
Þúsundir flóttamanna flýja í átt að landamærum Tyrklands eftir óvænta árás ISIS
Landamæri Tyrklands eru lokið og skotið var á flóttamennina sem flúðu undan ISIS.
Fréttir af málefnum flóttamanna.
Landamæri Tyrklands eru lokið og skotið var á flóttamennina sem flúðu undan ISIS.
Sótti um hæli á Íslandi eftir að hafa verið ofsóttur í Rússlandi vegna kynhneigðar sinnar.
Samkvæmt samningi við Tyrki frá 20. mars mega ríki ESB senda flóttamenn aftur til Tyrklands frá og með deginum í dag. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir samninginn geta sprungið af mörgum ástæðum.
Hundruð flóttamanna hafa flúið úr búðum á grísku eyjunum næst Tyrklandi. Samkvæmt samningi við Evrópusambandið á að flytja fólkið aftur til Tyrklands.
Malsor Tafa er alþjóðlegur meistari í Taekwondo og nýbakaður faðir sem er að sækja um dvalarleyfi hér á grundvelli íþróttaiðkunar. Honum einum er gert að yfirgefa landið á meðan umsókn hans er unnin en hann vill ekki fara frá fjölskyldu sinni. Taekwondosamband Íslands segir hann ómissandi.
Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir Íslendinga fara offari í gagnrýni sinni á stofnunina og hafa ráðist að starfsmönnum hennar. Hún segist bundin lögum.
Flóttamanni, sem fékk hæli hér á landi fyrir um tveimur vikum, var í dag vísað úr því húsnæði sem Útlendingastofnun hafði útvegað honum. Mikill aðstöðumunur er milli flóttafólks á Íslandi.
Forsætisráðherra Tyrklands mun í dag sjá nýjan samning frá leiðtogum ESB varðandi flóttamannavandann.
Ekki var rætt sérstaklega við aðra íbúa Kjalarnes um komu hælisleitenda nema þá sem fyrir bjuggu á Arnarholti. Rauði Krossinn gagnrýndi lélegt aðgengi að samgöngum, matvöruverslunum og heilsugæslu áður en hælisleitendur voru fluttir inn.
Íbúar segja Útlendingastofnun, Reykjavíkurborg og Rauða Krossinn ekki hafa gefið nægilega skýr svör á fundi er haldinn var í bænum í gær vegna hælisleitenda.
Nú eru fimm fylgdarlaus börn hér á landi og til meðferðar hjá Útlendingastofnun. Börnin eru í umsjá barnaverndaryfirvalda. Staða þeirra er afar misjöfn, sum þeirra hafa verið á flótta í nokkur ár.
Systurnar sem sættu meintu mansali báðu sjálfar um flutning úr landi. Þær fengu 761 krónu á dag frá ríkinu. Auk systranna eru fjórir aðrir með stöðu brotaþola í málinu. Réttargæslumaður þeirra segir þær ekki hafa farið aftur til
Um það bil þúsund flóttamenn streymdu inn í Makedóníu eftir að hafa vaðið yfir stórfljót og fundið sér leið fram hjá girðingunni á landamærum Makedóníu og Grikklands.
Kosið er til fylkisþinga í þremur sambandsfylkjum Þýskalands. Kosningarnar taldar prófsteinn á stefnu kanslarans í innflytjendamálum.
Toshiki Toma, prestur innflytjenda, rekur sögu samkynhneigðs íransks hælisleitanda í aðsendri grein á Vísi í dag.
Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, ræðir ferilinn í pólitíkinni, stöðu Sjálfstæðisflokksins og flóttamannamálin sem eru henni sérstaklega hugleikin.
Angela Merkel Þýskalandskanslari lét orðin falla í ræðu í Baden-Württemberg en kosningar fara fram í þremur sambandslöndum á sunnudag.
Væntanlegt samkomulag Evrópusambandsins og Tyrklands sagt geta stangast á við alþjóðalög og reglur ESB. Hugmyndin er að í staðinn fyrir hvern sýrlenskan flóttamann, sem sendur er til baka til Tyrklands, taki ESB við einum sýrlenskum flótta
Leiðtogar Evrópusambandsins hittu forsætisráðherra Tyrklands í gær. Norðurlandamærum Grikklands verður líklega lokað og stólað á að Tyrkir haldi flóttafólki innan landmæra sinna. Staðan sögð endurspegla mikilvægi Tyrklands.
Ung hjón eiga von á því að vera flutt til Ítalíu, þar sem þeirra bíður ekkert nema gatan. Þeim er vísað burt á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar.
Dæmdir til fangelsisvistar í fjögur ár og tvo mánuði.
43 íþróttamenn úr röðum flóttamanna hafa verið nefndir til sögunnar sem mögulegir keppendur.
Þúsundir flóttamanna hafast við í búðunum og vilja komast yfir til Bretlands í gegnum Ermarsundsgöngin. Lögreglan í Calais hefur mætt harðri mótspyrnu en segir að engum verði þröngvað til að hafa sig á burt.
Þúsundir barna eru föst við landamæri á Balkanskaganum, nánar tiltekið í grennd við Makedóníu og Grikkland, að því er UNICEF greinir frá.
Ásmundur Friðriksson býr sig undir að vera rifinn í sig af "góða fólkinu“.
Sótti um hæli hér í janúar síðastliðnum og hefur Útlendingastofnun þegar afgreitt umsókn hans.
Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012.
Um fimm hundruð manns reyndu að komast yfir landamærin, sem hafa verið rammlega girt af.
Varaþingmaður Vinstri grænna er feginn að endurgreiðsluákvæði útlendingalaga hafa ekki verið nýtt. Frumvarp um ný útlendingalög er á borði ráðherra.
Fréttablaðið greindi frá því í október að Útlendingastofnun hefði farið fram á lögreglurannsókn á sambandi hjónanna vegna gruns um að það væri málamyndahjónaband. Tæpu ári áður en beiðnin frá Útlendingastofnun barst til lögreglunnar höfðu hjónin eignast dóttur hér á landi og notið heilbrigðisþjónustu á Landspítalanum vegna þess. Þau greiddu fullt verð fyrir fæðingu dóttur sinnar vegna þess að þrátt fyrir að faðirinn hefði hér varanlegt landvistarleyfi þá var móðirin ekki komin með slíkt. Vegna reikningsins hittu þau félagsráðgjafa til að útskýra stöðu dvalarleyfisumsóknar Thi Thuy.