Rangnick fyrstur til að halda hreinu í fyrstu tveim í 118 ár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2021 09:01 Ralf Rangnick veit að það er ýmislegt sem þarf að laga hjá United, þar á meðal varnaleikur liðsins. Getty/Simon Stacpoole Ralf Rangnick, nýráðinn bráðabirgðastjóri Manchester United, varð í kvöld aðeins annar þjálfari liðsins til að fá ekki á sig mark í fyrstu tveim deildarleikjum sínum sem stjóri liðsins. Sá eini sem hafði náð þessu áður en Rengnick kom til sögunnar var Ernest Mangnall þegar hann tók við liðinu árið 1903, eða fyrir 118 árum. 1903 - Ralf Rangnick is the second Manchester United manager to register a clean sheet in his first two league games in charge of the club after Ernest Mangnall in 1903. Spotlight. pic.twitter.com/IcjmVNUDWu— OptaJoe (@OptaJoe) December 11, 2021 Varnarleikur United hefur ekki verið upp á marga fiska á yfirstandandi tímabili, en liðið hefur fengið á sig 24 mörk í 16 leikjum. Rangnick hefur sjálfur talað um að varnarleikurinn sé einn af þeim fjölmöegu þáttum sem þarf að laga innan félagsins. Liðið hefur farið ágætlega af stað undir stjórn Þjóðverjans og unnið sigra gegn Crystal Palace og Norwich í ensku úrvalsdeildinni. United situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 27 stig eftir 16 leiki. Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11. desember 2021 19:25 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Sá eini sem hafði náð þessu áður en Rengnick kom til sögunnar var Ernest Mangnall þegar hann tók við liðinu árið 1903, eða fyrir 118 árum. 1903 - Ralf Rangnick is the second Manchester United manager to register a clean sheet in his first two league games in charge of the club after Ernest Mangnall in 1903. Spotlight. pic.twitter.com/IcjmVNUDWu— OptaJoe (@OptaJoe) December 11, 2021 Varnarleikur United hefur ekki verið upp á marga fiska á yfirstandandi tímabili, en liðið hefur fengið á sig 24 mörk í 16 leikjum. Rangnick hefur sjálfur talað um að varnarleikurinn sé einn af þeim fjölmöegu þáttum sem þarf að laga innan félagsins. Liðið hefur farið ágætlega af stað undir stjórn Þjóðverjans og unnið sigra gegn Crystal Palace og Norwich í ensku úrvalsdeildinni. United situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 27 stig eftir 16 leiki.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11. desember 2021 19:25 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Sjá meira
Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11. desember 2021 19:25
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti