Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 17:07 Jorginho sést hér tryggja Chelsea öll þrjú stigin í dag. Mike Hewitt/Getty Images Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. Lætin á Brúnni í Lundúnum hófust þegar gestirnir frá Leeds fengu vítaspyrnu eftir tæplega hálftíma. Raphinha skoraði og kom Leeds 1-0 yfir. Líkt og svo oft áður á þessari leiktíð steig Mason Mount upp fyrir Chelsea þegar mest á reyndi. Hann jafnaði metin á 42. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Þegar tæp klukkustund var liðin fengu heimamenn svo vítaspyrnu sem Jorginho skoraði af öryggi úr. Gestirnir gáfust þó ekki upp og þegar sjö mínútur voru til leiksloka jafnaði Joe Gelhardt metin. Staðan orðin 2-2 og virtist sem slæmt gengi Chelsea myndi halda áfram. Í uppbótartíma fengu heimamenn hins vegar aðra vítaspyrnu og aftur skoraði Jorginho, að þessu sinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Man City: 1-0 win (penalty)Liverpool: 1-0 win (penalty)Chelsea: 3-2 win (two penalties)The Premier League s top three all win from the spot pic.twitter.com/KZU3QG9G75— B/R Football (@brfootball) December 11, 2021 Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Heimamenn halda því í við toppliðin tvö á meðan Leeds er aðeins sex stigum frá fallsæti. Þá batt Arsenal enda á slæmt gengi með 3-0 sigri á Southampton. Alexandre Lacazette, Martin Ödegaard og Gabriel með mörkin. Sigurinn lyftir Arsneal upp fyrir Manchester United og Tottenham Hotspur í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Lætin á Brúnni í Lundúnum hófust þegar gestirnir frá Leeds fengu vítaspyrnu eftir tæplega hálftíma. Raphinha skoraði og kom Leeds 1-0 yfir. Líkt og svo oft áður á þessari leiktíð steig Mason Mount upp fyrir Chelsea þegar mest á reyndi. Hann jafnaði metin á 42. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Þegar tæp klukkustund var liðin fengu heimamenn svo vítaspyrnu sem Jorginho skoraði af öryggi úr. Gestirnir gáfust þó ekki upp og þegar sjö mínútur voru til leiksloka jafnaði Joe Gelhardt metin. Staðan orðin 2-2 og virtist sem slæmt gengi Chelsea myndi halda áfram. Í uppbótartíma fengu heimamenn hins vegar aðra vítaspyrnu og aftur skoraði Jorginho, að þessu sinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Man City: 1-0 win (penalty)Liverpool: 1-0 win (penalty)Chelsea: 3-2 win (two penalties)The Premier League s top three all win from the spot pic.twitter.com/KZU3QG9G75— B/R Football (@brfootball) December 11, 2021 Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Heimamenn halda því í við toppliðin tvö á meðan Leeds er aðeins sex stigum frá fallsæti. Þá batt Arsenal enda á slæmt gengi með 3-0 sigri á Southampton. Alexandre Lacazette, Martin Ödegaard og Gabriel með mörkin. Sigurinn lyftir Arsneal upp fyrir Manchester United og Tottenham Hotspur í 5. sæti deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55
Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35