Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2021 09:00 Ralf Rangnick þarf að glíma við hópsmit hjá liðinu sínu skömmu eftir að hann tók við Manchester United. EPA-EFE/Tim Keeton Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. Manchester United þurfti að loka æfingasvæðinu sínu í heilan sólarhring á þriðjudaginn og það þurfti einnig að fresta leik liðsins í vikunni. Það virðist samt ekkert lát vera á smitum. Covid chaos grips Premier League as Manchester United are hit with 19 cases https://t.co/c6ZUhKfMs1 pic.twitter.com/tzWvFE4K21— Independent Sport (@IndoSport) December 16, 2021 Leikmenn og starfsmenn greindust með kórónuveiruna í hraðprófum á sunnudaginn og það var síðan staðfest með PCR prófum. Nú hafa enn fleiri greinst með kórónuveiruna eftir að liðið byrjaði að æfa á nýjan leik eftir að æfingasvæðið var opnað á ný. United æfði í gær en auðvitað án leikmannanna sem voru smitaðir. Independent segir frá því að eftir próf í gærkvöldi hafi komið í ljós að alls væru nítján leikmenn eða starfsmenn félagsins smitaðir af kórónuveirunni og sú tala er líkleg til að hækka enn frekar. Man United produce MORE positive Covid tests after Carrington training base is reopened to first-team stars | Simon Jones https://t.co/fG7P0xc4VA— MailOnline Sport (@MailSport) December 15, 2021 Leiknum á móti Brentford á þriðjudagskvöldið var frestað og nú er óvíst hvort að leikurinn á móti Brighton á Old Trafford á laugardaginn geti farið fram. Manchester United er í viðræðum við ensku úrvalsdeildina um að fá Brighton leiknum frestað en hann á að fara fram í hádeginu. Það er þegar búið að fresta þremur leikjum vegna smita hjá Tottenham, Watford og United en aldrei hafa verið jafnmörg smit í ensku úrvalsdeildinni á sama tíma og einmitt nú. Síðustu tölur voru 42 smitaðir en sú tala mun örugglega hækka meira þegar tölurnar verða opinberaðar næst. United recently had to shut down their training ground for 24 hours https://t.co/j0qgUWiAlu— FootballJOE (@FootballJOE) December 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Manchester United þurfti að loka æfingasvæðinu sínu í heilan sólarhring á þriðjudaginn og það þurfti einnig að fresta leik liðsins í vikunni. Það virðist samt ekkert lát vera á smitum. Covid chaos grips Premier League as Manchester United are hit with 19 cases https://t.co/c6ZUhKfMs1 pic.twitter.com/tzWvFE4K21— Independent Sport (@IndoSport) December 16, 2021 Leikmenn og starfsmenn greindust með kórónuveiruna í hraðprófum á sunnudaginn og það var síðan staðfest með PCR prófum. Nú hafa enn fleiri greinst með kórónuveiruna eftir að liðið byrjaði að æfa á nýjan leik eftir að æfingasvæðið var opnað á ný. United æfði í gær en auðvitað án leikmannanna sem voru smitaðir. Independent segir frá því að eftir próf í gærkvöldi hafi komið í ljós að alls væru nítján leikmenn eða starfsmenn félagsins smitaðir af kórónuveirunni og sú tala er líkleg til að hækka enn frekar. Man United produce MORE positive Covid tests after Carrington training base is reopened to first-team stars | Simon Jones https://t.co/fG7P0xc4VA— MailOnline Sport (@MailSport) December 15, 2021 Leiknum á móti Brentford á þriðjudagskvöldið var frestað og nú er óvíst hvort að leikurinn á móti Brighton á Old Trafford á laugardaginn geti farið fram. Manchester United er í viðræðum við ensku úrvalsdeildina um að fá Brighton leiknum frestað en hann á að fara fram í hádeginu. Það er þegar búið að fresta þremur leikjum vegna smita hjá Tottenham, Watford og United en aldrei hafa verið jafnmörg smit í ensku úrvalsdeildinni á sama tíma og einmitt nú. Síðustu tölur voru 42 smitaðir en sú tala mun örugglega hækka meira þegar tölurnar verða opinberaðar næst. United recently had to shut down their training ground for 24 hours https://t.co/j0qgUWiAlu— FootballJOE (@FootballJOE) December 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti