Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2021 17:07 Jorginho sést hér tryggja Chelsea öll þrjú stigin í dag. Mike Hewitt/Getty Images Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. Lætin á Brúnni í Lundúnum hófust þegar gestirnir frá Leeds fengu vítaspyrnu eftir tæplega hálftíma. Raphinha skoraði og kom Leeds 1-0 yfir. Líkt og svo oft áður á þessari leiktíð steig Mason Mount upp fyrir Chelsea þegar mest á reyndi. Hann jafnaði metin á 42. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Þegar tæp klukkustund var liðin fengu heimamenn svo vítaspyrnu sem Jorginho skoraði af öryggi úr. Gestirnir gáfust þó ekki upp og þegar sjö mínútur voru til leiksloka jafnaði Joe Gelhardt metin. Staðan orðin 2-2 og virtist sem slæmt gengi Chelsea myndi halda áfram. Í uppbótartíma fengu heimamenn hins vegar aðra vítaspyrnu og aftur skoraði Jorginho, að þessu sinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Man City: 1-0 win (penalty)Liverpool: 1-0 win (penalty)Chelsea: 3-2 win (two penalties)The Premier League s top three all win from the spot pic.twitter.com/KZU3QG9G75— B/R Football (@brfootball) December 11, 2021 Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Heimamenn halda því í við toppliðin tvö á meðan Leeds er aðeins sex stigum frá fallsæti. Þá batt Arsenal enda á slæmt gengi með 3-0 sigri á Southampton. Alexandre Lacazette, Martin Ödegaard og Gabriel með mörkin. Sigurinn lyftir Arsneal upp fyrir Manchester United og Tottenham Hotspur í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Lætin á Brúnni í Lundúnum hófust þegar gestirnir frá Leeds fengu vítaspyrnu eftir tæplega hálftíma. Raphinha skoraði og kom Leeds 1-0 yfir. Líkt og svo oft áður á þessari leiktíð steig Mason Mount upp fyrir Chelsea þegar mest á reyndi. Hann jafnaði metin á 42. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik. Þegar tæp klukkustund var liðin fengu heimamenn svo vítaspyrnu sem Jorginho skoraði af öryggi úr. Gestirnir gáfust þó ekki upp og þegar sjö mínútur voru til leiksloka jafnaði Joe Gelhardt metin. Staðan orðin 2-2 og virtist sem slæmt gengi Chelsea myndi halda áfram. Í uppbótartíma fengu heimamenn hins vegar aðra vítaspyrnu og aftur skoraði Jorginho, að þessu sinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Man City: 1-0 win (penalty)Liverpool: 1-0 win (penalty)Chelsea: 3-2 win (two penalties)The Premier League s top three all win from the spot pic.twitter.com/KZU3QG9G75— B/R Football (@brfootball) December 11, 2021 Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins. Heimamenn halda því í við toppliðin tvö á meðan Leeds er aðeins sex stigum frá fallsæti. Þá batt Arsenal enda á slæmt gengi með 3-0 sigri á Southampton. Alexandre Lacazette, Martin Ödegaard og Gabriel með mörkin. Sigurinn lyftir Arsneal upp fyrir Manchester United og Tottenham Hotspur í 5. sæti deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11. desember 2021 16:55
Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11. desember 2021 14:35
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti