Ótrúleg og áður óséð tölfræði: Tveir Arsenal-menn áttu enga sendingu Þeir Kai Havertz og Jurriën Timber áttu sinn þátt í 2-2 jafntefli Arsenal gegn Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Hvorugur þeirra átti þó eina einustu sendingu á samherja. Enski boltinn 23. september 2024 08:01
Glæsimörk Mundu eftir tveggja ára bið Knattspyrnukonan Áslaug Munda var hetja Harvard-háskólaliðsins í gær þegar það gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Santa Clara Broncos í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 23. september 2024 07:37
Haaland kastaði boltanum í hnakkann á Gabriel eftir jöfnunarmark City Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku 2-2 jafntefli þar sem John Stones reyndist hetja heimamanna. Fótbolti 23. september 2024 07:02
Liðsfélagi Arnórs með bitför eftir andstæðing Milutin Osmajic, liðsfélagi Stefáns Teits Þórðarsonar hjá Preston North End í ensku B-deildinni, gæti verið á leið í langt bann fyrir að bíta andstæðing sinn í leik liðsins gegn Blackburn Rovers í dag. Fótbolti 22. september 2024 22:45
Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. Fótbolti 22. september 2024 22:03
Atlético Madrid gerði enn eitt jafnteflið Atlético Madrid þurdti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22. september 2024 21:08
Uppgjörið og viðtöl: Fram - Fylkir 2-0 | Langþráður sigur Fram setur níu tær í efstu deild að ári Fram innbyrti kærkomin þrjú stig þegar liðið fékk Fram í heimsókn í fyrstu umferð í keppni liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 2-0 Fram í vil. Íslenski boltinn 22. september 2024 21:04
Jóhann Berg skoraði en Al Orubah úr leik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Al Orubah eru úr leik í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 tap gegn Al Qadisiya í 32-liða úrslitum í kvöld. Fótbolti 22. september 2024 20:08
Enn eitt flautumark Leverkusen og Dortmund steinlá Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayer Leverkusen vann enn einn sigurinn með marki á síðustu andartökum leiksins og Borussia Dortmund steinlá í heimsókn sinni til Stuttgart. Fótbolti 22. september 2024 19:34
Júlíus lagði upp og Fredrikstad nálgast Evrópusæti Júlíus Magnússon lagði upp annað mark Fredrikstad er liðið vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22. september 2024 19:14
Lewandowski skoraði tvö og klikkaði á víti í stórsigri Barcelona Pólski framherjinn Robert Lewandowski skorai tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann afar öruggan 5-1 útisigur gegn Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22. september 2024 18:32
Gabbia hetjan í borgarslagnum Matteo Gabbia reyndist hetja AC Milan er hann tryggði liðinu 2-1 útisigur gegn Inter í Mílanó-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22. september 2024 18:15
„Endum leikinn sem betra liðið“ Vestri sóttu eitt stig á Meistaravelli í dag er liðið heimsótti KR í fyrstu umferð úrslitakeppni Bestu deildarinnar. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli eftir frábæran seinni hálfleik. Fótbolti 22. september 2024 17:22
„Mikilvægt að við þorum að vera við sjálfir“ KR og Vestri gerðu 2-2 jafntefli í fallslag liðanna í neðri hluta Bestu deildar karla. KR komst tvisvar yfir í dag en Vestri jafnaði og niðurstaðan jafntefli. Fótbolti 22. september 2024 17:20
Samantha: Mögulega besti leikur minn á Íslandi Samantha Rose Smith, leikmaður Breiðabliks, var að vonum sátt eftir sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag þar sem hún skoraði þrennu. Fótbolti 22. september 2024 17:14
„Höfum bara aldrei verið jafn fegnir að fá hálfleik“ Keflavík tók á móti ÍR í seinni leik liðana í undanúrslitum umspilsins fyrir Bestu deildina í dag. Það var ÍR sem hafði betur með þremur mörkum gegn tveim en það kom ekki að sök þar sem Keflavík vann einvígið með sex mörkum gegn fjórum. Fótbolti 22. september 2024 17:06
„Mér fannst þetta mjög slakur leikur hjá okkur“ Valur vann 2-0 sigur gegn FH á heimavelli. Þrátt fyrir sigur þá var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, ekki ánægður með spilamennsku liðsins. Sport 22. september 2024 16:23
Uppgjörið: KR - Vestri 2-2 | Guy Smit bjargaði stigi fyrir KR KR og Vestri skildu jöfn, 2-2, í fyrstu umferð úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla í dag. KR-ingar komust tvisvar yfir en Vestramenn jöfnuðu í bæði skiptin. Íslenski boltinn 22. september 2024 16:00
Leik lokið: Breiðablik - Þór/KA 6-1 | Blikar skoruðu sex og eru áfram á toppnum Breiðablik var í miklum ham gegn Þór/KA í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í dag. Blikar unnu 6-1 sigur en öll mörk þeirra komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 22. september 2024 16:00
Uppgjörið: Keflavík - ÍR 2-3 | Keflvíkingar í úrslitaleikinn Keflavík er komið úrslit umspils um sæti í Bestu deild karla þrátt fyrir 2-3 tap fyrir ÍR á heimavelli í dag. Keflvíkingar unnu einvígið, 6-4 samanlagt. Íslenski boltinn 22. september 2024 16:00
Uppgjörið og viðtöl: Valur - FH 2-0 | Nadía kláraði FH-inga Valur vann 2-0 sigur gegn FH. Nadía Atladóttir fór á kostum og skoraði bæði mörk heimakvenna. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Sport 22. september 2024 15:52
Varamaðurinn tryggði meisturunum dramatískt stig Arsenal og Manchester City, liðin sem höfnuðu í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, gerðu dramatískt 2-2 jafntefli er liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22. september 2024 15:02
Þrjú rauð á loft þegar Brighton og Forest gerðu jafntefli Brighton og Nottingham Forest skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel. Enski boltinn 22. september 2024 15:01
Tveir varnarmenn KR meiddust á æfingu á Starhaga KR er án varnarmannanna Axels Óskars Andréssonar og Birgis Steins Styrmissonar í leiknum mikilvæga gegn Vestra. Íslenski boltinn 22. september 2024 14:23
Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 22. september 2024 14:10
Hólmbert með tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum fyrir nýja liðið Ekki verður annað sagt en að Hólmbert Aron Friðjónsson fari vel af stað með Preußen Münster. Hann hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýja liðið. Fótbolti 22. september 2024 13:42
Lagði upp mark tveimur mínútum eftir að hann kom inn á Andri Lucas Guðjohnsen lét til sín taka þegar Gent sigraði Club Brugge, 2-4, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22. september 2024 13:29
Albert skoraði tvö í fyrsta leiknum fyrir Fiorentina Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var ekki lengi að láta að sér kveða í fyrsta leik sínum fyrir Fiorentina. Hann skoraði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum í 2-1 sigri gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22. september 2024 12:27
Bellingham kallaði dómarann skíthæl Þrátt fyrir 4-1 sigur Real Madrid á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í gær var enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham eitthvað illa fyrir kallaður í leiknum. Fótbolti 22. september 2024 11:15
Gerðu grín að Mourinho: Sá grenjandi Galatasaray-menn gátu ekki stillt sig um að strá salti í sári Josés Mourinho, knattspyrnustjóra Fenerbache, eftir 1-3 sigur í leik erkifjendanna í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22. september 2024 10:32
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti