Úr svartnætti í sólarljós Valur Páll Eiríksson skrifar 25. september 2025 21:01 Ólafur Kristjánsson gat fagnað vel eftir ótrúlega dramatík í Laugardal í kvöld. vísir / diego Þróttur sigraði Víking 3-2 í þvílíkri dramatík í Laugardalnum í kvöld. Þróttur sem var einum manni færri og einu marki undir, tókst að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins. Þjálfari Þróttara var eðlilega sáttur eftir leik. „Víkingur voru byrjaðar að fara niður í hornin og reyna að tefja leikinn, draga úr tempóinu 11 á móti 10. Við fáum þá föst leikatriði sem voru vel framkvæmd og vel gert hjá stelpunum. Frábær karakter að hafa trú á þessu og setja þessi tvö mörk og vinna leikinn,“ sagði Óli Kristjáns, þjálfari Þróttar, ánægður eftir sigur liðsins í kvöld. Jelena Tinna, leikmaður Þróttar, fékk að líta rauða spjaldið á 84. mínútu og í kjölfarið skoraði Víkingur beint úr aukaspyrnu. „Það var auðvitað smá brekka eftir að við missum Jelenu útaf með seinna gula spjaldið. Það var lítið eftir og tap hefði verið fúlt. Þannig við tókum smá séns og settum þriggja manna vörn og héldum nokkurn veginn sömu uppstillingu framar á vellinum. Stelpurnar gerðu vel í að setja saman sóknir sem dugðu til þess að ná í sigur.“ Það hlýtur að vera alvöru innspýting fyrir ykkur að koma ykkur upp í annað sæti núna? „Þegar við við setjum boltann á grasið og spilum þá getum við búið til stöður í kringum teiginn. Og þá fengið horn eða aukaspyrnur ef við náum ekki að búa til færi úr opnu spili. Innspýtingin felst í því að þegar við erum komin svona seint inn í mótið og þú ferð úr einhverju svartnætti í að sjá sólarglætu og sólarljós að þá líður þér vel og þannig líður liðinu inni í klefa núna.“ Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Víkingur voru byrjaðar að fara niður í hornin og reyna að tefja leikinn, draga úr tempóinu 11 á móti 10. Við fáum þá föst leikatriði sem voru vel framkvæmd og vel gert hjá stelpunum. Frábær karakter að hafa trú á þessu og setja þessi tvö mörk og vinna leikinn,“ sagði Óli Kristjáns, þjálfari Þróttar, ánægður eftir sigur liðsins í kvöld. Jelena Tinna, leikmaður Þróttar, fékk að líta rauða spjaldið á 84. mínútu og í kjölfarið skoraði Víkingur beint úr aukaspyrnu. „Það var auðvitað smá brekka eftir að við missum Jelenu útaf með seinna gula spjaldið. Það var lítið eftir og tap hefði verið fúlt. Þannig við tókum smá séns og settum þriggja manna vörn og héldum nokkurn veginn sömu uppstillingu framar á vellinum. Stelpurnar gerðu vel í að setja saman sóknir sem dugðu til þess að ná í sigur.“ Það hlýtur að vera alvöru innspýting fyrir ykkur að koma ykkur upp í annað sæti núna? „Þegar við við setjum boltann á grasið og spilum þá getum við búið til stöður í kringum teiginn. Og þá fengið horn eða aukaspyrnur ef við náum ekki að búa til færi úr opnu spili. Innspýtingin felst í því að þegar við erum komin svona seint inn í mótið og þú ferð úr einhverju svartnætti í að sjá sólarglætu og sólarljós að þá líður þér vel og þannig líður liðinu inni í klefa núna.“
Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira