„Vægar“ tilslakanir innanlands en hertar aðgerðir á landamærunum í skoðun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. febrúar 2021 11:17 Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er með í smíðum tillögur að „vægum“ tilslökunum á sóttvarnaaðgerðum. Mun hann skila þeim til ráðherra öðru hvoru megin við helgina en vildi ekki tjá sig frekar um þær á upplýsingafundi nú í þessu. Sóttvarnalæknir sagðist einnig vera að skoða hvernig mætti bregðast betur við á landamærunum en sagði traustan lagagrundvöll fyrsta skrefið. Skoraði hann á Alþingi að sjá til þess að breytingar á sóttvarnalögum yrðu kláraðar hið fyrsta. Spurður sagði Þórólfur að það væri til skoðunar að krefjast neikvæðra niðurstaða við komu eins og tuttugu aðrar Evrópuþjóðir hefðu gert. Þá væri til athugunar að skylda þá sem ekki hafa fast aðsetur hér á landi að dvelja í sóttkví í farsóttarhúsi. Gefa rangar upplýsingar á landamærunum Þórólfur sagði að vel hefði gengið að halda faraldrinum niðri innanlands en ljóst væri að ekki væri búið að uppræta veiruna í samfélaginu. Því þyrfti að fara varlega áfram, þar til tekist hefði að bólusetja einhvern fjölda. Hann nefndi hins vegar að 28 hefðu greinst smitaðir á landamærunum og þar af helmingur með virkt smit og að þrátt fyrir árangursríkt fyrirkomulag þar væri alltaf ákveðin áhætta á því að smit bærist inn í landið. Þá væru vísbendingar um að fólk væri að gefa upp rangar upplýsingar við komuna til landsins, til dæmis símanúmer og aðsetur. Þórólfur sagði að þrátt fyrir allt væru takmarkanir á landamærunum hér með þeim minnst íþyngjandi í Evrópu og því mætti gera ráð fyrir auknum fjölda sem vildi koma hingað, sem myndi valda auknu álagi. Í skoðun væri hvernig mætti bregðast við þessu, sagði hann, og nefndi svo í kjölfarið þá möguleika sem eru nefndir hér að ofan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira
Sóttvarnalæknir sagðist einnig vera að skoða hvernig mætti bregðast betur við á landamærunum en sagði traustan lagagrundvöll fyrsta skrefið. Skoraði hann á Alþingi að sjá til þess að breytingar á sóttvarnalögum yrðu kláraðar hið fyrsta. Spurður sagði Þórólfur að það væri til skoðunar að krefjast neikvæðra niðurstaða við komu eins og tuttugu aðrar Evrópuþjóðir hefðu gert. Þá væri til athugunar að skylda þá sem ekki hafa fast aðsetur hér á landi að dvelja í sóttkví í farsóttarhúsi. Gefa rangar upplýsingar á landamærunum Þórólfur sagði að vel hefði gengið að halda faraldrinum niðri innanlands en ljóst væri að ekki væri búið að uppræta veiruna í samfélaginu. Því þyrfti að fara varlega áfram, þar til tekist hefði að bólusetja einhvern fjölda. Hann nefndi hins vegar að 28 hefðu greinst smitaðir á landamærunum og þar af helmingur með virkt smit og að þrátt fyrir árangursríkt fyrirkomulag þar væri alltaf ákveðin áhætta á því að smit bærist inn í landið. Þá væru vísbendingar um að fólk væri að gefa upp rangar upplýsingar við komuna til landsins, til dæmis símanúmer og aðsetur. Þórólfur sagði að þrátt fyrir allt væru takmarkanir á landamærunum hér með þeim minnst íþyngjandi í Evrópu og því mætti gera ráð fyrir auknum fjölda sem vildi koma hingað, sem myndi valda auknu álagi. Í skoðun væri hvernig mætti bregðast við þessu, sagði hann, og nefndi svo í kjölfarið þá möguleika sem eru nefndir hér að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Sjá meira