Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna. Innlent 4. febrúar 2017 07:00
"Ég næ ekki til þín“ Fræg er sagan í Íslenskri fyndni af bónda nokkrum sem stóð í brakandi þerri í heyflekknum. Skyndilega tók að hellirigna. Hann reiddist ógurlega, skók hrífuna til himins og öskraði: "Þú nýtur þess Guð, að ég næ ekki til þín.“ Bakþankar 4. febrúar 2017 07:00
Einfalda leiðin Ef ég væri svona alvöru pistlahöfundur, sem tæki mig hátíðlega, væri ég núna að fara að skrifa pistil um Donald Trump. En vá hvað ég nenni því ekki. Fer hann ekki bara ef við hættum að tala um hann? Fastir pennar 4. febrúar 2017 07:00
100 þúsund vegabréfsáritanir afturkallaðar vegna tilskipunar Trump Þetta kom fram í dómsal í Alexandria í Virginíu fyrr í dag. Erlent 3. febrúar 2017 17:31
Aðstoðarforsætisráðherra Svía hæðist að Trump Gerir grín að frægri mynd af Trump. Erlent 3. febrúar 2017 16:45
Einn nánasti ráðgjafi Trump kenndi flóttamönnum um fjöldamorð sem aldrei var framið Varði umdeilda tilskipun Donald Trump með tilvísun í fjöldamorð sem aldrei var framið. Erlent 3. febrúar 2017 13:30
Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Forsetadóttirin fær að finna fyrir afleiðingum mikillar óánægju með faðir sinn. Glamour 3. febrúar 2017 13:15
Fyrrverandi forsætisráðherra Noregs haldið á flugvelli vegna tilskipunar Trump Kjell Magne Bondevik, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, var stoppaður á flugvellinum í Washington á miðvikudag og yfirheyrður í um klukkustund á miðvikudaginn Erlent 3. febrúar 2017 10:45
Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. Fótbolti 3. febrúar 2017 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Passa þú þig á því að láta alls ekki ljúga að þér Elsku tvíburi minn, þú ert svo mikill innblástur fyrir okkur hin og við erum þér svo þakklát að þú sért yfirleitt til. Lífið 3. febrúar 2017 09:00
Hvíta húsið ver aðgerðir Bandaríkjahers í Jemen Sean Spicer, talsmaður Hvíta hússins sagði að aðgerðir Bandaríkjahers í Jemen hefðu heppnast vel. Erlent 2. febrúar 2017 21:04
Trump óskar eftir því að beðið verði fyrir áhorfstölum Schwarzenegger Deilur á milli raunveruleikastjarnanna halda áfram. Erlent 2. febrúar 2017 16:08
Mótmælti Farage á frumlegan hátt Breskur þingmaður Evrópuþingsins hélt á blaði fyrir aftan Nigel Farage, þar sem hann sagði Farage vera að ljúga. Erlent 2. febrúar 2017 12:18
Trump ýjar að því að draga úr fjármagni til Berkeley vegna mótmæla Háskólinn hætti við ræðu ritstjóra Breitbart vegna mótmæla nemenda. Erlent 2. febrúar 2017 11:45
„Líklegt“ að borgarar hafi dáið í árásinni í Jemen Bandaríkjaher segir mögulegt að þar á meðal séu börn. Erlent 2. febrúar 2017 10:30
Bandaríkin hafa oft áður lokað á heila hópa af fólki Kínverjar, anarkistar, gyðingar, kommúnistar, Íranar og HIV-smitaðir eru meðal þeirra hópa sem bandarísk stjórnvöld hafa áður lokað landamærunum fyrir. Erlent 2. febrúar 2017 10:00
Trump reiður út í forsætisráðherra Ástralíu Trump er sagður hafa bundið enda á símtal þeirra á milli rúmum hálftíma áður en því átti að ljúka. Erlent 2. febrúar 2017 09:00
Nóbelsverðlaun og friður Þegar söngleikurinn South Pacific eftir Rodgers og Hammerstein eftir sögu metsöluhöfundarins James Michener komst á fjalirnar í New York öðru sinni 2008 eftir 60 ára hlé vakti það athygli mína í leikslok, þetta var 2009, að varla var þurran hvarm að sjá í salnum. Fastir pennar 2. febrúar 2017 07:00
Einblína á að verjast íslamskri öfgastefnu Ríkisáætlun sem ætlað er að koma í veg fyrir hryðjuverk ýmissa öfgahópa mun eftir breytingar eingöngu einblína á íslamska öfgahópa. Erlent 1. febrúar 2017 23:40
Staðfestu Sessions sem nýjan dómsmálaráðherra Dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings hefur staðfest Jeff Sessions sem nýjan dómsmálaráðherra landsins. Erlent 1. febrúar 2017 17:55
Íranar staðfesta eldflaugaskot Segjast ekki hafa brotið gegn kjarnorkusamkomulaginu. Erlent 1. febrúar 2017 11:57
Ísraelar tilkynna byggingu þrjú þúsund heimila á Vesturbakkanum Fjórða tilkynning Ísraela um nýjar landtökubyggðir á þeim tæpu tveimur vikum sem Trump hefur verið í embætti. Erlent 1. febrúar 2017 10:34
Óli Björn: „Við köllum ekki þjóðhöfðingja Bandaríkjanna fasista“ Þingmenn tókust á um umræðu í um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum. Innlent 1. febrúar 2017 10:30
Trump og hlutabréfamarkaðir Nú eru liðnar tvær vikur síðan Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna og sá dagur hefur ekki liðið að það sé ekki eins og maður sé að horfa á beina útsendingu á einhverjum klikkuðum raunveruleikaþætti í sjónvarpinu. Fastir pennar 1. febrúar 2017 10:15
Gorsuch tilnefndur sem nýr dómari Hæstaréttar Bandaríkjanna Tekur sæti Antonin Scalia, sem lést í fyrra. Erlent 1. febrúar 2017 07:39
Trump sakar Demókrata um að flækjast fyrir sér Segir Demókrata vísvitandi tefja fyrir því að nýir ráðherrar geti tekið til starfa. Demókratar neita að mæta til atkvæðagreiðslu í þingnefndum þar sem ráðherravalið er til staðfestingar. Búast má við að val Trumps á nýjum hæst Erlent 1. febrúar 2017 07:00
Aðalritari Sameinuðu þjóðanna varar við landamæraeftirliti sem byggir á fordómum Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leggja þurfi áherslu á að landamæraeftirlit mismuni ekki fólki. Erlent 31. janúar 2017 23:30
Fleiri jákvæðir í garð tilskipunar Donald Trump Bandaríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til tilskipunar Donald Trump um ferðabann ríkisborgara sjö ríkja í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna. Erlent 31. janúar 2017 22:43
Tilnefnir nýjan hæstaréttardómara í kvöld: Trump boðar tvo dómara til Washington Donald Trump mun tilkynna um hvern hann tilnefnir sem nýjan hæstaréttardómara í kvöld. Erlent 31. janúar 2017 21:53
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst á slaginu 18:30. Innlent 31. janúar 2017 18:00