstraZenica verði ekki veitt fólki eldri en 65 ára Lýðheilsustofnun Svíþjóðar hefur gefið út ráðleggingar um að bóluefni AstraZenica gegn kórónuveirunni skuli ekki veitt fólki sem er eldra en 65 ára þar í landi. Erlent 2. febrúar 2021 14:32
Moderna vill fjölga skömmtum í hverju glasi til að auka framleiðslu Bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna vill fjölga þeim skömmtum sem fást úr hverju hettuglasi af bóluefni fyrirtækisins gegn Covid-19. Með þessu hyggst Moderna auka framleiðslugetu sína sem nálgast nú milljón bóluefnaskammta á dag. Erlent 2. febrúar 2021 14:03
Vísa óánægðum kráareigendum á heilbrigðisráðuneytið Sóttvarnarlæknir segir í höndum heilbrigðisráðuneytisins að setja sóttvarnartillögur sínar í regluform. Ef ef kráraeigendur telji jafnræðisreglu brotna á sér vísi hann þangað. Hann bendir á að þriðja bylga faraldursins hafi byrjað á krám og börum. Innlent 2. febrúar 2021 14:00
Sputnik V með um 92 prósent virkni Rússneska bóluefnið Sputnik V veitir tæplega 92 prósenta vörn gegn kórónuveirunni. Þetta er niðurstaða prófana sem sagt er frá í læknaritinu Lancet. Erlent 2. febrúar 2021 13:48
Vísindamenn segja breska afbrigðið hafa stökkbreyst að nýju Vísindamenn á Bretlandi segja að erfðaefni hins svokallaða breska afbrigðis veirunnar hafi tekið breytingum að undanförnu sem valdi þeim áhyggjum. Erlent 2. febrúar 2021 13:41
90 ára og eldri boðið í bólusetningu í dag Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins býður í dag öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu sem eru 90 ára og eldri í bólusetningu við Covid-19. Nær boðið til allra sem eru fæddir árið 1931 eða fyrr og fer bólusetningin fram á Suðurlandsbraut 34. Innlent 2. febrúar 2021 11:33
Sá eini sem greindist innanlands var utan sóttkvíar Einn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Hann var utan sóttkvíar við greiningu. Þá greindist einn við landamæraskimun en beðið er niðurstöðu mótefnamælingar. Innlent 2. febrúar 2021 11:20
Verk og vit frestað í þriðja sinn Fagsýningunni Verk og vit hefur verið frestað um ár en til stóð að halda hana í Laugardalshöll þann 15. til 18. apríl næstkomandi. Þess í stað fer hún fram daganna 17. til 20. mars á næsta ári. Viðskipti innlent 2. febrúar 2021 11:09
Bóluefni: Rúmlega hálfur milljarður frá Íslandi til þróunarríkja Íslensk stjórnvöld hafa lagt um 550 milljónir króna til þróunar, framleiðslu og dreifingar bóluefna við COVID-19 í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 2. febrúar 2021 10:09