
Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0 | Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik
Valur tók á móti toppliði Þór/KA á N1 vellinum á Hlíðarenda í dag þegar þriðja umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Leikurinn fór rólega af stað en Valur gekk frá þessu í síðari hálfleik og hafði betur með þremur mörkum gegn engu.