Stuðningsmenn Newcastle í öngum sínum Stuðningsmenn Newcastle segjast vera gjörsamlega miður sín eftir að ljóst varð að ekkert yrði af kaupum Sádí-Araba á enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 31. júlí 2020 08:00
Jóhann Berg stefnir á að njóta þess að spila á Englandi næstu árin Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson vonast til að meiðslavandræði sín séu að baki. Hann horfir björtum augum til framtíðar. Enski boltinn 30. júlí 2020 22:30
Tvö mörk á 24 sekúndum er Fulham tryggði sér sæti á Wembley Fulham er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir samanlagt 3-2 sigur á Cardiff í undanúrslitunum en síðari viðureign liðanna endaði 1-2, Cardiff í vil í kvöld. Enski boltinn 30. júlí 2020 20:52
Hættir við kaup á Newcastle United Ekkert verður af kaupum fjárfesta á vegum krónprins Sádi-Arabíu á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Enski boltinn 30. júlí 2020 14:55
Bretaprins segir að Georg litli geti orðið markahæsti leikmaður Aston Villa Vilhjálmur Bretaprins setti smá pressu á eldri son sinn í hlaðvarpi Peters Crouch. Enski boltinn 30. júlí 2020 12:30
Henderson til Lundúna og Ramsdale aftur til Sheffield? Bæði Chelsea og Tottenham Hotspur eru tilbúin að eyða dágóðum pening í markvörðinn Dean Henderson fari svo að hann skrifi ekki undir nýjan samning við Manchester United. Enski boltinn 29. júlí 2020 23:00
Brentford í úrslitaleikinn í fyrsta sinn Brentford er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir 3-1 sigur á Swansea í síðari undanúrslitaleik liðanna. Enski boltinn 29. júlí 2020 20:49
City búið að finna arftaka Sane Manchester City er nálægt því að krækja í sóknarþenkjandi miðjumanninn, Ferran Torres, frá Valencia eftir að viðræður félaganna gengu vel í dag. Enski boltinn 29. júlí 2020 17:30
Maddison framlengir við Leicester James Maddison ku vera við það að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Leicester City. Enski boltinn 29. júlí 2020 16:45
Lallana kominn til Brighton | Fyrirliðinn mun sakna hans Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool, er genginn til liðs við Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 29. júlí 2020 10:30
Segist hafa verið týndur sem leikmaður og manneskja Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur átt mjög erfitt uppdráttar innan vallar sem utan undanfarið ár. Enski boltinn 29. júlí 2020 09:31
Kíktu í heimsókn til Rashford: Skelfilegur kokkur sem hjólar í gufubaði á undirbúningstímabilinu Það væsir ekki um Marcus Rashford í Manchester en þessi magnaði leikmaður hefur látið að sér kveðja bæði innan sem utan vallar á nýafstöðnu tímabili. Enski boltinn 29. júlí 2020 08:40
De Bruyne bestur ef rýnt er í tölfræðina Belgíski miðjumaðurinn í liði Manchester City átti ótrúlegt tímabil með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. júlí 2020 07:30
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, PGA, umspilið og stórleikur í Árbænum Fimm beinar útsendingar eru á dagskránni á Stöð 2 Sport í dag en boðið er upp á fjórar útsendingar af fótbolta og eina úr golfinu. Sport 29. júlí 2020 06:00
Sá yngsti í sögunni segir að samanburðurinn við Messi pirri hann Luka Romero, miðjumaður Mallorca, er yngsti leikmaður í sögu La Liga eftir að hann kom inn á gegn Real Madrid í júní. Enski boltinn 28. júlí 2020 23:15
Tölfræði sem segir Alisson mikilvægasta leikmann Liverpool Liverpool er enskur meistari eftir þrjátíu ára bið og margir hafa talað um fremstu menn liðsins en nú er komin í ljós tölfræði sem sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn. Enski boltinn 28. júlí 2020 22:30
„Ekkert leyndarmál að hann vill koma aftur“ Philippe Coutinho vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina ef marka má ummæli umboðsmanns hans. Hann segir einnig að það sé áhugi úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. júlí 2020 19:00
Klopp rifjaði upp fyrstu kynni sín af Ferguson: „Eins og að hitta páfann“ Þegar Jürgen Klopp fékk verðlaunin fyrir að vera valinn stjóri ársins á Englandi rifjaði hann upp fyrstu kynni sín af Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 28. júlí 2020 14:32
Bournemouth íhugar að fara í mál við fyrirtækið sem sér um marklínutæknina Forráðamenn Bournemouth kanna nú möguleikann á að fara í mál við fyrirtækið sem sér um marklínutæknina í ensku úrvalsdeildinni. Mistök marklínutækninnar reyndust dýrkeypt fyrir Bournemouth. Enski boltinn 28. júlí 2020 13:30
Segir að Man United verði að fjárfesta í nýjum markverði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, er ekki aðdáandi spænska markvarðarins David De Gea. Enski boltinn 28. júlí 2020 08:30
Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. Enski boltinn 28. júlí 2020 08:00
Fulham skrefi nær úrslitaleiknum Fulham er skrefi nær úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þeir leiða einvígið gegn Cardiff 2-0. Enski boltinn 27. júlí 2020 20:37
Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. Enski boltinn 27. júlí 2020 19:04
De Bruyne segist hafa slegið met Henry Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist hafa slegið stoðsendingarmet Thierry Henry á tímabilinu þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin vilji ekki meina það. Enski boltinn 27. júlí 2020 18:45
Hermann í liði leikmanna sem voru of góðir fyrir B-deildina en ekki nægilega góðir fyrir úrvalsdeildina Hermann Hreiðarsson hefur verið valinn í áhugavert byrjunarlið leikmanna sem voru of góðir fyrir ensku B-deildina en ekki taldir nægilega góðir fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 27. júlí 2020 14:18
Lovren seldur til Zenit Eftir sex ára dvöl hjá félaginu hefur Dejan Lovren kvatt Englandsmeistara Liverpool. Hann hefur samið við Rússlandsmeistara Zenit. Enski boltinn 27. júlí 2020 12:49
David Luiz setti vafasamt met Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur fengið á sig fleiri vítaspyrnur á einu tímabili og David Luiz. Enski boltinn 27. júlí 2020 11:30
Reina fór mikinn er Aston Villa hélt sér uppi Aston Villa hélt sér upp í ensku úrvalsdeildinni með 1-1 jafntefli gegn West Ham United í gær. Enski boltinn 27. júlí 2020 11:00
Enginn Mohamed Salah í liði ársins hjá BBC Garth Crooks, íþróttafréttamaður hjá BBC í Bretlandi, hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn Englandsmeistara Liverpool komast í liði. Enski boltinn 27. júlí 2020 09:40
Ótrúlegt gengi Manchester United síðan Bruno var keyptur Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær og endaði Manchester United í þriðja sæti deildarinnar. Er það nokkuð óvænt þar sem liðið var í 7. sæti þegar þrettán umferðir voru eftir af deildinni. Enski boltinn 27. júlí 2020 08:40