„Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2025 21:50 Rúnar Kristinsson er þjálfari Fram Vísir/Diego Rúnar Kristinsson fékk fyrsta rauða spjaldið á þjálfaraferlinum þegar hann var rekinn af velli í 2-1 tapi Fram gegn Víkingi. Frammistaða dómaranna var honum líka efst í huga eftir leik. „Frábær frammistaða minna manna. Frábærir Framarar í stúkunni að styðja okkur. Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ sagði Rúnar. Hvað varstu helst ósáttur með? „Vítaspyrnan er aldrei vítaspyrna. Svo getum við deilt um það hvort Helgi hafi stoppað í aðdragandanum eða hvort Viktor hafi farið eitthvað örlítið af línunni. Það er mikið af vafaatriðum sem ég er ósáttur við og mér fannst þeir [dómararnir] bara guggna undan pressunni sem var sett á þá í Víkinni.“ Vítaspyrnan sem Víkingur fékk var sannarlega vafasöm, þó brotið virtist augljóst við fyrstu sýn hefði dómurinn líklega ekki staðið í deild með VAR-dómara. Víkingur tók vítaspyrnuna síðan tvisvar vegna þess að Viktor Freyr fór of snemma af línunni, að mati dómara. Helgi Guðjónsson skoraði í annarri tilraun. Fram tókst síðan að jafna en Gylfi Þór Sigurðsson kom Víkingum aftur yfir skömmu síðar. Á lokamínútum færðist mikil harka í leikinn, menn tókust á úti við hliðarlínu og létu líka í sér heyra. Rúnar fékk svo rautt spjald. Hvers vegna fékkstu rautt spjald? „Af því ég var reiður og ósáttur við þá. Fyrsta rauða spjaldið á ferlinum, ég hef alltaf náð að hemja mig þó ég hafi æst mig stundum. En yfirleitt þegar þjálfarar fá rautt spjald er það vegna þess að dómararnir hafa, að okkar mati, átt slæman dag. [Sigurður Hjörtur Þrastarsson] er einn besti dómari landsins að mínu mati en mér fannst hann guggna undan pressunni í dag… Mér fannst hann guggna undan pressu og gefa þeim ódýrt víti, sem mér fannst ekki vera víti.“ Besta deild karla Fram Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
„Frábær frammistaða minna manna. Frábærir Framarar í stúkunni að styðja okkur. Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ sagði Rúnar. Hvað varstu helst ósáttur með? „Vítaspyrnan er aldrei vítaspyrna. Svo getum við deilt um það hvort Helgi hafi stoppað í aðdragandanum eða hvort Viktor hafi farið eitthvað örlítið af línunni. Það er mikið af vafaatriðum sem ég er ósáttur við og mér fannst þeir [dómararnir] bara guggna undan pressunni sem var sett á þá í Víkinni.“ Vítaspyrnan sem Víkingur fékk var sannarlega vafasöm, þó brotið virtist augljóst við fyrstu sýn hefði dómurinn líklega ekki staðið í deild með VAR-dómara. Víkingur tók vítaspyrnuna síðan tvisvar vegna þess að Viktor Freyr fór of snemma af línunni, að mati dómara. Helgi Guðjónsson skoraði í annarri tilraun. Fram tókst síðan að jafna en Gylfi Þór Sigurðsson kom Víkingum aftur yfir skömmu síðar. Á lokamínútum færðist mikil harka í leikinn, menn tókust á úti við hliðarlínu og létu líka í sér heyra. Rúnar fékk svo rautt spjald. Hvers vegna fékkstu rautt spjald? „Af því ég var reiður og ósáttur við þá. Fyrsta rauða spjaldið á ferlinum, ég hef alltaf náð að hemja mig þó ég hafi æst mig stundum. En yfirleitt þegar þjálfarar fá rautt spjald er það vegna þess að dómararnir hafa, að okkar mati, átt slæman dag. [Sigurður Hjörtur Þrastarsson] er einn besti dómari landsins að mínu mati en mér fannst hann guggna undan pressunni í dag… Mér fannst hann guggna undan pressu og gefa þeim ódýrt víti, sem mér fannst ekki vera víti.“
Besta deild karla Fram Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira